Mál númer 202206296
- 31. ágúst 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #810
Skipulagsnefnd samþykkti á 568. fundi sínum að grenndarkynna byggingarleyfi fyrir þegar byggða stækkun húss að Arnartanga 44 í samræmi við 1. og 2. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Viðbygging var kynnt á vef Mosfellsbæjar, mos.is, og með kynningarbréfi og gögnum sem send voru til nærliggjandi húsa, Arnartanga 41, 42, 44, 46, 48 og 50. Athugasemdafrestur var frá 30.06.2022 til og með 03.08.2022. Engar athugasemdir bárust.
Afgreiðsla 60. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 810. fundi bæjarstjórnar.
- 26. ágúst 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #570
Skipulagsnefnd samþykkti á 568. fundi sínum að grenndarkynna byggingarleyfi fyrir þegar byggða stækkun húss að Arnartanga 44 í samræmi við 1. og 2. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Viðbygging var kynnt á vef Mosfellsbæjar, mos.is, og með kynningarbréfi og gögnum sem send voru til nærliggjandi húsa, Arnartanga 41, 42, 44, 46, 48 og 50. Athugasemdafrestur var frá 30.06.2022 til og með 03.08.2022. Engar athugasemdir bárust.
Lagt fram.
- 16. ágúst 2022
Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa #60
Skipulagsnefnd samþykkti á 568. fundi sínum að grenndarkynna byggingarleyfi fyrir þegar byggða stækkun húss að Arnartanga 44 í samræmi við 1. og 2. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Viðbygging var kynnt á vef Mosfellsbæjar, mos.is, og með kynningarbréfi og gögnum sem send voru til nærliggjandi húsa, Arnartanga 41, 42, 44, 46, 48 og 50. Athugasemdafrestur var frá 30.06.2022 til og með 03.08.2022. Engar athugasemdir bárust.
Þar sem engar athugasemdir bárust við kynningu, með vísan í 4. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og afgreiðsluheimildir skipulagsfulltrúa, teljast áformin samþykkt og er byggingarfulltrúa heimilt að gefa út byggingarleyfi þegar að umsókn samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010, byggingarreglugerð nr. 112/2012 og kynntum gögnum.
- 29. júní 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #808
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Adam Modzelewski, fyrir stækkun á húsi við Arnartanga 44. Erindinu var vísað til skipulagsnefndar á 476. afgreiðslufundi byggingarfulltrúi þar sem ekki er í gildi deiliskipulag fyrir hverfið.
Afgreiðsla 568. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 29. júní 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #808
Adam Modzelewski Arnartanga 44 sækir um leyfi til að byggja úr timbri viðbyggingu við raðhús á lóðinni Arnartangi nr. 44, í samræmi við framlögð gögn. Stækkun: Íbúð 42,3 m², 118,1 m³.
Afgreiðsla 476. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 808. fundi bæjarstjórnar.
- 24. júní 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #568
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Adam Modzelewski, fyrir stækkun á húsi við Arnartanga 44. Erindinu var vísað til skipulagsnefndar á 476. afgreiðslufundi byggingarfulltrúi þar sem ekki er í gildi deiliskipulag fyrir hverfið.
Skipulagsnefnd samþykkir að umsókn um byggingarleyfi og skráning byggðra mannvirkja verði grenndarkynnt í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt með fimm atkvæðum. - 24. júní 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #568
Adam Modzelewski Arnartanga 44 sækir um leyfi til að byggja úr timbri viðbyggingu við raðhús á lóðinni Arnartangi nr. 44, í samræmi við framlögð gögn. Stækkun: Íbúð 42,3 m², 118,1 m³.
Lagt fram.
- 20. júní 2022
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #476
Adam Modzelewski Arnartanga 44 sækir um leyfi til að byggja úr timbri viðbyggingu við raðhús á lóðinni Arnartangi nr. 44, í samræmi við framlögð gögn. Stækkun: Íbúð 42,3 m², 118,1 m³.
Vísað til umsagnar skipulagsnefndar þar sem ekki er í gildi deiliskipulag á svæðinu.