Mál númer 201601282
- 16. mars 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #667
Lögð fram umsögn skipulagsnefndar frá 16. febrúar, sem bæjarráð óskaði eftir á 1245. fundi.
Afgreiðsla 1249. fundar bæjarráðs samþykkt á 667. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 3. mars 2016
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1249
Lögð fram umsögn skipulagsnefndar frá 16. febrúar, sem bæjarráð óskaði eftir á 1245. fundi.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela lögmanni að svara erindinu í samræmi við umsagnir hans og skipulagsnefndar.
- 2. mars 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #666
Gísli Snorrason og Anna Steinarsdóttir óskuðu með bréfi dags. 12. janúar 2016 eftir því að tilgreindir landskikar í Mosfellsdal yrðu færðir undir fyrirhugað lögbýli, Brekkukot. Bæjarráð vísaði erindinu til umsagnar skipulagsnefndar. Frestað á 405. fundi.
Afgreiðsla 406. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 666. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi M-lista Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
- 17. febrúar 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #665
Gísli Snorrason og Anna Steinarsdóttir óskuðu með bréfi dags. 12. janúar 2016 eftir því að tilgreindir landskikar í Mosfellsdal yrðu færðir undir fyrirhugað lögbýli, Brekkukot. Bæjarráð vísaði erindinu til umsagnar skipulagsnefndar.
Afgreiðsla 405. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 665. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 16. febrúar 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #406
Gísli Snorrason og Anna Steinarsdóttir óskuðu með bréfi dags. 12. janúar 2016 eftir því að tilgreindir landskikar í Mosfellsdal yrðu færðir undir fyrirhugað lögbýli, Brekkukot. Bæjarráð vísaði erindinu til umsagnar skipulagsnefndar. Frestað á 405. fundi.
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að ganga frá umsögn til bæjarráðs í samræmi við umræður á fundinum.
- 9. febrúar 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #405
Gísli Snorrason og Anna Steinarsdóttir óskuðu með bréfi dags. 12. janúar 2016 eftir því að tilgreindir landskikar í Mosfellsdal yrðu færðir undir fyrirhugað lögbýli, Brekkukot. Bæjarráð vísaði erindinu til umsagnar skipulagsnefndar.
Skipulagsfulltrúa falið að ræða við umsækjendur og afla frekari gagna.
- 3. febrúar 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #664
Umsögn lögmanns lögð fram.
Afgreiðsla 1245. fundar bæjarráðs samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 3. febrúar 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #664
Óskað eftir umsögn bæjarráðs vegna umsóknar um að Brekkukot í Mosfellsdal verði lögbýli.
Afgreiðsla 1244. fundar bæjarráðs samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 28. janúar 2016
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1245
Umsögn lögmanns lögð fram.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar skipulagsnefndar.
- 21. janúar 2016
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1244
Óskað eftir umsögn bæjarráðs vegna umsóknar um að Brekkukot í Mosfellsdal verði lögbýli.
Samþykkt með tveimur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar lögmanns.