Mál númer 2013082018
- 4. desember 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #616
Framhaldsumfjöllun frá 352. fundi, þar sem lagðar voru fram nánari upplýsingar um lóðarstærðir og nýtingarhlutföll. Frestað á 354. fundi.
Afgreiðsla 355. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 616. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 4. desember 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #616
Framhaldsumfjöllun frá 352. fundi, þar sem lagðar voru fram nánari upplýsingar um lóðarstærðir og nýtingarhlutföll. Frestað á 353. fundi.
Afgreiðsla 354. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 616. fundi bæjarstjórnar.
- 26. nóvember 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #355
Framhaldsumfjöllun frá 352. fundi, þar sem lagðar voru fram nánari upplýsingar um lóðarstærðir og nýtingarhlutföll. Frestað á 354. fundi.
Nefndin telur á þessu stigi ekki vera forsendur til heildarendurskoðunar á ákvæðum deiliskipulagsins um hámarksstærðir húsa.
Afgreitt með fjórum greiddum atkvæðum. - 20. nóvember 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #615
Framhaldsumfjöllun frá 352. fundi, þar sem lagðar voru fram nánari upplýsingar um lóðarstærðir og nýtingarhlutföll.
Afgreiðsla 353. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 615. fundi bæjarstjórnar.
- 19. nóvember 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #354
Framhaldsumfjöllun frá 352. fundi, þar sem lagðar voru fram nánari upplýsingar um lóðarstærðir og nýtingarhlutföll. Frestað á 353. fundi.
Frestað.
- 12. nóvember 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #353
Framhaldsumfjöllun frá 352. fundi, þar sem lagðar voru fram nánari upplýsingar um lóðarstærðir og nýtingarhlutföll.
Frestað.
- 6. nóvember 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #614
Framhaldsumfjöllun frá 351. fundi. Lagðar fram nánari upplýsingar um lóðarstærðir og nýtingarhlutföll. Frestað á 351. fundi.
Afgreiðsla 352. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 614. fundi bæjarstjórnar.
- 29. október 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #352
Framhaldsumfjöllun frá 351. fundi. Lagðar fram nánari upplýsingar um lóðarstærðir og nýtingarhlutföll. Frestað á 351. fundi.
Umræður um málið, frestað.
- 23. október 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #613
Framhaldsumfjöllun frá 350. fundi. Tillaga sem þar var til umfjöllunar var lögð fram í búningi formlegrar tillögu að breytingu á skipulagsskilmálum.
Afgreiðsla 351. fundar skipulagsnefnar lögð fram á 613. fundi bæjarstjórnar.
- 15. október 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #351
Framhaldsumfjöllun frá 350. fundi. Tillaga sem þar var til umfjöllunar var lögð fram í búningi formlegrar tillögu að breytingu á skipulagsskilmálum.
Frestað.
- 9. október 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #612
Lögð fram tillaga skipulags- og byggingarfulltrúa um breytingar á skilmálum, sbr. bókun á 348. fundi, sjá minnisblað "Drög 2 að tillögu um breytingar."
Afgreiðsla 350. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 612. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 1. október 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #350
Lögð fram tillaga skipulags- og byggingarfulltrúa um breytingar á skilmálum, sbr. bókun á 348. fundi, sjá minnisblað "Drög 2 að tillögu um breytingar."
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa nánari úrvinnslu tillögu að deiliskipulagsbreytingu í samræmi við umræður á fundinum.
- 11. september 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #610
Finnur Ingi Hermannsson og Guðmundur S. Borgarsson óska með bréfi dags. 23.8.2013 eftir því að deiliskipulagið verði endurskoðað í heild með tilliti til deiliskipulagsbreytinga sem þegar hafa verið samþykktar og hafa falist í stækkun einstakra húsa. Fara þeir fram á að nýtingarhlutfall lóða í deiliskipulaginu verði almennt hækkað.
Afgreiðsla 348. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 610. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 3. september 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #348
Finnur Ingi Hermannsson og Guðmundur S. Borgarsson óska með bréfi dags. 23.8.2013 eftir því að deiliskipulagið verði endurskoðað í heild með tilliti til deiliskipulagsbreytinga sem þegar hafa verið samþykktar og hafa falist í stækkun einstakra húsa. Fara þeir fram á að nýtingarhlutfall lóða í deiliskipulaginu verði almennt hækkað.
Nefndin felur skipulags- og byggingarfulltrúum að leggja fram tillögu að breytingum á ákvæðum um hússtærðir í skipulagsskilmálunum og um önnur atriði sem ástæða kann að vera til að endurskoða í ljósi fenginnar reynslu.