Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 201311081

  • 4. desember 2013

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #616

    Guð­mund­ur Bjarna­son spyrst með tölvu­pósti 30.10.2013 fyr­ir um af­drif at­huga­semd­ar við til­lögu að að­al­skipu­lagi, sem hann sendi með tölvu­pósti 18.3.2013. Skipu­lags­full­trúi upp­lýs­ir að at­huga­semd­in mis­fórst og var ekki bókuð inn í mála­kerfi bæj­ar­ins, þann­ig að hún kom ekki til með­ferð­ar við af­greiðslu að­al­skipu­lags­ins. Frestað á 353. fundi.

    Af­greiðsla 354. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 616. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 20. nóvember 2013

      Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #615

      Guð­mund­ur Bjarna­son spyrst með tölvu­pósti 30.10.2013 fyr­ir um af­drif at­huga­semd­ar við til­lögu að að­al­skipu­lagi, sem hann sendi með tölvu­pósti 18.3.2013. Skipu­lags­full­trúi upp­lýs­ir að at­huga­semd­in mis­fórst og var ekki bókuð inn í mála­kerfi bæj­ar­ins, þann­ig að hún kom ekki til með­ferð­ar við af­greiðslu að­al­skipu­lags­ins.

      Af­greiðsla 353. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 19. nóvember 2013

        Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #354

        Guð­mund­ur Bjarna­son spyrst með tölvu­pósti 30.10.2013 fyr­ir um af­drif at­huga­semd­ar við til­lögu að að­al­skipu­lagi, sem hann sendi með tölvu­pósti 18.3.2013. Skipu­lags­full­trúi upp­lýs­ir að at­huga­semd­in mis­fórst og var ekki bókuð inn í mála­kerfi bæj­ar­ins, þann­ig að hún kom ekki til með­ferð­ar við af­greiðslu að­al­skipu­lags­ins. Frestað á 353. fundi.

        Nefnd­in harm­ar mistök sem orð­ið hafa við með­ferð at­huga­semd­ar­inn­ar. Að því er varð­ar efni at­huga­semd­ar­inn­ar tek­ur nefnd­in fram að ný­sam­þykkt að­al­skipu­lag fel­ur ekki í sér neina breyt­ingu frá áður gild­andi skipu­lagi í þeim at­rið­um sem at­huga­semd­in fjall­ar um.

        • 12. nóvember 2013

          Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #353

          Guð­mund­ur Bjarna­son spyrst með tölvu­pósti 30.10.2013 fyr­ir um af­drif at­huga­semd­ar við til­lögu að að­al­skipu­lagi, sem hann sendi með tölvu­pósti 18.3.2013. Skipu­lags­full­trúi upp­lýs­ir að at­huga­semd­in mis­fórst og var ekki bókuð inn í mála­kerfi bæj­ar­ins, þann­ig að hún kom ekki til með­ferð­ar við af­greiðslu að­al­skipu­lags­ins.

          Frestað.