Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
12. nóvember 2024

Kjörskrá vegna al­þing­is­kosn­inga sem fram fara þann 30. nóv­em­ber næst­kom­andi hef­ur ver­ið lögð fram, al­menn­ingi til sýn­is, í þjón­ustu­veri Mos­fells­bæj­ar að Þver­holti 2. Kjör­skrá­in verð­ur að­gengi­leg fram til kjör­dags á opn­un­ar­tíma þjón­ustu­vers sem hér seg­ir:

  • Mán. – fim. 8:00-16:00
  • Fös. 8:00-13:00

Kjör­fund­ur í Mos­fells­bæ vegna al­þing­is­kosn­inga hefst kl. 9:00 og lýk­ur kl. 22:00 þann 30. nóv­em­ber næst­kom­andi og er kjör­stað­ur í Lága­fells­skóla.

Utan­kjör­fund­ar­at­kvæða­greiðsla er hafin hjá sýslu­mönn­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu og fer hún fram í Holta­görð­um á 1. hæð.

Nánar um utankjörfundaratkvæðagreiðslu:

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00