Bæjarstjórn heldur að jafnaði fundi, annan hvern miðvikudag (þó ekki á sumrin), í fundarsal bæjarstjórnar, Helgafelli, á 2. hæð í Kjarna, Þverholti 2. Fundirnir hefjast kl. 16:30 og eru opnir almenningi.
871. fundur Bæjarstjórnar Mosfellsbæjar, 30. apríl 2025
Dagskrá:
- 202503027 – Ársreikningur Mosfellsbæjar 2024
Fundargerðir:
- 202504008F – Bæjarráð Mosfellsbæjar – 1665
- 202503024F – Ungmennaráð Mosfellsbæjar – 77
- 202503039F – Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar – 259
- 202504007F – Menningar- og lýðræðisnefnd – 28
- 202504010F – Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar – 629
- 202504018F – Velferðarnefnd Mosfellsbæjar – 29
- 202504022F – Ungmennaráð Mosfellsbæjar – 78
Fundargerðir til kynningar:
- 202504222 – Fundargerð 973. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
- 202504223 – Fundargerð 974. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
- 202504224 – Fundargerð 975. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
- 202504296 – Fundargerð 976. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
- 202504203 – Fundargerð 270. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins
- 202504346 – Fundargerð 603. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
- 202504347 – Fundargerð 604. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
- 202504348 – Fundargerð 51. eigendafundar Strætó bs.
Streymi og upptökur frá fundum eru á YouTube rás Mosfellsbæjar.