Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 201602048

  • 17. ágúst 2016

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #676

    Haf­steinn Helga­son Grana­skjóli 15 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja sum­ar­bú­stað úr timbri á lóð­inni nr. 5 við Hamra­brekk­ur í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð: 1. hæð 79,2 m2, 2. hæð 49,8 m2, 518,2 m3.

    Af­greiðsla 290. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 7. júlí 2016

      Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa #290

      Haf­steinn Helga­son Grana­skjóli 15 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja sum­ar­bú­stað úr timbri á lóð­inni nr. 5 við Hamra­brekk­ur í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð: 1. hæð 79,2 m2, 2. hæð 49,8 m2, 518,2 m3.

      Sam­þykkt.

      • 8. júní 2016

        Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #673

        Til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi á frí­stunda­lóð­um í Hamra­brekk­um var aug­lýst 12. apríl 2016 með at­huga­semda­fresti til 24. maí. Eng­in at­huga­semd barst.

        Af­greiðsla 414. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 673. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 31. maí 2016

          Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #414

          Til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi á frí­stunda­lóð­um í Hamra­brekk­um var aug­lýst 12. apríl 2016 með at­huga­semda­fresti til 24. maí. Eng­in at­huga­semd barst.

          Nefnd­in sam­þykk­ir til­lög­una óbreytta og fel­ur skipu­lags­full­trúa að ann­ast gildis­töku­ferl­ið.

          • 13. apríl 2016

            Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #669

            Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var kynnt fyr­ir lóð­ar­höf­um á svæð­inu með bréfi dags. 10. mars 2016. Eng­in við­brögð hafa borist.

            Af­greiðsla 410. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 669. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5. apríl 2016

              Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #410

              Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var kynnt fyr­ir lóð­ar­höf­um á svæð­inu með bréfi dags. 10. mars 2016. Eng­in við­brögð hafa borist.

              Nefnd­in sam­þykk­ir að fyr­ir­liggj­andi til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi verði aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga.

            • 16. mars 2016

              Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #667

              Lögð fram til­laga að breyt­ingu á skipu­lags­skil­mál­um í deili­skipu­lagi frí­stunda­byggð­ar í Hamra­brekk­um að því er varð­ar lið 6 stærð og gerð húsa. Fram­setn­ing til­lög­unn­ar mið­ast við að hún verði aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga sem breyt­ing á deili­skipu­lagi.

              Af­greiðsla 408. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 667. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 8. mars 2016

                Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #408

                Lögð fram til­laga að breyt­ingu á skipu­lags­skil­mál­um í deili­skipu­lagi frí­stunda­byggð­ar í Hamra­brekk­um að því er varð­ar lið 6 stærð og gerð húsa. Fram­setn­ing til­lög­unn­ar mið­ast við að hún verði aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga sem breyt­ing á deili­skipu­lagi.

                Nefnd­in fel­ur skipu­lags­full­trúa að kynna til­lög­una fyr­ir skráð­um eig­end­um frí­stunda­lóða í Hamra­brekk­um.

              • 2. mars 2016

                Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #666

                Haf­steinn Hall­dórs­son Grana­skjóli 15 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja sum­ar­bú­stað úr timbri á lóð­inni nr. 5 við Hamra­brekk­ur í sam­ræmi við fram­lögð gögn Glámu-Kím arki­tekta. Bygg­ing­ar­full­trúi vís­ar er­ind­inu til um­fjöll­un­ar skipu­lags­nefnd­ar, þar sem hús­ið sem sótt er um er stærra en deili­skipu­lag ger­ir ráð fyr­ir. Frestað á 405. fundi.

                Af­greiðsla 406. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 666. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

                • 17. febrúar 2016

                  Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #665

                  Haf­steinn Hall­dórs­son Grana­skjóli 15 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja sum­ar­bú­stað úr timbri og stein­steypu á lóð­inni nr. 5 við Hamra­brekk­ur í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð bú­staðs: 1. hæð 79,2 m2, 2. hæð 50,3 m2.

                  Af­greiðsla 281. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 665. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 17. febrúar 2016

                    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #665

                    Haf­steinn Hall­dórs­son Grana­skjóli 15 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja sum­ar­bú­stað úr timbri á lóð­inni nr. 5 við Hamra­brekk­ur í sam­ræmi við fram­lögð gögn Glámu-Kím arki­tekta. Bygg­ing­ar­full­trúi vís­ar er­ind­inu til um­fjöll­un­ar skipu­lags­nefnd­ar, þar sem hús­ið sem sótt er um er stærra en deili­skipu­lag ger­ir ráð fyr­ir.

                    Af­greiðsla 405. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 665. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                    • 16. febrúar 2016

                      Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #406

                      Haf­steinn Hall­dórs­son Grana­skjóli 15 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja sum­ar­bú­stað úr timbri á lóð­inni nr. 5 við Hamra­brekk­ur í sam­ræmi við fram­lögð gögn Glámu-Kím arki­tekta. Bygg­ing­ar­full­trúi vís­ar er­ind­inu til um­fjöll­un­ar skipu­lags­nefnd­ar, þar sem hús­ið sem sótt er um er stærra en deili­skipu­lag ger­ir ráð fyr­ir. Frestað á 405. fundi.

                      Nefnd­in sam­þykk­ir að ákvæði um há­marks­stærð húsa í gild­andi deili­skipu­lagi að Hamra­brekk­um verði breytt til sam­ræm­is við stefnu­mörk­un að­al­skipu­lags 2011-2030, og fel­ur skipu­lags­full­trúa að gera til­lögu um það hvern­ig stað­ið skuli að breyt­ing­unni.

                    • 9. febrúar 2016

                      Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #405

                      Haf­steinn Hall­dórs­son Grana­skjóli 15 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja sum­ar­bú­stað úr timbri og stein­steypu á lóð­inni nr. 5 við Hamra­brekk­ur í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð bú­staðs: 1. hæð 79,2 m2, 2. hæð 50,3 m2.

                      Lagt fram á 405. fundi skipu­lags­nefnd­ar

                      • 9. febrúar 2016

                        Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #405

                        Haf­steinn Hall­dórs­son Grana­skjóli 15 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja sum­ar­bú­stað úr timbri á lóð­inni nr. 5 við Hamra­brekk­ur í sam­ræmi við fram­lögð gögn Glámu-Kím arki­tekta. Bygg­ing­ar­full­trúi vís­ar er­ind­inu til um­fjöll­un­ar skipu­lags­nefnd­ar, þar sem hús­ið sem sótt er um er stærra en deili­skipu­lag ger­ir ráð fyr­ir.

                        Frestað.

                        • 4. febrúar 2016

                          Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa #281

                          Haf­steinn Hall­dórs­son Grana­skjóli 15 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja sum­ar­bú­stað úr timbri og stein­steypu á lóð­inni nr. 5 við Hamra­brekk­ur í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð bú­staðs: 1. hæð 79,2 m2, 2. hæð 50,3 m2.

                          Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið en í deili­skipu­lagi svæð­is­ins er gert ráð fyr­ir einn­ar hæð­ar húsi með mæn­is­þaki að há­marki 50,0 m2.