Mál númer 201310250
- 4. desember 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #616
Erindi Landssamtaka hjólreiðamanna þar sem hvatt er til þess að stígum sé ekki skipt í svæði gangandi og hjólandi, heldur sé notast við hefðbundna hægrireglu á stígum. Bæjarráð vísaði erindinu til skipulagsnefndar til umsagnar og afgreiðslu. Frestað á 353. fundi.
Afgreiðsla 354. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 616. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 20. nóvember 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #615
Erindi Landssamtaka hjólreiðamanna þar sem hvatt er til þess að stígum sé ekki skipt í svæði gangandi og hjólandi, heldur sé notast við hefðbundna hægrireglu á stígum. Bæjarráð vísar erindinu til skipulagsnefndar til umsagnar og afgreiðslu.
Afgreiðsla 353. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 615. fundi bæjarstjórnar.
- 19. nóvember 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #354
Erindi Landssamtaka hjólreiðamanna þar sem hvatt er til þess að stígum sé ekki skipt í svæði gangandi og hjólandi, heldur sé notast við hefðbundna hægrireglu á stígum. Bæjarráð vísaði erindinu til skipulagsnefndar til umsagnar og afgreiðslu. Frestað á 353. fundi.
Skipulagsnefnd lýsir sig samþykka sjónarmiðum Landssamtaka hjólreiðamanna í þessu efni, og mun fara eftir þeim við skipulag í Mosfellsbæ.
- 12. nóvember 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #353
Erindi Landssamtaka hjólreiðamanna þar sem hvatt er til þess að stígum sé ekki skipt í svæði gangandi og hjólandi, heldur sé notast við hefðbundna hægrireglu á stígum. Bæjarráð vísar erindinu til skipulagsnefndar til umsagnar og afgreiðslu.
Frestað.
- 6. nóvember 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #614
Erindi Landssamtaka hjólreiðamanna vegna skiptingu stíga í svæði gangandi og hjólandi þar sem hvatt er til þess að stígum sé ekki skipt heldur notast við hefðbundna hægrireglu á stígum.
Afgreiðsla 1141. fundar bæjarráðs samþykkt á 614. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 6. nóvember 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #614
Erindi Landssamtaka hjólreiðamanna vegna skiptingu stíga í svæði gangandi og hjólandi þar sem hvatt er til þess að stígum sé ekki skipt heldur notast við hefðbundna hægrireglu á stígum.
Afgreiðsla 1140. fundar bæjarráðs lögð fram á 614. fundi bæjarstjórnar.
- 31. október 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1141
Erindi Landssamtaka hjólreiðamanna vegna skiptingu stíga í svæði gangandi og hjólandi þar sem hvatt er til þess að stígum sé ekki skipt heldur notast við hefðbundna hægrireglu á stígum.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til skipulagsnefndar til umsagnar og afgreiðslu.
- 24. október 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1140
Erindi Landssamtaka hjólreiðamanna vegna skiptingu stíga í svæði gangandi og hjólandi þar sem hvatt er til þess að stígum sé ekki skipt heldur notast við hefðbundna hægrireglu á stígum.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fresta afgreiðslu.