Bæjarstjórn fer með stjórn bæjarins samkvæmt ákvæðum sveitarstjórnarlaga. Í bæjarstjórn Mosfellsbæjar sitja bæjarfulltrúar sem sækja umboð sitt til kjósenda á fjögurra ára fresti.
Hlutverk bæjarstjórnar er að móta stefnu bæjarins í hinum ýmsu málaflokkum í víðu samhengi og í því sambandi að setja nauðsynlegar reglur og samþykktir. Bæjarstjórn fer með yfirstjórn stofnana og fyrirtækja á vegum sveitarfélagsins og hefur æðsta vald varðandi starfsmannaráðningar sveitarfélagsins, stofnana þess og fyrirtækja í samræmi við Sveitarstjórnarlög nr. 138/2011.
Með meirihluta í bæjarstjórn Mosfellsbæjar kjörtímabilið 2022-2026 fara fulltrúar B, S og C lista.
Bæjarstjóri Mosfellsbæjar er Regína Ásvaldsdóttir.
Kjörnir fulltrúar
Bæjarfulltrúar
Dagný Kristinsdóttir
Anna Sigríður Guðnadóttir
Varabæjarfulltrúar
Bæjarskrifstofa
Starfsfólk
Málefnasamningur
Að loknum sveitarstjórnarkosningum 2022 hafa framboð Framsóknar, Samfylkingar og Viðreisnar í Mosfellsbæ ákveðið að gera með sér samning um myndun meirihluta fyrir kjörtímabilið 2022-2026. Eftirfarandi málefnasamningur flokkanna er grundvallaður á stefnuskrám þeirra fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2022.
Fjárhagslegir hagsmunir
1. Launuð störf og tekjumyndandi starfsemi
a) Launuð stjórnarseta í opinberum eða einkareknum félögum. Staða og félag skulu skráð.
Stjórnarkona í Strætó bs fyrir hönd Mosfellsbæjar.
b) Launað starf eða verkefni (annað en launuð störf vegna setu í bæjarstjórn). Starfsheiti og nafn vinnuveitanda eða verkkaupa skulu skráð.
c) Starfsemi sem rekin er samhliða starfi bæjarfulltrúa og er tekjumyndandi fyrir hann eða félag sem hann á sjálfur eða er meðeigandi í. Tegund starfsemi skal skráð.
Ráðgjafarstörf á eigin kennitölu. Ráðgjöf í rekstri og mannauðsmálum til fyrirtækja og stofnana.
2. Fjárhagslegur stuðningur, gjafir, utanlandsferðir og eftirgjöf eftirstöðva skulda
a) Fjárframlag eða annar fjárhagslegur stuðningur frá innlendum og erlendum lögaðilum og einstaklingum, þar á meðal stuðningur í formi skrifstofuaðstöðu eða hliðstæðrar þjónustu, sem fellur utan þess stuðnings sem Mosfellsbær eða stjórnmálasamtök bæjarfulltrúa lætur í té, og verðgildi stuðnings nemur meira en 50 þús. kr. á ári. Enn fremur skal skráður fjárhagslegur stuðningur í formi afsláttar af markaðsverði og annars konar ívilnunar að verðmæti meira en 50 þús. kr. sem ætla má að sé veittur vegna setu í bæjarstjórn. Skráð skal hver veitir stuðninginn og hvers eðlis hann er.
b) Gjöf frá innlendum og erlendum lögaðilum og einstaklingum þegar áætla verður verðmæti hennar yfir 50 þús. kr. og að gjöfin sé veitt út af setu í bæjarstjórn. Skrá skal nafn þess sem gefur, tilefni gjafar, hvers kyns hún er og hvenær hún er látin í té.
c) Ferðir og heimsóknir innan lands og utan sem geta tengst setu í bæjarstjórn og útgjöldin eru ekki að öllu leyti greidd af bæjarsjóði, stjórnmálasamtökum bæjarfulltrúans eða bæjarfulltrúanum sjálfum. Skrá skal hver stóð undir útgjöldum ferðar, tímabil hennar og nafn áfangastaða.
d) Eftirgjöf eftirstöðva skuldar og ívilnandi breytingar á skilmálum samnings við lánardrottinn. Skrá skal lánardrottinn og eðli samningsins.
