Mál númer 201305195
- 17. desember 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #640
Minnisblöð frá skipulagsfulltrúa og framkvæmdastjóra umhverfissviðs þar sem óskað er heimildar bæjarráðs til þess að ganga frá samkomulagi við LT lóðir.
Afgreiðsla 1192. fundar bæjarráðs samþykkt á 640. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
- 11. desember 2014
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1192
Minnisblöð frá skipulagsfulltrúa og framkvæmdastjóra umhverfissviðs þar sem óskað er heimildar bæjarráðs til þess að ganga frá samkomulagi við LT lóðir.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila framkvæmdastjóra umhverfissviðs að ganga frá samkomulagi við LT-lóðir vegna kostnaðar sem til fellur í kjölfar breytinga á deiliskipulagi í Leirvogstungu.
- 26. febrúar 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #621
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi á lóðum við Voga-, Laxa- og Leirvogstungu var auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga 23. desember 2013 með athugasemdafresti til 3. febrúar 2014. Engin athugasemd barst.
Afgreiðsla 360. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 621. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 12. febrúar 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #620
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi á lóðum við Voga-, Laxa- og Leirvogstungu var auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga 23. desember 2013 með athugasemdafresti til 3. febrúar 2014. Enn hefur engin athugasemd borist.
Afgreiðsla 359. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 620. fundi bæjarstjórnar.
- 11. febrúar 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #360
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi á lóðum við Voga-, Laxa- og Leirvogstungu var auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga 23. desember 2013 með athugasemdafresti til 3. febrúar 2014. Engin athugasemd barst.
Skipulagsnefnd samþykkir deiliskipulagsbreytinguna og felur skipulagsfulltrúa að annast gildistökuferlið.
- 4. febrúar 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #359
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi á lóðum við Voga-, Laxa- og Leirvogstungu var auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga 23. desember 2013 með athugasemdafresti til 3. febrúar 2014. Enn hefur engin athugasemd borist.
Frestað.
- 4. desember 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #616
Lögð fram tillaga að breytingum á deiliskipulagi á lóðum við Voga-, Laxa- og Leirvogstungu, unnin af Teiknistofu arkitekta fyrir LT lóðir ehf. Framhaldsumfjöllun frá 353. fundi.
Afgreiðsla 354. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 616. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 20. nóvember 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #615
Lögð fram tillaga að breytingum á deiliskipulagi á lóðum við Voga-, Laxa- og Leirvogstungu, unnin af Teiknistofu arkitekta fyrir LT lóðir ehf. Frestað á 352. fundi.
Afgreiðsla 353. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 615. fundi bæjarstjórnar.
- 19. nóvember 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #354
Lögð fram tillaga að breytingum á deiliskipulagi á lóðum við Voga-, Laxa- og Leirvogstungu, unnin af Teiknistofu arkitekta fyrir LT lóðir ehf. Framhaldsumfjöllun frá 353. fundi.
Skipulagsnefnd samþykkir að deiliskipulagsbreytingin verði auglýst með þeim breytingum sem ræddar voru á fundinum.
- 12. nóvember 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #353
Lögð fram tillaga að breytingum á deiliskipulagi á lóðum við Voga-, Laxa- og Leirvogstungu, unnin af Teiknistofu arkitekta fyrir LT lóðir ehf. Frestað á 352. fundi.
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa og formanni nefndarinnar nánari skoðun málsins með skipulagshönnuði í samræmi við umræður á fundinum.
- 6. nóvember 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #614
Lögð fram tillaga að breytingum á deiliskipulagi á lóðum við Voga-, Laxa- og Leirvogstungu, unnin af Teiknistofu arkitekta fyrir LT lóðir ehf.
Afgreiðsla 352. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 614. fundi bæjarstjórnar.
- 29. október 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #352
Lögð fram tillaga að breytingum á deiliskipulagi á lóðum við Voga-, Laxa- og Leirvogstungu, unnin af Teiknistofu arkitekta fyrir LT lóðir ehf.
Frestað.
- 26. júní 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #607
Þröstur Bjarnason f.h. LT lóða ehf/Miðengis ehf spyrst með bréfi dags. 22.5.2013 fyrir um mögulega breytingu á deiliskipulagi á lóðum í eigu félagsins við Voga-, Laxa- og Leirvogstungu. Framhald umfjöllunar á 344. fundi.
Afgreiðsla 345. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 607. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 18. júní 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #345
Þröstur Bjarnason f.h. LT lóða ehf/Miðengis ehf spyrst með bréfi dags. 22.5.2013 fyrir um mögulega breytingu á deiliskipulagi á lóðum í eigu félagsins við Voga-, Laxa- og Leirvogstungu. Framhald umfjöllunar á 344. fundi.
Nefndin tekur jákvætt í fyrirspurnina og heimilar að unnin verði tillaga að breytingum á deiliskipulaginu. Nefndin setur þó þann fyrirvara, að á nokkrum af umræddum lóðum eru hugsanlega annmarkar á því að breyta húsgerð, sbr. fyrirliggjandi umsögn skipulagshöfundar.
- 12. júní 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #606
Þröstur Bjarnason f.h. LT lóða ehf/Miðengis ehf spyrst með bréfi dags. 22.5.2013 fyrir um mögulega breytingu á deiliskipulagi á lóðum í eigu félagsins við Voga-, Laxa- og Leirvogstungu þannig að tveggja hæða raðhús breytist í einnar hæðar, og einbýlishús með aukaíbúð breytist í tvíbýlishús. Lögð fram umsögn skipulagshöfundar.
Afgreiðsla 344. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 606. fundi bæjarstjórnar.
- 4. júní 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #344
Þröstur Bjarnason f.h. LT lóða ehf/Miðengis ehf spyrst með bréfi dags. 22.5.2013 fyrir um mögulega breytingu á deiliskipulagi á lóðum í eigu félagsins við Voga-, Laxa- og Leirvogstungu þannig að tveggja hæða raðhús breytist í einnar hæðar, og einbýlishús með aukaíbúð breytist í tvíbýlishús. Lögð fram umsögn skipulagshöfundar.
Umræður um málið og afgreiðslu frestað.