Bæjarstjórn heldur að jafnaði fundi, annan hvern miðvikudag (þó ekki á sumrin), í fundarsal bæjarstjórnar, Helgafelli, á 2. hæð í Kjarna, Þverholti 2.
Fundirnir hefjast kl. 16:30 og eru opnir almenningi. Dagskrá funda er auglýst í Þjónustuveri, á jarðhæð í Kjarna og á vef Mosfellsbæjar.
Næstu fundir bæjarstjórnar
- 01.02.2023 – Fundur 820
- 15.02.2023 – Fundur 821
- 01.03.2023 – Fundur 822
- 15. 03.2023 – Fundur 823
- 29.03.2023 – Fundur 824
- 12.04.2023 – Fundur 825
- 26.04.2023 – Fundur 826
- 10.05.2023 – Fundur 827
- 24.05.2023 – Fundur 828
- 07.06.2023 – Fundur 829
- 21.06.2023 – Fundur 830
- 05.07.2023 – Fundur 831
- 16.08.2023 – Fundur 832
- 30.08.2023 – Fundur 833
- 13.09.2023 – Fundur 834
- 27.09.2023 – Fundur 835
- 11.10.2023 – Fundur 836
- 25.10.2023 – Fundur 837
- 08.11.2023 – Fundur 838
- 22.11.2023 – Fundur 839
- 06.12.2023 – Fundur 840
- 20.12.2023 – Fundur 841
Fundarboð: 820. fundur Bæjarstjórnar Mosfellsbæjar
Fundargerðir til staðfestingar
- 202301018F – Bæjarráð Mosfellsbæjar – 1564
- 202301027F – Bæjarráð Mosfellsbæjar – 1565
- 202301022F – Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar – 264
- 202301008F – Fræðslunefnd Mosfellsbæjar – 415
- 202301031F – Ungmennaráð Mosfellsbæjar – 63
- 202301030F – Menningar- og lýðræðisnefnd – 2
- 202301029F – Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar – 583
Almenn erindi
- 202210037 – Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar – endurskoðun
Fundargerðir til kynningar
- 202301383 – Fundargerð 364. fundar Strætó bs.
- 202301310 – Fundargerð 549. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
- 202301408 – Fundargerð 409. fundar samstarfsnefndar skíðasvæðanna
- 202301463 – Fundargerð 917. fundar stjórnar Samband íslenskra sveitarfélaga
Með kveðju,
Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri
Streymi og upptökur af fundum
Streymi og upptökur frá fundum eru á YouTube rás Mosfellsbæjar.