Mál númer 201304385
- 20. nóvember 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #615
Tillögur að breytingum á svæðisskipulagi voru auglýstar skv. 24. gr. skipulagslaga 9. ágúst 2013 með athugasemdafresti til 20. september 2013. Athugasemdir bárust frá 14 aðilum. Á fundi sínum 18. október 2013 samþykkti svæðisskipulagsnefnd að leggja tillögurnar fyrir sveitarfélögin til samþykktar skv. 25. gr. skipulagslaga og 9. gr. laga um umhverfismat áætlana, með þeim breytingum sem fagráð svæðisskipulagsnefndar lagði til. Frestað á 352. fundi.
Tillögur að breytingum á svæðisskipulagi sem auglýstar voru skv. 24. gr. skipulagslaga 9. ágúst 2013 samþykktar á 615. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 12. nóvember 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #353
Tillögur að breytingum á svæðisskipulagi voru auglýstar skv. 24. gr. skipulagslaga 9. ágúst 2013 með athugasemdafresti til 20. september 2013. Athugasemdir bárust frá 14 aðilum. Á fundi sínum 18. október 2013 samþykkti svæðisskipulagsnefnd að leggja tillögurnar fyrir sveitarfélögin til samþykktar skv. 25. gr. skipulagslaga og 9. gr. laga um umhverfismat áætlana, með þeim breytingum sem fagráð svæðisskipulagsnefndar lagði til. Frestað á 352. fundi.
Nefndin leggur til við bæjarstjórn að tillögurnar verði samþykktar.
- 6. nóvember 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #614
Tillögur að breytingum á svæðisskipulagi voru auglýstar skv. 24. gr. skipulagslaga 9. ágúst 2013 með athugasemdafresti til 20. september 2013. Athugasemdir bárust frá 14 aðilum. Á fundi sínum 18. október 2013 samþykkti svæðisskipulagsnefnd að leggja tillögurnar fyrir sveitarfélögin til samþykktar skv. 23. gr. skipulagslaga og 9. gr. laga um umhverfismat áætlana, með þeim breytingum sem fagráð svæðisskipulagsnefndar lagði til.
Afgreiðsla 352. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 614. fundi bæjarstjórnar.
- 29. október 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #352
Tillögur að breytingum á svæðisskipulagi voru auglýstar skv. 24. gr. skipulagslaga 9. ágúst 2013 með athugasemdafresti til 20. september 2013. Athugasemdir bárust frá 14 aðilum. Á fundi sínum 18. október 2013 samþykkti svæðisskipulagsnefnd að leggja tillögurnar fyrir sveitarfélögin til samþykktar skv. 23. gr. skipulagslaga og 9. gr. laga um umhverfismat áætlana, með þeim breytingum sem fagráð svæðisskipulagsnefndar lagði til.
Frestað.
- 12. júní 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #606
Með bréfi dags. 23. apríl 2013 óskar Hrafnkell Á Proppé f.h. svæðisskipulagsnefndar eftir því að Mosfellsbær samþykki meðfylgjandi tillögur að breytingum á svæðisskipulagi í auglýsingu sbr. 3. mgr. 23. gr. skipulagslaga. Bæjarráð vísaði erindinu til skipulagsnefndar til umsagnar. Lögð fram drög að umsögn nefndarinnar.
Afgreiðsla 343. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 606. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 12. júní 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #606
Með bréfi dags. 23. apríl 2013 óskar Hrafnkell Á Proppé f.h. svæðisskipulagsnefndar eftir því að Mosfellsbær samþykki meðfylgjandi tillögur að breytingum á svæðisskipulagi í auglýsingu sbr. 3. mgr. 23. gr. skipulagslaga. Lögð fram umsögn skipulagsnefndar.
Afgreiðsla 1122. fundar bæjarráðs samþykkt á 606. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 23. maí 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1122
Með bréfi dags. 23. apríl 2013 óskar Hrafnkell Á Proppé f.h. svæðisskipulagsnefndar eftir því að Mosfellsbær samþykki meðfylgjandi tillögur að breytingum á svæðisskipulagi í auglýsingu sbr. 3. mgr. 23. gr. skipulagslaga. Lögð fram umsögn skipulagsnefndar.
Fyrir fundinum lá umsögn skipulagsnefndar, sem bæjarráð hafði óskað eftir, varðandi ósk Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins þess efnis að Mosfellsbær samþykki tillögur nefndarinnar um auglýsingu skv. 3. mgr. 23. gr. skipulagslaga á breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins, vegna breytingar á aðalskipulagi Reykjavíkur o.fl.
Bæjarráð samþykkir tillögur að breytingum á svæðisskipulagi verið auglýstar skv. ofangreindri grein, en áréttar þá fyrirvara sem fram koma í greinargerð með tillögunum varðandi framtíðaraðstöðu Sorpu bs. í Álfsnesi. - 22. maí 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #343
Með bréfi dags. 23. apríl 2013 óskar Hrafnkell Á Proppé f.h. svæðisskipulagsnefndar eftir því að Mosfellsbær samþykki meðfylgjandi tillögur að breytingum á svæðisskipulagi í auglýsingu sbr. 3. mgr. 23. gr. skipulagslaga. Bæjarráð vísaði erindinu til skipulagsnefndar til umsagnar. Lögð fram drög að umsögn nefndarinnar.
Nefndin samþykkir framlögð drög að umsögn.
- 15. maí 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #605
Með bréfi dags. 23. apríl 2013 óskar Hrafnkell Á Proppé f.h. svæðisskipulagsnefndar eftir því að Mosfellsbær samþykki meðfylgjandi tillögur að breytingum á svæðisskipulagi í auglýsingu sbr. 3. mgr. 23. gr. skipulagslaga. Bæjarráð vísar erindinu til skipulagsnefndar til umsagnar.
Afgreiðsla 342. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 605. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 15. maí 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #605
Með bréfi dags. 23. apríl 2013 óskar Hrafnkell Á Proppé f.h. svæðisskipulagsnefndar eftir því að Mosfellsbær samþykki meðfylgjandi tillögur að breytingum á svæðisskipulagi í auglýsingu sbr. 3. mgr. 23. gr. skipulagslaga.
Afgreiðsla 1119. fundar bæjarráðs samþykkt á 605. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 7. maí 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #342
Með bréfi dags. 23. apríl 2013 óskar Hrafnkell Á Proppé f.h. svæðisskipulagsnefndar eftir því að Mosfellsbær samþykki meðfylgjandi tillögur að breytingum á svæðisskipulagi í auglýsingu sbr. 3. mgr. 23. gr. skipulagslaga. Bæjarráð vísar erindinu til skipulagsnefndar til umsagnar.
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að taka saman drög að umsögn fyrir næsta fund.
- 2. maí 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1119
Með bréfi dags. 23. apríl 2013 óskar Hrafnkell Á Proppé f.h. svæðisskipulagsnefndar eftir því að Mosfellsbær samþykki meðfylgjandi tillögur að breytingum á svæðisskipulagi í auglýsingu sbr. 3. mgr. 23. gr. skipulagslaga.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar skipulagsnefndar.