Mál númer 202206381
- 14. september 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #811
Drög að dagskrá jafnréttisdags Mosfellsbæjar 2022.
Afgreiðsla 28. fundar lýðræðis- og mannréttindanefndar samþykkt á 811. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 14. september 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #811
Drög að dagskrá jafnréttisdags Mosfellsbæjar 2022.
Afgreiðsla 29. fundar lýðræðis- og mannréttindanefndar samþykkt á 811. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 6. september 2022
Lýðræðis- og mannréttindanefnd #29
Drög að dagskrá jafnréttisdags Mosfellsbæjar 2022.
Lýðræðis- og mannréttindanefnd þakkar jafnréttisfulltrúa fyrir kynningu á dagskránni og felur henni að ljúka vinnu við dagskránna og birta auglýsingu fyrir jafnréttisdag Mosfellsbæjar 2022.
- 30. ágúst 2022
Lýðræðis- og mannréttindanefnd #28
Drög að dagskrá jafnréttisdags Mosfellsbæjar 2022.
Lýðræðis- og mannréttindanefnd þakkar fyrir kynningu á drögum að dagskrá jafnréttisdags Mosfellsbæjar 2022 og felur jafnréttisfulltrúa að vinna áfram í verkefninu fram að næsta fundi nefndarinnar.
- 29. júní 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #808
Umræður um efni og framkvæmd jafnréttisdags Mosfellsbæjar 2022.
Afgreiðsla 27. fundar lýðræðis- og mannréttindanefndar samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 23. júní 2022
Lýðræðis- og mannréttindanefnd #27
Umræður um efni og framkvæmd jafnréttisdags Mosfellsbæjar 2022.
Samþykkt að jafréttisdagur Mosfellsbæjar verði haldinn 22. september og að jafnréttisfulltrúa sé falið að vinna nánar úr þeim þeim tillögum að viðfangsefnum jafnréttisdagsins sem fram komu á fundinum.