Mál númer 201311038
- 29. janúar 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #619
Umsögn Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis við erindi Guðnýjar Halldórsdóttur og Guðnýjar Dóru Gestsdóttur varðandi dreifingu á úrgangi úr minkabúi í Helgadal. Fyrir liggur umsögn Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis.
Afgreiðsla 1151. fundar bæjarráðs samþykkt á 619. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 29. janúar 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #619
Umsögn Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis við erindi Guðnýjar Halldórsdóttur og Guðnýjar Dóru Gestsdóttur varðandi dreifingu á úrgangi úr minkabúi í Helgadal. Þorsteinn Narfason framkv.stj. eftirlitsins mætti á fundinn.
Afgreiðsla 1150. fundar bæjarráðs lögð fram á 619. fundi bæjarstjórnar.
- 23. janúar 2014
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1151
Umsögn Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis við erindi Guðnýjar Halldórsdóttur og Guðnýjar Dóru Gestsdóttur varðandi dreifingu á úrgangi úr minkabúi í Helgadal. Fyrir liggur umsögn Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis.
Samþykkt með þremur atkvæðum að svara bréfriturum á grundvelli umsagnar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis.
- 16. janúar 2014
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1150
Umsögn Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis við erindi Guðnýjar Halldórsdóttur og Guðnýjar Dóru Gestsdóttur varðandi dreifingu á úrgangi úr minkabúi í Helgadal. Þorsteinn Narfason framkv.stj. eftirlitsins mætti á fundinn.
Á fundinn undir þessum dagskrárlið var mættur Þorsteinn Narfason (ÞN) framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis.
Þorsteinn Narfason fór yfir og útskýrði efnisatriði úr minnisblaði eftirlitsins og svaraði spurningum fundarmanna.
Afgreiðslu erindisins frestað. - 15. janúar 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #618
Umsögn Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis við erindi Guðnýjar Halldórsdóttur og Guðnýjar Dóru Gestsdóttur varðandi dreifingu á úrgangi úr minkabúi í Helgadal.
Afgreiðsla 1149. fundar bæjarráðs samþykkt á 618. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 9. janúar 2014
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1149
Umsögn Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis við erindi Guðnýjar Halldórsdóttur og Guðnýjar Dóru Gestsdóttur varðandi dreifingu á úrgangi úr minkabúi í Helgadal.
Umbeðin umsögn Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis lögð fram. Bæjarstjóra falið að afla frekari upplýsinga frá eftirlitinu varðandi umsögnina.
- 4. desember 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #616
Erindi Guðnýjar Halldórsdóttur og Guðnýjar Dóru Gestsdóttur varðandi dreifingu á úrgangi úr minkabúi í Helgadal sem þær segja að valdi lyktarmengun í nágrenni Melkots og Gljúfrasteins. Lögð fram umsögn umhverfissviðs Mosfellsbæjar sem bæjarráð óskaði eftir á 1142. fundi sínum þann 7. nóvember s.l.
Afgreiðsla 1145. fundar bæjarráðs samþykkt á 616. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 28. nóvember 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1145
Erindi Guðnýjar Halldórsdóttur og Guðnýjar Dóru Gestsdóttur varðandi dreifingu á úrgangi úr minkabúi í Helgadal sem þær segja að valdi lyktarmengun í nágrenni Melkots og Gljúfrasteins. Lögð fram umsögn umhverfissviðs Mosfellsbæjar sem bæjarráð óskaði eftir á 1142. fundi sínum þann 7. nóvember s.l.
Til máls tóku BH, JJB, JS, HP, KT
Samþykkt með þremur atkvæðum að að vísa erindinu til umsagnar heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis og óskað sérstaklega eftir upplýsingum um stöðu starfsleyfis.
- 20. nóvember 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #615
Erindi Guðnýjar Halldórsdóttur og Guðnýjar Dóru Gestsdóttur varðandi dreifingu á úrgangi úr minkabúi í Helgadal sem þær segja að valdi lyktarmengun í nágrenni Melkots og Gljúfrasteins.
Afgreiðsla 1142. fundar bæjarráðs samþykkt á 615. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 7. nóvember 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1142
Erindi Guðnýjar Halldórsdóttur og Guðnýjar Dóru Gestsdóttur varðandi dreifingu á úrgangi úr minkabúi í Helgadal sem þær segja að valdi lyktarmengun í nágrenni Melkots og Gljúfrasteins.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar umhverfissviðs.