Mál númer 201602311
- 16. mars 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #667
Fasteignafélagið Orka ehf. Hringbraut 63 Reykjanesbæ sækir um leyfi til að breyta fjórum skrifstofurýmum í íbúðir í húsinu nr. 4 við Urðarholt í samræmi við framlögð gögn. Samkvæmt áður gildandi deiliskipulagi var gert ráð fyrir að í húsinu væri atvinnustarfsemi en í núgildandi deiliskipulagi er gert ráð fyrir að húsið verði rifið og byggt nýtt í þess stað.
Afgreiðsla 283. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 667. fundi bæjarstjórnar.
- 16. mars 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #667
Fasteignafélagið Orka ehf. hefur sótt um leyfi til að breyta fjórum skrifstofurýmum í íbúðir í húsinu nr. 4 við Urðarholt. Í áður gildandi deiliskipulagi var gert ráð fyrir atvinnustarfsemi í húsinu, en í núgildandi deiliskipulagi er gert ráð fyrir að húsið verði rifið og byggt nýtt íbúðarhús í þess stað. Byggingarfulltrúi óskar eftir umfjöllun skipulagsnefndar um erindið.
Afgreiðsla 408. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 667. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 8. mars 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #408
Fasteignafélagið Orka ehf. Hringbraut 63 Reykjanesbæ sækir um leyfi til að breyta fjórum skrifstofurýmum í íbúðir í húsinu nr. 4 við Urðarholt í samræmi við framlögð gögn. Samkvæmt áður gildandi deiliskipulagi var gert ráð fyrir að í húsinu væri atvinnustarfsemi en í núgildandi deiliskipulagi er gert ráð fyrir að húsið verði rifið og byggt nýtt í þess stað.
- 8. mars 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #408
Fasteignafélagið Orka ehf. hefur sótt um leyfi til að breyta fjórum skrifstofurýmum í íbúðir í húsinu nr. 4 við Urðarholt. Í áður gildandi deiliskipulagi var gert ráð fyrir atvinnustarfsemi í húsinu, en í núgildandi deiliskipulagi er gert ráð fyrir að húsið verði rifið og byggt nýtt íbúðarhús í þess stað. Byggingarfulltrúi óskar eftir umfjöllun skipulagsnefndar um erindið.
Nefndin mælir gegn samþykkt erindisins.
- 3. mars 2016
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #283
Fasteignafélagið Orka ehf. Hringbraut 63 Reykjanesbæ sækir um leyfi til að breyta fjórum skrifstofurýmum í íbúðir í húsinu nr. 4 við Urðarholt í samræmi við framlögð gögn. Samkvæmt áður gildandi deiliskipulagi var gert ráð fyrir að í húsinu væri atvinnustarfsemi en í núgildandi deiliskipulagi er gert ráð fyrir að húsið verði rifið og byggt nýtt í þess stað.
Byggingafulltrúi óskar eftir umfjöllun skipulagsnefndar um erindið.