Mál númer 202409625
- 19. febrúar 2025
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #866
Lagðar eru fram til kynningar umferðaröryggisaðgerðir og -framkvæmdir fyrir árið 2025. Tillögur byggja á fyrirliggjandi fjárveitingu fjárhagsáætlunar og verkefnalista nýrrar umferðaröryggisáætlunar Mosfellsbæjar.
Afgreiðsla 625. fundar skipulagsnefndar staðfest á 866. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 14. febrúar 2025
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #625
Lagðar eru fram til kynningar umferðaröryggisaðgerðir og -framkvæmdir fyrir árið 2025. Tillögur byggja á fyrirliggjandi fjárveitingu fjárhagsáætlunar og verkefnalista nýrrar umferðaröryggisáætlunar Mosfellsbæjar.
Lagt fram og kynnt. Skipulagsnefnd fagnar framkvæmdum í samræmi við áætlanir.
- 23. október 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #859
Lagðar eru fram til umræðu drög að tillögum umferðaröryggisaðgerða fyrir árið 2025 í samræmi við ný samþykkta umferðaröryggisáætlun Mosfellsbæjar. Samantektin er innlegg í yfirstandandi fjárhagsáætlunargerð sveitarfélagsins.
Afgreiðsla 1617. fundar skipualgsnefndar samþykkt á 859. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 9. október 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #858
Lagðar eru fram til umræðu drög að tillögum umferðaröryggisaðgerða fyrir árið 2025 í samræmi við ný samþykkta umferðaröryggisáætlun Mosfellsbæjar. Samantektin er innlegg í yfirstandandi fjárhagsáætlunargerð sveitarfélagsins.
Afgreiðsla 617. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 858. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 4. október 2024
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #617
Lagðar eru fram til umræðu drög að tillögum umferðaröryggisaðgerða fyrir árið 2025 í samræmi við ný samþykkta umferðaröryggisáætlun Mosfellsbæjar. Samantektin er innlegg í yfirstandandi fjárhagsáætlunargerð sveitarfélagsins.
Skipulagsfulltrúi kynnti áætlanir um 30 km hverfi Mosfellsbæjar og merkingar. Umræður um drög aðgerða fyrir 2025. Skipulagsfulltrúa og starfsfólki umhverfissviðs falin frekari eftirfylgni framkvæmda umferðaröryggis í Mosfellsbæ í samræmi við fyrirliggjandi gögn.