Mál númer 201601125
- 17. maí 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #695
Húsfélagið Álafossvegi 23 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu anddyri við austurhlið hússins nr. 23 við Álafossveg. Stærð 26,3 m2, 68,8 m3.
Afgreiðsla 308. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 695. fundi bæjarstjórnar.
- 12. maí 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #436
Húsfélagið Álafossvegi 23 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu anddyri við austurhlið hússins nr. 23 við Álafossveg. Stærð 26,3 m2, 68,8 m3.
- 3. maí 2017
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #308
Húsfélagið Álafossvegi 23 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu anddyri við austurhlið hússins nr. 23 við Álafossveg. Stærð 26,3 m2, 68,8 m3.
Samþykkt.
- 16. mars 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #667
Húsfélagið Álafossvegi 23 hefur sótt um leyfi til að byggja 27,2 m2 anddyri við austurhlið hússins nr. 23 við Álafossveg. Byggingarfulltrúi óskaði eftir umfjöllun skipulagsnefndar um erindið, þar sem umsótt viðbygging myndi fara út fyrir byggingarreit á deiliskipulagi. Sjá umsögn Minjastofnunar undir dagskrárlið nr. 1. Bjarki Bjarnason vék af fundi undir þessum lið.
Bjarki Bjarnason, bæjarfulltrúi V-lista, víkur af fundi við afgreiðslu þessa dagskrárliðar vegna vanhæfis.
Afgreiðsla 408. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 667. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
- 8. mars 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #408
Húsfélagið Álafossvegi 23 hefur sótt um leyfi til að byggja 27,2 m2 anddyri við austurhlið hússins nr. 23 við Álafossveg. Byggingarfulltrúi óskaði eftir umfjöllun skipulagsnefndar um erindið, þar sem umsótt viðbygging myndi fara út fyrir byggingarreit á deiliskipulagi. Sjá umsögn Minjastofnunar undir dagskrárlið nr. 1. Bjarki Bjarnason vék af fundi undir þessum lið.
Nefndin samþykkir að tillaga að stækkun byggingarreits anddyrisins verði grenndarkynnt sem óveruleg breyting á deiliskipulagi Álafosskvosar. Við hönnun anddyrisins verði höfð hliðsjón af umsögn Minjastofnunar.
- 17. febrúar 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #665
Húsfélagið Álafossvegi 23 hefur sótt um leyfi til að byggja 27,2 m2 anddyri við austurhlið hússins nr. 23 við Álafossveg. Byggingarfulltrúi óskar eftir umfjöllun skipulagsnefndar um erindið, þar sem umsótt viðbygging myndi fara út fyrir byggingarreit á deiliskipulagi. Frestað á 404. fundi.
Afgreiðsla 405. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 665. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 9. febrúar 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #405
Húsfélagið Álafossvegi 23 hefur sótt um leyfi til að byggja 27,2 m2 anddyri við austurhlið hússins nr. 23 við Álafossveg. Byggingarfulltrúi óskar eftir umfjöllun skipulagsnefndar um erindið, þar sem umsótt viðbygging myndi fara út fyrir byggingarreit á deiliskipulagi. Frestað á 404. fundi.
Bjarki Bjarnason vék af fundi undir þessum lið.
Umræður um málið, afgreiðslu frestað. - 3. febrúar 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #664
Húsfélagið Álafossvegi 23 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja 27,2 m2 anddyri úr timbri og steinsteypu við austurhlið hússins nr. 23 við Álafossveg í samræmi við framlögð gögn.
Afgreiðsla 280. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 664. fundi bæjarstjórnar.
- 3. febrúar 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #664
Húsfélagið Álafossvegi 23 hefur sótt um leyfi til að byggja 27,2 m2 anddyri við austurhlið hússins nr. 23 við Álafossveg. Byggingarfulltrúi óskar eftir umfjöllun skipulagsnefndar um erindið, þar sem umsótt viðbygging myndi fara út fyrir byggingarreit á deiliskipulagi.
Afgreiðsla 404. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
- 26. janúar 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #404
Húsfélagið Álafossvegi 23 hefur sótt um leyfi til að byggja 27,2 m2 anddyri við austurhlið hússins nr. 23 við Álafossveg. Byggingarfulltrúi óskar eftir umfjöllun skipulagsnefndar um erindið, þar sem umsótt viðbygging myndi fara út fyrir byggingarreit á deiliskipulagi.
Frestað.
- 22. janúar 2016
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #280
Húsfélagið Álafossvegi 23 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja 27,2 m2 anddyri úr timbri og steinsteypu við austurhlið hússins nr. 23 við Álafossveg í samræmi við framlögð gögn.
Byggingafulltrúi óskar eftir umfjöllun skipulagsnefndar um erindið þar sem fyrirhuguð bygging nær útfyrir byggingarreit.