3. Eignir
a) Fasteign, sem er að einum þriðja eða meira í eigu bæjarfulltrúa eða félags sem hann á fjórðungshlut í eða meira, annað en húsnæði til eigin nota fyrir bæjarfulltrúa og fjölskyldu hans og lóðarréttindi undir slíkt húsnæði. Skrá skal heiti landareignar og staðsetningu fasteignar.
Frístundaíbúð í Orlando, Florida keypt 2018.
b) Heiti félags eða sparisjóðs í atvinnurekstri, sem bæjarfulltrúi á hlut í og fer yfir einhver eftirtalinna viðmiða: i) Verðmæti hlutar nemur að markaðsvirði meira en einni milljón króna miðað við 31. desember ár hvert. ii) Hlutur nemur 1% eða meira í félagi eða sparisjóði þar sem eignir í árslok eru 230 milljónir króna eða meira eða rekstrartekjur 460 milljónir króna eða meira. iii) Hlutur nemur 25% eða meira af hlutafé eða stofnfé félags eða sparisjóðs. iv) Heiti sjálfseignarstofnunar í atvinnurekstri, sbr. 3. gr. laga nr. 33/1999, um sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur, sem bæjarfulltrúi á hlut í og fer yfir einhver þeirra viðmiða sem talin eru í lið ii).
4. Skuldir
a) Skrá skal skuldir, sjálfskuldarábyrgðir og aðrar ábyrgðir, sem tengdar eru rekstri fasteignar eða atvinnurekstri félaga, sparisjóða eða sjálfseignarstofnana, sbr. 3. tölul. Skrá skal skuldir og ábyrgðir sem eru hærri en þingfararkaup alþingismanna eins og það er á hverjum tíma. Ekki skal skrá fjárhæð skuldar eða skuldir eða ábyrgðir sem stofnað er til í öðrum tilgangi, svo sem vegna kaupa á íbúðarhúsnæði til eigin nota eða bifreið til eigin nota, námslána eða annarra ráðstafana sem ekki tengjast atvinnurekstri. Jafnframt skal skrá tegund skuldar eða ábyrgðar og skuldareiganda.
5. Samkomulag við fyrrverandi eða verðandi vinnuveitanda
a) Samkomulag við fyrrverandi vinnuveitanda sem er fjárhagslegs eðlis, þar á meðal samkomulag um orlof, launalaust leyfi, áframhaldandi launagreiðslur eða fríðindi, lífeyrisréttindi og ámóta meðan setið er í bæjarstjórn. Skrá skal gerð samkomulags og nafn vinnuveitanda.
b) Samkomulag við framtíðarvinnuveitanda um ráðningu, óháð því að ráðningin taki fyrst gildi eftir að bæjarfulltrúi hverfur úr bæjarstjórn. Skrá skal gerð samkomulags og nafn vinnuveitanda.
6. Trúnaðarstörf utan bæjarstjórnar
Skráðar skulu upplýsingar um stjórnarsetu og önnur trúnaðarstörf fyrir hagsmunasamtök, opinberar stofnanir, sveitarfélög og félög önnur en stjórnmálasamtök óháð því hvort þessi störf eru launuð. Skrá skal nafn félags, hagsmunasamtaka, stofnunar eða sveitarfélags og eðli trúnaðarstarfs.
1. Launuð störf og tekjumyndandi starfsemi
a) Launuð stjórnarseta í opinberum eða einkareknum félögum. Staða og félag skulu skráð.
Nei
b) Launað starf eða verkefni (annað en launuð störf vegna setu í bæjarstjórn). Starfsheiti og nafn vinnuveitanda eða verkkaupa skulu skráð.
Landspítali
c) Starfsemi sem rekin er samhliða starfi bæjarfulltrúa og er tekjumyndandi fyrir hann eða félag sem hann á sjálfur eða er meðeigandi í. Tegund starfsemi skal skráð.
Nei
2. Fjárhagslegur stuðningur, gjafir, utanlandsferðir og eftirgjöf eftirstöðva skulda
a) Fjárframlag eða annar fjárhagslegur stuðningur frá innlendum og erlendum lögaðilum og einstaklingum, þar á meðal stuðningur í formi skrifstofuaðstöðu eða hliðstæðrar þjónustu, sem fellur utan þess stuðnings sem Mosfellsbær eða stjórnmálasamtök bæjarfulltrúa lætur í té, og verðgildi stuðnings nemur meira en 50 þús. kr. á ári. Enn fremur skal skráður fjárhagslegur stuðningur í formi afsláttar af markaðsverði og annars konar ívilnunar að verðmæti meira en 50 þús. kr. sem ætla má að sé veittur vegna setu í bæjarstjórn. Skráð skal hver veitir stuðninginn og hvers eðlis hann er.
