Mál númer 202109561
- 22. maí 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #851
Óskað er heimildar frá bæjarráði til viðauka við fjárhagsáætlun vegna uppbyggingar 5. áfanga Helgafellshverfi.
Afgreiðsla 1625. fundar bæjarráðs samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 22. maí 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #851
Óskað er heimildar frá bæjarráði til viðauka við fjárhagsáætlun vegna uppbyggingar 5. áfanga Helgafellshverfi.
Afgreiðsla 1625. fundar bæjarráðs samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 16. maí 2024
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1625
Óskað er heimildar frá bæjarráði til viðauka við fjárhagsáætlun vegna uppbyggingar 5. áfanga Helgafellshverfi.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum fyrirliggjandi tillögu og felur fjármála- og áhættustýringasviði að undirbúa viðauka í samræmi við tillöguna og leggja fyrir bæjarráð.
- 21. febrúar 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #845
Staða framkvæmda við gatnagerð og tímaáætlun á byggingarhæfi lóða við Úugötu kynnt.
Afgreiðsla 1613. fundar bæjarráðs samþykkt á 845. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 15. febrúar 2024
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1613
Staða framkvæmda við gatnagerð og tímaáætlun á byggingarhæfi lóða við Úugötu kynnt.
Framkvæmdastjóri umhverfissviðs og starfandi deildarstjóri framkvæmda kynntu stöðu framkvæmda við gatnagerð og tímaáætlun á byggingarhæfi lóða við Úugötu.
- 29. júní 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #808
Borist hefur erindi frá umhverfissviði, dags. 01.06.2022, með ósk um framkvæmdaleyfi fyrir gatnagerð 5. áfanga Helgafellshverfis í samræmi við deiliskipulag.
Afgreiðsla 568. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 24. júní 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #568
Borist hefur erindi frá umhverfissviði, dags. 01.06.2022, með ósk um framkvæmdaleyfi fyrir gatnagerð 5. áfanga Helgafellshverfis í samræmi við deiliskipulag.
Skipulagsfulltrúa er falið að gefa út framkvæmdaleyfi í samræmi við 13. og 15. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 skv. reglugerð um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012, á grunni gildandi deiliskipulags.
Samþykkt með fimm atkvæðum. - 1. júní 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #806
Lagt er til að gengið verði til samningaviðræðna við, Jarðval ehf og að umhverfissviði verði veitt heimild til undirritunar samnings á grundvelli tilboðs Jarðvals ehf að því gefnu að öllum skilyrðum útboðsgagna sé uppfyllt.
Afgreiðsla 1536. fundar bæjarráðs samþykkt á 806. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 25. maí 2022
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1536
Lagt er til að gengið verði til samningaviðræðna við, Jarðval ehf og að umhverfissviði verði veitt heimild til undirritunar samnings á grundvelli tilboðs Jarðvals ehf að því gefnu að öllum skilyrðum útboðsgagna sé uppfyllt.
Til máls tóku:
ÁS, SÓJ, HSBæjarráð samþykkir með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að semja við lægstbjóðanda, Jarðval ehf., að því gefnu að skilyrði útboðsgagna hafi verið uppfyllt. Vakin er athygli á því að samkvæmt 86. gr. laga um opinber innkaup þarf að líða 5 daga biðtími frá ákvörðun um töku tilboðs til gerðar samnings. Heimilt er að skjóta ákvörðun bæjarráðs til kærunefndar útboðsmála og er kærufrestur samkvæmt 106. gr. laga um opinber innkaup 20 dagar frá því kæranda var eða mátti verða kunnugt um framangreinda ákvörðun.
- 20. apríl 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #803
Óskað er heimildar bæjarráðs til að bjóða út framkvæmdir við gatnagerð 5. áfanga Helgafellshverfis, Úugötu, í samræmi við meðfylgjandi minnisblað og frumkostnaðaráætlun.
Afgreiðsla 1530. fundar bæjarráðs samþykkt á 803. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 7. apríl 2022
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1530
Óskað er heimildar bæjarráðs til að bjóða út framkvæmdir við gatnagerð 5. áfanga Helgafellshverfis, Úugötu, í samræmi við meðfylgjandi minnisblað og frumkostnaðaráætlun.
Bæjarráð samþykkir með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að bjóða út gatnagerð í 5. áfanga Helgafellshverfis í samræmi við fyrirliggjandi gögn.