Mál númer 201603013
- 6. júlí 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #675
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 415. fundi.
Afgreiðsla 416. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 28. júní 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #416
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 415. fundi.
Frestað.
- 22. júní 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #674
Umsókn um leyfi til að innrétta íbúðarrými í núverandi geymslu á neðri hæð hússins í því skyni að reka þar "sölugistingu" var grenndarkynnt 4. maí 2016 með bréfi til fjögurra aðila auk umsækjanda. Athugasemdafresti lauk 2. júní s.l. Ein athugasemd barst.
Afgreiðsla 415. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 674. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 14. júní 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #415
Umsókn um leyfi til að innrétta íbúðarrými í núverandi geymslu á neðri hæð hússins í því skyni að reka þar "sölugistingu" var grenndarkynnt 4. maí 2016 með bréfi til fjögurra aðila auk umsækjanda. Athugasemdafresti lauk 2. júní s.l. Ein athugasemd barst.
Embættismönnum er falið að afla frekari gagna.
- 30. mars 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #668
Tekið fyrir að nýju erindi Svavars Benediktssonar um innréttingu íbúðarrýmis á neðri hæð hússins í því skyni að reka þar "sölugistingu."
Afgreiðsla 409. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 17. mars 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #409
Tekið fyrir að nýju erindi Svavars Benediktssonar um innréttingu íbúðarrýmis á neðri hæð hússins í því skyni að reka þar "sölugistingu."
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að grenndarkynna erindið.
- 16. mars 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #667
Svavar Benediktsson Hlíðarási 1A Mosfellsbæ sækir um leyfi til að innrétta íbúðarrými í núverandi geymslu á neðri hæð hússins nr. 1A við Hlíðarás í samræmi við framlögð gögn. Fyrirhugað er að reka "sölugistingu" í rýminu.
Afgreiðsla 283. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 667. fundi bæjarstjórnar.
- 16. mars 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #667
Svavar Benediktsson hefur sótt um leyfi til að innrétta íbúðarrými í núverandi geymslu á neðri hæð hússins í því skyni að reka þar "sölugistingu." Byggingarfulltrúi óskar eftir umfjöllun skipulagsnefndar um erindið.
Afgreiðsla 408. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 667. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 8. mars 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #408
Svavar Benediktsson Hlíðarási 1A Mosfellsbæ sækir um leyfi til að innrétta íbúðarrými í núverandi geymslu á neðri hæð hússins nr. 1A við Hlíðarás í samræmi við framlögð gögn. Fyrirhugað er að reka "sölugistingu" í rýminu.
- 8. mars 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #408
Svavar Benediktsson hefur sótt um leyfi til að innrétta íbúðarrými í núverandi geymslu á neðri hæð hússins í því skyni að reka þar "sölugistingu." Byggingarfulltrúi óskar eftir umfjöllun skipulagsnefndar um erindið.
Frestað.
- 3. mars 2016
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #283
Svavar Benediktsson Hlíðarási 1A Mosfellsbæ sækir um leyfi til að innrétta íbúðarrými í núverandi geymslu á neðri hæð hússins nr. 1A við Hlíðarás í samræmi við framlögð gögn. Fyrirhugað er að reka "sölugistingu" í rýminu.
Byggingafulltrúi óskar eftir umfjöllun skipulagsnefndar um erindið.