Mál númer 201601124
- 27. apríl 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #670
Sundlaugin hljóðver ehf. og Sigurjón Axelsson Álafossvegi 23 Mosfellsbæ sækja um leyfi til að breyta innréttingu 4. hæðar Álafossvegar 23 og innrétta þar vinnustofur og tvær íbúðir, og jafnframt að byggja kvist / sólstofu í samræmi við framlögð gögn. Stækkun húss 34,0 m3. Á fundi skipulagsnefndar 08.03.2016 var gerð eftirfarandi bókun: Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við afgreiðslu málsins þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir enda verði tekið tillit til umsagnar Minjastofnunar varðandi áferð og efnisval á kvisti. Fyrir liggur skriflegt samþykki meðeigenda.
Afgreiðsla 285. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 669. fundi bæjarstjórnar.
- 19. apríl 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #411
Sundlaugin hljóðver ehf. og Sigurjón Axelsson Álafossvegi 23 Mosfellsbæ sækja um leyfi til að breyta innréttingu 4. hæðar Álafossvegar 23 og innrétta þar vinnustofur og tvær íbúðir, og jafnframt að byggja kvist / sólstofu í samræmi við framlögð gögn. Stækkun húss 34,0 m3. Á fundi skipulagsnefndar 08.03.2016 var gerð eftirfarandi bókun: Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við afgreiðslu málsins þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir enda verði tekið tillit til umsagnar Minjastofnunar varðandi áferð og efnisval á kvisti. Fyrir liggur skriflegt samþykki meðeigenda.
- 13. apríl 2016
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #285
Sundlaugin hljóðver ehf. og Sigurjón Axelsson Álafossvegi 23 Mosfellsbæ sækja um leyfi til að breyta innréttingu 4. hæðar Álafossvegar 23 og innrétta þar vinnustofur og tvær íbúðir, og jafnframt að byggja kvist / sólstofu í samræmi við framlögð gögn. Stækkun húss 34,0 m3. Á fundi skipulagsnefndar 08.03.2016 var gerð eftirfarandi bókun: Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við afgreiðslu málsins þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir enda verði tekið tillit til umsagnar Minjastofnunar varðandi áferð og efnisval á kvisti. Fyrir liggur skriflegt samþykki meðeigenda.
Samþykkt.
- 16. mars 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #667
Sundlaugin hljóðver ehf. og Sigurjón Axelsson sækja um leyfi til að breyta innréttingu 4. hæðar Álafossvegi 23 og bæta þar við tveimur íbúðum, og jafnframt að byggja kvist og svalir. Lögð fram umsögn Minjastofnunar. Bjarki Bjarnason vék af fundi undir þessum lið.
Bjarki Bjarnason, bæjarfulltrúi V-lista, víkur af fundi við afgreiðslu þessa dagskrárliðar vegna vanhæfis.
Afgreiðsla 408. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 667. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
- 8. mars 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #408
Sundlaugin hljóðver ehf. og Sigurjón Axelsson sækja um leyfi til að breyta innréttingu 4. hæðar Álafossvegi 23 og bæta þar við tveimur íbúðum, og jafnframt að byggja kvist og svalir. Lögð fram umsögn Minjastofnunar. Bjarki Bjarnason vék af fundi undir þessum lið.
Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við afgreiðslu málsins þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir enda verði tekið tillit til umsagnar Minjastofnunar varðandi áferð og efnisval á kvisti.
- 17. febrúar 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #665
Sundlaugin hljóðver ehf. og Sigurjón Axelsson sækja um leyfi til að breyta innréttingu 4. hæðar Álafossvegi 23 og bæta þar við tveimur íbúðum, og jafnframt að byggja kvist og svalir. Byggingarfulltrúi óskar eftir umfjöllun skipulagsnefndar um erindið. Frestað á 404. fundi.
Afgreiðsla 405. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 665. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 9. febrúar 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #405
Sundlaugin hljóðver ehf. og Sigurjón Axelsson sækja um leyfi til að breyta innréttingu 4. hæðar Álafossvegi 23 og bæta þar við tveimur íbúðum, og jafnframt að byggja kvist og svalir. Byggingarfulltrúi óskar eftir umfjöllun skipulagsnefndar um erindið. Frestað á 404. fundi.
Bjarki Bjarnason vék af fundi undir þessum lið.
Umræður um málið, afgreiðslu frestað. - 3. febrúar 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #664
Sundlaugin hljóðver ehf. Álafossvegi 22 og Sigurjón Axelsson Álafossvegi 23 Mosfellsbæ sækja um leyfi til að breyta innréttingu 4. hæðar að Álafossvegi 23, innrétta tvær nýjar íbúðir, byggja kvist og svalir í samræmi við framlögð gögn.
Afgreiðsla 280. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 664. fundi bæjarstjórnar.
- 3. febrúar 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #664
Sundlaugin hljóðver ehf. og Sigurjón Axelsson sækja um leyfi til að breyta innréttingu 4. hæðar Álafossvegi 23 og bæta þar við tveimur íbúðum, og jafnframt að byggja kvist og svalir á norðurhlið. Byggingarfulltrúi óskar eftir umfjöllun skipulagsnefndar um erindið.
Afgreiðsla 404. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
- 26. janúar 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #404
Sundlaugin hljóðver ehf. og Sigurjón Axelsson sækja um leyfi til að breyta innréttingu 4. hæðar Álafossvegi 23 og bæta þar við tveimur íbúðum, og jafnframt að byggja kvist og svalir á norðurhlið. Byggingarfulltrúi óskar eftir umfjöllun skipulagsnefndar um erindið.
Frestað.
- 22. janúar 2016
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #280
Sundlaugin hljóðver ehf. Álafossvegi 22 og Sigurjón Axelsson Álafossvegi 23 Mosfellsbæ sækja um leyfi til að breyta innréttingu 4. hæðar að Álafossvegi 23, innrétta tvær nýjar íbúðir, byggja kvist og svalir í samræmi við framlögð gögn.
Byggingafulltrúi óskar eftir umfjöllun skipulagsnefndar um erindið.