Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 202409625

  • 19. febrúar 2025

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #866

    Lagð­ar eru fram til kynn­ing­ar um­ferðarör­yggis­að­gerð­ir og -fram­kvæmd­ir fyr­ir árið 2025. Til­lög­ur byggja á fyr­ir­liggj­andi fjár­veit­ingu fjár­hags­áætl­un­ar og verk­efna­lista nýrr­ar um­ferðarör­ygg­is­áætl­un­ar Mos­fells­bæj­ar.

    Af­greiðsla 625. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar stað­fest á 866. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 14. febrúar 2025

      Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #625

      Lagð­ar eru fram til kynn­ing­ar um­ferðarör­yggis­að­gerð­ir og -fram­kvæmd­ir fyr­ir árið 2025. Til­lög­ur byggja á fyr­ir­liggj­andi fjár­veit­ingu fjár­hags­áætl­un­ar og verk­efna­lista nýrr­ar um­ferðarör­ygg­is­áætl­un­ar Mos­fells­bæj­ar.

      Lagt fram og kynnt. Skipu­lags­nefnd fagn­ar fram­kvæmd­um í sam­ræmi við áætlan­ir.

      • 23. október 2024

        Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #859

        Lagð­ar eru fram til um­ræðu drög að til­lög­um um­ferðarör­yggis­að­gerða fyr­ir árið 2025 í sam­ræmi við ný sam­þykkta um­ferðarör­ygg­is­áætlun Mos­fells­bæj­ar. Sam­an­tekt­in er inn­legg í yf­ir­stand­andi fjár­hags­áætl­un­ar­gerð sveit­ar­fé­lags­ins.

        Af­greiðsla 1617. fund­ar skipualgs­nefnd­ar sam­þykkt á 859. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 9. október 2024

          Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #858

          Lagð­ar eru fram til um­ræðu drög að til­lög­um um­ferðarör­yggis­að­gerða fyr­ir árið 2025 í sam­ræmi við ný sam­þykkta um­ferðarör­ygg­is­áætlun Mos­fells­bæj­ar. Sam­an­tekt­in er inn­legg í yf­ir­stand­andi fjár­hags­áætl­un­ar­gerð sveit­ar­fé­lags­ins.

          Af­greiðsla 617. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 858. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4. október 2024

            Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #617

            Lagð­ar eru fram til um­ræðu drög að til­lög­um um­ferðarör­yggis­að­gerða fyr­ir árið 2025 í sam­ræmi við ný sam­þykkta um­ferðarör­ygg­is­áætlun Mos­fells­bæj­ar. Sam­an­tekt­in er inn­legg í yf­ir­stand­andi fjár­hags­áætl­un­ar­gerð sveit­ar­fé­lags­ins.

            Skipu­lags­full­trúi kynnti áætlan­ir um 30 km hverfi Mos­fells­bæj­ar og merk­ing­ar. Um­ræð­ur um drög að­gerða fyr­ir 2025. Skipu­lags­full­trúa og starfs­fólki um­hverf­is­sviðs falin frek­ari eft­ir­fylgni fram­kvæmda um­ferðarör­ygg­is í Mos­fells­bæ í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi gögn.