Mál númer 201601613
- 25. maí 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #672
Íþrótta og tómstundarnefnd þakkar starfsmanni umhverfissviðs fyrir greinagóð svör og yfirferð á skýrslu staðardagskrár 21 og beinir því jafnframt til umhverfisnefndar að fá nánari leiðbeiningar og eða lýsingar yfir hlutverk um ábyrgð nefndarinnar varðandi staðadagskrá 21.
Afgreiðsla 200. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 25. maí 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #672
Verkefnalisti Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2016 sendur frá umhverfisnefnd til nefnda bæjarins til kynningar. Verkalistinn var unninn í samráði við nefndir bæjarins og framkvæmdastjóra sviða og var staðfestur á 167. fundi umhverfisnefndar þann 31. mars 2016.
Afgreiðsla 243. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 17. maí 2016
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #200
Íþrótta og tómstundarnefnd þakkar starfsmanni umhverfissviðs fyrir greinagóð svör og yfirferð á skýrslu staðardagskrár 21 og beinir því jafnframt til umhverfisnefndar að fá nánari leiðbeiningar og eða lýsingar yfir hlutverk um ábyrgð nefndarinnar varðandi staðadagskrá 21.
Íþrótta- og tómstundarnefnd þakkar starfsmanni umhverfissviðs fyrir greinagóð svör og yfirferð á skýrslu staðardagskrár 21 og beinir því jafnframt til umhverfisnefndar að nefndin fá nánari leiðbeiningar og eða lýsingar yfir hlutverk og ábyrgð nefndarinnar varðandi staðadagskrá 21.
- 13. maí 2016
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #243
Verkefnalisti Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2016 sendur frá umhverfisnefnd til nefnda bæjarins til kynningar. Verkalistinn var unninn í samráði við nefndir bæjarins og framkvæmdastjóra sviða og var staðfestur á 167. fundi umhverfisnefndar þann 31. mars 2016.
Verkefnalisti með tillögum sviða og nefnda sem sett hafa verið fram í Markmiðs- og aðgerðaráætlun Mosfellsbæjar í Staðardagskrá 21 til ársins 2020 lagður fram.
- 27. apríl 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #670
Verkefnalisti Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2016 sendur frá umhverfisnefnd til nefnda bæjarins til kynningar. Verkalistinn var unninn í samráði við nefndir bæjarins og framkvæmdastjóra sviða og var staðfestur á 167. fundi umhverfisnefndar þann 31. mars 2016.
Afgreiðsla 33. fundar ungmennaráðs samþykkt á 670. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 27. apríl 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #670
Verkefnalisti Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2016 er sendur frá umhverfisnefnd til annarra nefnda bæjarins til kynningar. Verkefnalistinn var unninn í samráði við nefndir og sviðsstjóra og staðfestur á 167. fundi umhverfisnefndar 31. mars 2016.
Afgreiðsla 411. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 670. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 27. apríl 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #670
Lögð fram drög að verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2016. Verkefnalistinn var unnin í samráði við nefndir og svið bæjarins. Einnig lögð fram til upplýsinga framvinduskýrsla ársins 2015 með skýringum sem óskað var eftir.
Afgreiðsla 242. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 670. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 20. apríl 2016
Ungmennaráð Mosfellsbæjar #33
Verkefnalisti Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2016 sendur frá umhverfisnefnd til nefnda bæjarins til kynningar. Verkalistinn var unninn í samráði við nefndir bæjarins og framkvæmdastjóra sviða og var staðfestur á 167. fundi umhverfisnefndar þann 31. mars 2016.
Frestað
- 19. apríl 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #411
Verkefnalisti Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2016 er sendur frá umhverfisnefnd til annarra nefnda bæjarins til kynningar. Verkefnalistinn var unninn í samráði við nefndir og sviðsstjóra og staðfestur á 167. fundi umhverfisnefndar 31. mars 2016.
Lagt fram.
- 15. apríl 2016
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #242
Lögð fram drög að verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2016. Verkefnalistinn var unnin í samráði við nefndir og svið bæjarins. Einnig lögð fram til upplýsinga framvinduskýrsla ársins 2015 með skýringum sem óskað var eftir.
Frestað.
- 13. apríl 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #669
Lögð fram drög að verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2016. Verkefnalistinn var unnin í samráði við nefndir og svið bæjarins. Einnig lögð fram til upplýsinga framvinduskýrsla ársins 2015 með skýringum sem óskað var eftir.
Afgreiðsla 167. fundar umhvefisnefndar samþykkt á 669. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 31. mars 2016
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #167
Lögð fram drög að verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2016. Verkefnalistinn var unnin í samráði við nefndir og svið bæjarins. Einnig lögð fram til upplýsinga framvinduskýrsla ársins 2015 með skýringum sem óskað var eftir.
Verkefnalisti Staðardagskrár 21 fyrir árið 2016 lagður fram ásamt framvinduskýrslu ársins 2015 með skýringum.
