Bæjarstjórnarfundur sem fer fram í dag, miðvikudaginn 5. febrúar, verður fjarfundur vegna veðurs. Beint streymi frá fundinum fellur því niður. Upptaka frá fundinum verður aðgengileg á YouTube rás Mosfellsbæjar þegar fundi lýkur.