Bæjarstjórn heldur að jafnaði fundi, annan hvern miðvikudag (þó ekki á sumrin), í fundarsal bæjarstjórnar, Helgafelli, á 2. hæð í Kjarna, Þverholti 2. Fundirnir hefjast kl. 16:30 og eru opnir almenningi.
873. fundur Bæjarstjórnar Mosfellsbæjar, 28. maí 2025
Dagskrá:
Fundargerðir:
- 202505018F – Bæjarráð Mosfellsbæjar – 1668
- 202505029F – Bæjarráð Mosfellsbæjar – 1669
- 202505015F – Fræðslunefnd Mosfellsbæjar – 443
- 202505025F – Velferðarnefnd Mosfellsbæjar – 30
- 202505022F – Menningar- og lýðræðisnefnd – 29
- 202505026F – Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar – 631
Fundargerðir til kynningar:
- 202505715 – Fundargerð 407. fundar stjórnar Strætó bs.
- 202505646 – Fundargerð 52. eigendafundar Strætó bs.
- 202505652 – Fundargerð 979. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
- 202505699 – Fundargerð 607. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Streymi og upptökur frá fundum eru á YouTube rás Mosfellsbæjar.