Mál númer 202206337
- 28. september 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #812
Yfirferð yfir nýafstaðnar umhverfisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2022
Afgreiðsla 230. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 812. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 13. september 2022
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #230
Yfirferð yfir nýafstaðnar umhverfisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2022
Lagt fram til kynningar og umræða tekin um málið.
- 17. ágúst 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #809
Farið yfir tilnefningar til umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar fyrir árið 2022 og farið í vettvangsferð til að skoða fallega garða sem tilnefndir voru til umhverfisviðurkenninga.
Afgreiðsla 229. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 809. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 11. ágúst 2022
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #229
Farið yfir tilnefningar til umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar fyrir árið 2022 og farið í vettvangsferð til að skoða fallega garða sem tilnefndir voru til umhverfisviðurkenninga.
Umhverfisnefnd fór í vettvangsferð til að skoða fallega garða og lóðir sem tilnefnd voru til umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar árið 2022. Umhverfisnefnd hefur ákveðið að veita þremur görðum og einni fyrirtækjalóð umhverfisviðurkenningu ársins 2022 og fylgja upplýsingar um verðlaunahafa með í sérstöku minnisblaði.
- 29. júní 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #808
Kynning á fyrirkomulagi umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar
Afgreiðsla 228. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 23. júní 2022
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #228
Kynning á fyrirkomulagi umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar
Umhverfisstjóri fór yfir fyrirkomulag umhverfisviðurkenninga hjá Mosfellsbæ. Umræður um málið og samþykkt með fimm atkvæðum að taka upp tilnefningu á tré ársins.