Fundur bæjarstjórnar sem fer fram miðvikudaginn 4. desember hefst kl. 14:00.
Á meðal dagskrárliða er seinni umræða um fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2025 – 2028.
Fundir bæjarstjórnar eru opnir almenningi.
Streymi og upptökur frá fundum eru á YouTube rás Mosfellsbæjar.