- 30. mars 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #668
Ósk umhverfisnefndar um tillögur að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2016. Verkalistinn er unninn í samráði við framkvæmdastjóra sviða og nefndir bæjarins út frá verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020.
Afgreiðsla 196. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 30. mars 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #668
Ósk umhverfisnefndar um tillögur að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2016. Verkalistinn er unninn í samráði við framkvæmdastjóra sviða og nefndir bæjarins út frá verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020.
Afgreiðsla 241. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 18. mars 2016
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #241
Ósk umhverfisnefndar um tillögur að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2016. Verkalistinn er unninn í samráði við framkvæmdastjóra sviða og nefndir bæjarins út frá verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020.
Samþykkt að fela starfsmönnum að yfirfara verkefnalista Staðardagskrár, frekari umfjöllun frestað.
- 16. mars 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #667
Ósk umhverfisnefndar um tillögur að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2016. Verkalistinn er unninn í samráði við framkvæmdastjóra sviða og nefndir bæjarins út frá verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020.
Afgreiðsla 56. fundar þróunar-og ferðamálanefndar samþykkt á 667. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 16. mars 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #667
Umhverfisnefnd óskar eftir tillögum að verkefnum í Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2016. Verkefnalistinn er unninn í samráði við framkvæmdastjóra sviða og nefndir bæjarins út frá verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020.
Afgreiðsla 408. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 667. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 16. mars 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #667
Ósk umhverfisnefndar um tillögur að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2016. Verkalistinn er unninn í samráði við framkvæmdastjóra sviða og nefndir bæjarins út frá verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020.
Afgreiðsla 197. fundar íþrótta-og tómstundarnefndar samþykkt á 667. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 16. mars 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #667
Ósk umhverfisnefndar um tillögur að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2016. Verkalistinn er unninn í samráði við framkvæmdastjóra sviða og nefndir bæjarins út frá verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020.
Afgreiðsla 319. fundar fræðslunefndar samþykkt á 667. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 15. mars 2016
Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar #196
Ósk umhverfisnefndar um tillögur að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2016. Verkalistinn er unninn í samráði við framkvæmdastjóra sviða og nefndir bæjarins út frá verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020.
Lagt fram.
- 8. mars 2016
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #319
Ósk umhverfisnefndar um tillögur að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2016. Verkalistinn er unninn í samráði við framkvæmdastjóra sviða og nefndir bæjarins út frá verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020.
Verkefnalisti Staðardagskrá 21 lagður fram. Skólaskrifstofa leggur til, í samvinnu við leik og grunnskóla að áhersla ársins 2016 verði eftirfarandi:
* Skólarnir í samstarfi við grenndarsamfélagið og Skógræktarfélag Mosfellsbæjar taki í fóstur svæði út í náttúrunni til uppgræðslu og notkunar fyrir nemendur
* Skólar bæjarins verði hvattir til að taka upp Grænfánann - 8. mars 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #408
Umhverfisnefnd óskar eftir tillögum að verkefnum í Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2016. Verkefnalistinn er unninn í samráði við framkvæmdastjóra sviða og nefndir bæjarins út frá verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020.
Skipulagsnefnd leggur til að inn í kafla um samgöngur og skipulag verði settir liðirnir samgönguáætlun, umferðaröryggisáætlun og grænt skipulag.
- 3. mars 2016
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #197
Ósk umhverfisnefndar um tillögur að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2016. Verkalistinn er unninn í samráði við framkvæmdastjóra sviða og nefndir bæjarins út frá verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020.
Íþrótta- og tómstundanefnd leggur til að forstöðumanni umhverfissviðs verði falið að taka saman greinagerð um stöðu þeirra verkefna sem nefndin lagði áherslu á árið 2015 vegna Staðardagskrár 21. Einnig komi þar skýrt fram hvað var nákvæmlega framkvæmt og með hvaða hætti. Jafnframt óskar nefndin eftir því að Umhverfisstjóri mæti á næsta fund nefndarinnar og geri grein fyrir stöðu mála.
- 1. mars 2016
Þróunar- og ferðamálanefnd #56
Ósk umhverfisnefndar um tillögur að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2016. Verkalistinn er unninn í samráði við framkvæmdastjóra sviða og nefndir bæjarins út frá verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020.
Samþykkt með öllum atkvæðum að leggja áherslu á að vinna að því markmiði að Mosfellsbær sé gestrisinn bær sem taki vel á móti ferðalöngum.
- 17. febrúar 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #665
Samantekt um framgang verkefna á verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ árið 2015 lögð fram.
Afgreiðsla 166. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 665. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 11. febrúar 2016
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #166
Samantekt um framgang verkefna á verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ árið 2015 lögð fram.
Umhverfisstjóri kynnti samantekt fyrir verkefni Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2015.Umræður um málið. Umhverfisstjóra falið að vinna drög að verkefnalista fyrir árið 2016 og leggja fyrir nefndina á næsta fundi hennar. Nefndarmönnum og öðrum áhugasömum er gefinn kostur á að senda inn tillögur að verkefnum til og með 23. febrúar 2016.