Forsetakosningar fara fram 1. júní 2024.
Kjörstaður í Mosfellsbæ er í Lágafellsskóla við Lækjarhlíð og stendur kjörfundur frá kl. 9-22.
Aðsetur yfirkjörstjórnar á kjördag verður í Lágafellsskóla, s: 841-2118.
Upplýsingar um forsetakosningarnar má finna á vefnum kosning.is.
Kjörskrá
Á vef Þjóðskrár geta kjósendur kannað hvort og hvar þeir eru á kjörskrá í forsetakosningunum 1. júní 2024.
Kjörskrá er einnig aðgengileg í þjónustuveri bæjarskrifstofunnar í Mosfellsbæ, Þverholti 2.