Mál númer 201506023
- 16. mars 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #667
fjölskyldutímar í íþróttamiðstöðvum .
Afgreiðsla 197. fundar íþrótta-og tómstundarnefndar samþykkt á 667. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 3. mars 2016
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #197
fjölskyldutímar í íþróttamiðstöðvum .
Minnisblað um fjölskyldutíma lagt fram. Farið yfir gang mála og hvert framhaldið verður. Íþrótta og tómstundanenfd leggur til að Íþróttafulltrúa verði falið að fylgja verkefninu áfram.
- 9. september 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #655
fjölskyldutímar í íþróttamiðstöðvum .
Afgreiðsla 191. fundar íþótta-og tómstundanefnd samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
- 3. september 2015
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #191
fjölskyldutímar í íþróttamiðstöðvum .
Formaður og íþróttafulltrúi fara yfir hvar málið er statt. Fyrsti tíminn er áætlaður 12. september í Íþróttahúsinu að Varmá.
Kennarar hafa verið ráðnir inn og auglýsingar komnar í dreifingu. Ákveðið er að hafa tímana einu sinni í viku fram að jólum og þá verður aftur farið yfir málið aftur. Íþrótta og tómstundanefnd samþykkir erindið. - 19. júní 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #652
Hugmynd að fjölskyldutímum í íþróttamiðstöðvum kynnt.
Afgreiðsla 190. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 652. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 4. júní 2015
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #190
Hugmynd að fjölskyldutímum í íþróttamiðstöðvum kynnt.
Hugmynd að fjölskyldutímum í íþróttamiðstöðinni að Varmá kynnt og rædd. Vel tekið í hugmyndina vilji fyrir því að henni verði komið framkvæmd í haust. Íþróttafulltrúa falið að vinna því að gera hana að veruleika og ræða við þá sem að málið gæti varðað.