Nei
b) Gjöf frá innlendum og erlendum lögaðilum og einstaklingum þegar áætla verður verðmæti hennar yfir 50 þús. kr. og að gjöfin sé veitt út af setu í bæjarstjórn. Skrá skal nafn þess sem gefur, tilefni gjafar, hvers kyns hún er og hvenær hún er látin í té.
Nei
c) Ferðir og heimsóknir innan lands og utan sem geta tengst setu í bæjarstjórn og útgjöldin eru ekki að öllu leyti greidd af bæjarsjóði, stjórnmálasamtökum bæjarfulltrúans eða bæjarfulltrúanum sjálfum. Skrá skal hver stóð undir útgjöldum ferðar, tímabil hennar og nafn áfangastaða.
Nei
d) Eftirgjöf eftirstöðva skuldar og ívilnandi breytingar á skilmálum samnings við lánardrottinn. Skrá skal lánardrottinn og eðli samningsins.
Nei
3. Eignir
a) Fasteign, sem er að einum þriðja eða meira í eigu bæjarfulltrúa eða félags sem hann á fjórðungshlut í eða meira, annað en húsnæði til eigin nota fyrir bæjarfulltrúa og fjölskyldu hans og lóðarréttindi undir slíkt húsnæði. Skrá skal heiti landareignar og staðsetningu fasteignar.
Engar
b) Heiti félags eða sparisjóðs í atvinnurekstri, sem bæjarfulltrúi á hlut í og fer yfir einhver eftirtalinna viðmiða: i) Verðmæti hlutar nemur að markaðsvirði meira en einni milljón króna miðað við 31. desember ár hvert. ii) Hlutur nemur 1% eða meira í félagi eða sparisjóði þar sem eignir í árslok eru 230 milljónir króna eða meira eða rekstrartekjur 460 milljónir króna eða meira. iii) Hlutur nemur 25% eða meira af hlutafé eða stofnfé félags eða sparisjóðs. iv) Heiti sjálfseignarstofnunar í atvinnurekstri, sbr. 3. gr. laga nr. 33/1999, um sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur, sem bæjarfulltrúi á hlut í og fer yfir einhver þeirra viðmiða sem talin eru í lið ii).
Nei
4. Skuldir
a) Skrá skal skuldir, sjálfskuldarábyrgðir og aðrar ábyrgðir, sem tengdar eru rekstri fasteignar eða atvinnurekstri félaga, sparisjóða eða sjálfseignarstofnana, sbr. 3. tölul. Skrá skal skuldir og ábyrgðir sem eru hærri en þingfararkaup alþingismanna eins og það er á hverjum tíma. Ekki skal skrá fjárhæð skuldar eða skuldir eða ábyrgðir sem stofnað er til í öðrum tilgangi, svo sem vegna kaupa á íbúðarhúsnæði til eigin nota eða bifreið til eigin nota, námslána eða annarra ráðstafana sem ekki tengjast atvinnurekstri. Jafnframt skal skrá tegund skuldar eða ábyrgðar og skuldareiganda.
Engar
5. Samkomulag við fyrrverandi eða verðandi vinnuveitanda
a) Samkomulag við fyrrverandi vinnuveitanda sem er fjárhagslegs eðlis, þar á meðal samkomulag um orlof, launalaust leyfi, áframhaldandi launagreiðslur eða fríðindi, lífeyrisréttindi og ámóta meðan setið er í bæjarstjórn. Skrá skal gerð samkomulags og nafn vinnuveitanda.
Nei
b) Samkomulag við framtíðarvinnuveitanda um ráðningu, óháð því að ráðningin taki fyrst gildi eftir að bæjarfulltrúi hverfur úr bæjarstjórn. Skrá skal gerð samkomulags og nafn vinnuveitanda.
Nei
6. Trúnaðarstörf utan bæjarstjórnar
Skráðar skulu upplýsingar um stjórnarsetu og önnur trúnaðarstörf fyrir hagsmunasamtök, opinberar stofnanir, sveitarfélög og félög önnur en stjórnmálasamtök óháð því hvort þessi störf eru launuð. Skrá skal nafn félags, hagsmunasamtaka, stofnunar eða sveitarfélags og eðli trúnaðarstarfs.
