Mál númer 201602080
- 27. apríl 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #670
Mótandi ehf. Jónsgeisla 11 Reykjavík sækir um leyfi til að breyta innanhúss fyrirkomulagi og byggja áðursamþykkt atvinnuhúsnæði að Desjamýri 1 úr forsteyptum einingum í stað staðsteypu í samræmi við framlögð gögn. Stærð 1. hæð 1900,6 m2, 2. hæð 591,8 m2, 14070,6 m3.
Afgreiðsla 285. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 669. fundi bæjarstjórnar.
- 19. apríl 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #411
Mótandi ehf. Jónsgeisla 11 Reykjavík sækir um leyfi til að breyta innanhúss fyrirkomulagi og byggja áðursamþykkt atvinnuhúsnæði að Desjamýri 1 úr forsteyptum einingum í stað staðsteypu í samræmi við framlögð gögn. Stærð 1. hæð 1900,6 m2, 2. hæð 591,8 m2, 14070,6 m3.
- 13. apríl 2016
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #285
Mótandi ehf. Jónsgeisla 11 Reykjavík sækir um leyfi til að breyta innanhúss fyrirkomulagi og byggja áðursamþykkt atvinnuhúsnæði að Desjamýri 1 úr forsteyptum einingum í stað staðsteypu í samræmi við framlögð gögn. Stærð 1. hæð 1900,6 m2, 2. hæð 591,8 m2, 14070,6 m3.
Samþykkt.
- 16. mars 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #667
Mótandi ehf. Jónsgeisla 11 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði úr steinsteypu á lóðinni nr. 1 við Desjamýri í samræmi við framlögð gögn. Stærð 1. hæð 1900,6 m2, 2. hæð 591,8 m2, 14070,6 m3. Á fundi skipulagsnefndar þann 23. febrúar 2016 var gerð eftirfarandi bókun: Með tilliti til þess að þegar hafa verið samþykkt frávik frá bundnum byggingarlínum á lóð nr. 7, og tillaga um samskonar frávik á lóð nr. 5 hefur verið auglýst, telur nefndin að forsendur fyrir þessum bundnu byggingarlínum séu ekki lengur fyrir hendi, Leggur nefndin því til að í þessu tilviki verði litið á frávikið sem óverulegt í skilningi 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga og gerir hún þar af leiðandi ekki athugasemd við erindið að þessu leyti.
Afgreiðsla 283. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 667. fundi bæjarstjórnar.
- 8. mars 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #408
Mótandi ehf. Jónsgeisla 11 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði úr steinsteypu á lóðinni nr. 1 við Desjamýri í samræmi við framlögð gögn. Stærð 1. hæð 1900,6 m2, 2. hæð 591,8 m2, 14070,6 m3. Á fundi skipulagsnefndar þann 23. febrúar 2016 var gerð eftirfarandi bókun: Með tilliti til þess að þegar hafa verið samþykkt frávik frá bundnum byggingarlínum á lóð nr. 7, og tillaga um samskonar frávik á lóð nr. 5 hefur verið auglýst, telur nefndin að forsendur fyrir þessum bundnu byggingarlínum séu ekki lengur fyrir hendi, Leggur nefndin því til að í þessu tilviki verði litið á frávikið sem óverulegt í skilningi 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga og gerir hún þar af leiðandi ekki athugasemd við erindið að þessu leyti.
- 3. mars 2016
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #283
Mótandi ehf. Jónsgeisla 11 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði úr steinsteypu á lóðinni nr. 1 við Desjamýri í samræmi við framlögð gögn. Stærð 1. hæð 1900,6 m2, 2. hæð 591,8 m2, 14070,6 m3. Á fundi skipulagsnefndar þann 23. febrúar 2016 var gerð eftirfarandi bókun: Með tilliti til þess að þegar hafa verið samþykkt frávik frá bundnum byggingarlínum á lóð nr. 7, og tillaga um samskonar frávik á lóð nr. 5 hefur verið auglýst, telur nefndin að forsendur fyrir þessum bundnu byggingarlínum séu ekki lengur fyrir hendi, Leggur nefndin því til að í þessu tilviki verði litið á frávikið sem óverulegt í skilningi 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga og gerir hún þar af leiðandi ekki athugasemd við erindið að þessu leyti.
Samþykkt.
- 2. mars 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #666
Mótandi ehf. Jónsgeisla 11 sækir um leyfi til að byggja iðnaðarhúsnæði úr steinsteypu á lóðinni nr. 1 við Desjamýri í samræmi við framlögð gögn. Stærð 1900,6 m2, 14070,6 m3.
Afgreiðsla 282. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 666. fundi bæjarstjórnar.
- 2. mars 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #666
Mótandi ehf. hefur sótt um leyfi til að byggja iðnaðarhúsnæði á lóðinni nr. 1 skv. framlögðum teikningum. Byggingarfulltrúi óskar eftir umfjöllun nefndarinnar um erindið, þar sem umsóknin felur í sér frávik frá deiliskipulagi að því er varðar staðsetningu húss á lóð / bundnar byggingarlínur.
Afgreiðsla 407. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 666. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi M-lista Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
- 23. febrúar 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #407
Mótandi ehf. Jónsgeisla 11 sækir um leyfi til að byggja iðnaðarhúsnæði úr steinsteypu á lóðinni nr. 1 við Desjamýri í samræmi við framlögð gögn. Stærð 1900,6 m2, 14070,6 m3.
Lagt fram til kynningar 407. fundi skipulagsnefndar
- 23. febrúar 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #407
Mótandi ehf. hefur sótt um leyfi til að byggja iðnaðarhúsnæði á lóðinni nr. 1 skv. framlögðum teikningum. Byggingarfulltrúi óskar eftir umfjöllun nefndarinnar um erindið, þar sem umsóknin felur í sér frávik frá deiliskipulagi að því er varðar staðsetningu húss á lóð / bundnar byggingarlínur.
Með tilliti til þess að þegar hafa verið samþykkt frávik frá bundnum byggingarlínum á lóð nr. 7, og tillaga um samskonar frávik á lóð nr. 5 hefur verið auglýst, telur nefndin að forsendur fyrir þessum bundnu byggingarlínum séu ekki lengur fyrir hendi, Leggur nefndin því til að í þessu tilviki verði litið á frávikið sem óverulegt í skilningi 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga og gerir hún þar af leiðandi ekki athugasemd við erindið að þessu leyti.
- 18. febrúar 2016
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #282
Mótandi ehf. Jónsgeisla 11 sækir um leyfi til að byggja iðnaðarhúsnæði úr steinsteypu á lóðinni nr. 1 við Desjamýri í samræmi við framlögð gögn. Stærð 1900,6 m2, 14070,6 m3.
Byggingafulltrúi óskar eftir umfjöllun skipulagsnefndar um erindið þar sem sótt er um leyfi fyrir frávikum frá deiliskipulagi varðandi staðsetningu húss á lóð.