Bæjarstjórn heldur að jafnaði fundi, annan hvern miðvikudag (þó ekki á sumrin), í fundarsal bæjarstjórnar, Helgafelli, á 2. hæð í Kjarna, Þverholti 2.
Fundirnir hefjast kl. 16:30 og eru opnir almenningi. Dagskrá funda er auglýst í Þjónustuveri, á jarðhæð í Kjarna og á vef Mosfellsbæjar.
Næstu fundir bæjarstjórnar
- 06.12.2023 – Fundur 840
- 20.12.2023 – Fundur 841
Fundarboð: 840. fundur Bæjarstjórnar Mosfellsbæjar
Dagskrá:
- 202303627 – Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2024 til 2027
Fundargerð:
- 202311030F – Bæjarráð Mosfellsbæjar – 1603
- 202311037F – Bæjarráð Mosfellsbæjar – 1604
- 202311026F – Velferðarnefnd Mosfellsbæjar – 14
- 202311020F – Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar – 272
- 202311033F – Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar – 273
- 202311035F – Fræðslunefnd Mosfellsbæjar – 428
- 202311034F – Menningar- og lýðræðisnefnd – 20
- 202311029F – Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar – 602
Almenn erindi:
- 202312007 – Ósk bæjarfulltrúa um tímabundið leyfi
- 202205456 – Kosning í nefndir og ráð
Fundargerðir til kynningar:
- 202310005F – Notendaráð fatlaðs fólks – 19
- 202311596 – Fundargerð 45. fundar framkvæmdaráðs almannavarnarnefndar höfuðborgarsvæðisins
- 202311594 – Fundargerð 254. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins
- 202311597 – Fundargerð 46. fundar framkvæmdaráðs almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins
- 202311392 – Fundargerð 937. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
- 202311530 – Fundargerð 121. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins
- 202311464 – Fundargerð 568. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
- 202311595 – Fundargerð 938. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
- 202311574 – Fundargerð 19. fundar heilbrigðisnefndar
- 202311604 – Fundargerð 418. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæðanna
Með kveðju,
Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri
Streymi og upptökur af fundum
Streymi og upptökur frá fundum eru á YouTube rás Mosfellsbæjar.