Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 202206290

  • 29. júní 2022

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #808

    Er­indi barst skipu­lags­nefnd, sem jafn­framt er um­ferð­ar­nefnd, frá sex nem­end­um 6. bekkj­ar Helga­fells­skóla, þeim Arn­heiði, Ár­dísi, Dag­björtu, Elísu, Laufey og Láru, með ábend­ing­um um að­geng­is­mál í Helga­fells­hverfi.

    Af­greiðsla 568. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 24. júní 2022

      Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #568

      Er­indi barst skipu­lags­nefnd, sem jafn­framt er um­ferð­ar­nefnd, frá sex nem­end­um 6. bekkj­ar Helga­fells­skóla, þeim Arn­heiði, Ár­dísi, Dag­björtu, Elísu, Laufey og Láru, með ábend­ing­um um að­geng­is­mál í Helga­fells­hverfi.

      Skipu­lags­nefnd þakk­ar nem­end­um Helga­fells­skóla kær­lega fyr­ir er­ind­ið og ábend­ing­arn­ar. Nefnd­in tel­ur mik­il­vægt að hverfi sveit­ar­fé­lags­ins og frá­gang­ur gatna, stíga og gang­stétta taki mið af að­gengi fyr­ir alla með ör­yggi og helstu ferða­leið­ir veg­far­enda í huga. Skipu­lags­nefnd fel­ur um­hverf­is­sviði að rýna ábend­ing­arn­ar frek­ar og inn­leiða þær í fyr­ir­hug­aða end­ur­skoð­un á um­ferðarör­ygg­is­áætlun. Eft­ir at­vik­um er vert að skoða úr­bæt­ur í sam­ræmi við ábend­ing­ar.
      Sam­þykkt með fimm at­kvæð­um.