Mál númer 201001422
- 21. október 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #658
Samningur við Hótel Laxnes um rekstur upplýsingamiðstöðvar fyrir ferðamenn í Mosfellsbæ rennur út um áramót.
Afgreiðsla 52. fundar þróunar-og ferðamálanefndar samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 15. október 2015
Þróunar- og ferðamálanefnd #52
Samningur við Hótel Laxnes um rekstur upplýsingamiðstöðvar fyrir ferðamenn í Mosfellsbæ rennur út um áramót.
Samþykkt með öllum greiddum atkvæðum að endurnýja ekki samning um rekstur upplýsingamiðstöðvar fyrir ferðamenn á Hótel Laxnesi. Breyttar áherslur verða með samningi við Höfuðborgarstofu ásamt því að efla stofnanir Mosfellsbæjar í upplýsingagjöf. Forstöðumanni þjónustu- og upplýsingamála er falið að hafa samband við Hótel Laxnes um áframhaldandi samstarf í kynningarmálum sveitarfélagsins sem felst meðal annars í þátttöku í kaupstefnum ferðaþjónustuaðila.
- 9. september 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #655
Samningur við Hótel Laxnes um rekstur upplýsingamiðstöðvar fyrir ferðamenn í Mosfellsbæ rennur út um áramót.
Afgreiðsla 51. fundar þróunar-og ferðamálanefnd samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
- 2. september 2015
Þróunar- og ferðamálanefnd #51
Samningur við Hótel Laxnes um rekstur upplýsingamiðstöðvar fyrir ferðamenn í Mosfellsbæ rennur út um áramót.
Frestað.
- 20. nóvember 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #615
Úttekt á samningi við rekstraraðila lögð fram og mælt með lítilsháttar breytingum.
Afgreiðsla 38. fundar þróunar- og ferðamálanefndar borin upp sérstaklega og samþykkt á 615. fundi bæjarstjórnar með fimm atkvæðum gegn einu atkvæði og einn sat hjá.
- 12. nóvember 2013
Þróunar- og ferðamálanefnd #38
Úttekt á samningi við rekstraraðila lögð fram og mælt með lítilsháttar breytingum.
Lögð fram drög að nýjum samningi við rekstraraðila upplýsingamiðstöðvar ferðamanna. Samþykkt með fjórum atkvæðum að ganga til samninga við Hótel Laxnes um að reka áfram upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn í Mosfellsbæ.
Bókun S-lista Samfylkingar og M-lista Íbúahreyfingar.
Fulltrúi Samfylkingarinnar vill ítreka fyrri bókun vegna upplýsingamiðstöðvar fyrir ferðamenn í Mosfellsbæ frá 26. júní 2012 og telur að ekki hafi verið sýnt frammá með fullnægjandi hætti að þetta tilraunarverkefni hafi skilað hagkvæmni og skilvirkni fyrir Mosfellsbæ. Það eigi því að bjóða reksturinn út eða að bærinn sjái um hann sjálfur. Með því væri gætt jafnræðis s.s. meðal aðila í ferðaþjónustu í bænum. - 25. september 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #611
Undirbúningur vegna samninga við rekstraraðila
Afgreiðsla 35. fundar þróunar-og ferðamálanefndar samþykkt á 611. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 18. september 2013
Þróunar- og ferðamálanefnd #35
Undirbúningur vegna samninga við rekstraraðila
Nefndin óskar eftir að skýrsla um upplýsingamiðstöð ferðamanna berist hið fyrsta.
- 14. júlí 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1036
Staða mála kynnt varðandi upplýsingamiðstöð ferðamanna í Mosfellsbæ. Á fundin mæta fulltrúar Hótel Laxness.
<DIV><DIV>Afgreiðsla 18. fundar þróunar- og ferðamálanefndar samþykkt á 1036. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.</DIV></DIV>
- 5. júlí 2011
Þróunar- og ferðamálanefnd #18
Staða mála kynnt varðandi upplýsingamiðstöð ferðamanna í Mosfellsbæ. Á fundin mæta fulltrúar Hótel Laxness.
Fulltrúar frá Hótel Laxnesi mættu og kynntu stöðu mála varðandi Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Mosfellsbæ. Fram kom að nauðsynlegt er að Mosfellsbær styrki þetta fyrirkomulag um staðsetningu Upplýsingamiðstöðvarinnar, sem á sínum tíma var færð þangað af þróunar- og ferðamálanefnd Mosfellsbæjar.
Þróunar- og ferðamálanefnd leggur til við menningarsvið að vinna að frekari stuðningi við Upplýsingamiðstöðina.
- 20. október 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #544
Farið verður yfir tilraunaverkefni sem stóð yfir í sumar.
<DIV><DIV>Til máls tóku: JS, KT, BH og HS.</DIV><DIV>Erindið lagt fram á 544. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 14. október 2010
Þróunar- og ferðamálanefnd #13
Farið verður yfir tilraunaverkefni sem stóð yfir í sumar.
Málið kynnt
- 2. júní 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #537
Afgreiðsla 10. fundar þróunar- og ferðamálanefndar samþykkt á 537. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 18. maí 2010
Þróunar- og ferðamálanefnd #10
Kynnt var tillaga að staðsetningu á Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Mosfellsbæ verði staðsett í sumar á Hótel Laxnesi.
Þróunar- og ferðamálanefnd leggur til við bæjarstjórn að styrkja verkefnið um 450.000,- og rúmast sú upphæð innan ramma fjárhagsáætlunar.
- 10. mars 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #531
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: BH, KT, JS, HSv og HBA.</DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 531. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
- 10. mars 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #531
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: BH, KT, JS, HSv og HBA.</DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 531. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
- 26. janúar 2010
Þróunar- og ferðamálanefnd #8
%0D%0DRætt um hugmyndir um fyrirkomulag á upplýsingamiðstöð ferðamanna í Mosfellsbæ.