Stjórn Framhaldsskólans í Mosfellsbæ
1. Launuð störf og tekjumyndandi starfsemi
a) Launuð stjórnarseta í opinberum eða einkareknum félögum. Staða og félag skulu skráð.
Stjórnarmaður í Halldóri Jónssyni ehf.
b) Launað starf eða verkefni (annað en launuð störf vegna setu í bæjarstjórn). Starfsheiti og nafn vinnuveitanda eða verkkaupa skulu skráð.
Halldór Jónsson ehf ráðgjafi.
c) Starfsemi sem rekin er samhliða starfi bæjarfulltrúa og er tekjumyndandi fyrir hann eða félag sem hann á sjálfur eða er meðeigandi í. Tegund starfsemi skal skráð.
2. Fjárhagslegur stuðningur, gjafir, utanlandsferðir og eftirgjöf eftirstöðva skulda
a) Fjárframlag eða annar fjárhagslegur stuðningur frá innlendum og erlendum lögaðilum og einstaklingum, þar á meðal stuðningur í formi skrifstofuaðstöðu eða hliðstæðrar þjónustu, sem fellur utan þess stuðnings sem Mosfellsbær eða stjórnmálasamtök bæjarfulltrúa lætur í té, og verðgildi stuðnings nemur meira en 50 þús. kr. á ári. Enn fremur skal skráður fjárhagslegur stuðningur í formi afsláttar af markaðsverði og annars konar ívilnunar að verðmæti meira en 50 þús. kr. sem ætla má að sé veittur vegna setu í bæjarstjórn. Skráð skal hver veitir stuðninginn og hvers eðlis hann er.
b) Gjöf frá innlendum og erlendum lögaðilum og einstaklingum þegar áætla verður verðmæti hennar yfir 50 þús. kr. og að gjöfin sé veitt út af setu í bæjarstjórn. Skrá skal nafn þess sem gefur, tilefni gjafar, hvers kyns hún er og hvenær hún er látin í té.
c) Ferðir og heimsóknir innan lands og utan sem geta tengst setu í bæjarstjórn og útgjöldin eru ekki að öllu leyti greidd af bæjarsjóði, stjórnmálasamtökum bæjarfulltrúans eða bæjarfulltrúanum sjálfum. Skrá skal hver stóð undir útgjöldum ferðar, tímabil hennar og nafn áfangastaða.
d) Eftirgjöf eftirstöðva skuldar og ívilnandi breytingar á skilmálum samnings við lánardrottinn. Skrá skal lánardrottinn og eðli samningsins.
3. Eignir
a) Fasteign, sem er að einum þriðja eða meira í eigu bæjarfulltrúa eða félags sem hann á fjórðungshlut í eða meira, annað en húsnæði til eigin nota fyrir bæjarfulltrúa og fjölskyldu hans og lóðarréttindi undir slíkt húsnæði. Skrá skal heiti landareignar og staðsetningu fasteignar.
Þrasarhöfði 5 íbúð 203 270 Mosfellsbæ
Miðgarður frístundahús Reykjaskógur Bláskógabyggð
b) Heiti félags eða sparisjóðs í atvinnurekstri, sem bæjarfulltrúi á hlut í og fer yfir einhver eftirtalinna viðmiða: i) Verðmæti hlutar nemur að markaðsvirði meira en einni milljón króna miðað við 31. desember ár hvert. ii) Hlutur nemur 1% eða meira í félagi eða sparisjóði þar sem eignir í árslok eru 230 milljónir króna eða meira eða rekstrartekjur 460 milljónir króna eða meira. iii) Hlutur nemur 25% eða meira af hlutafé eða stofnfé félags eða sparisjóðs. iv) Heiti sjálfseignarstofnunar í atvinnurekstri, sbr. 3. gr. laga nr. 33/1999, um sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur, sem bæjarfulltrúi á hlut í og fer yfir einhver þeirra viðmiða sem talin eru í lið ii).
4. Skuldir
a) Skrá skal skuldir, sjálfskuldarábyrgðir og aðrar ábyrgðir, sem tengdar eru rekstri fasteignar eða atvinnurekstri félaga, sparisjóða eða sjálfseignarstofnana, sbr. 3. tölul. Skrá skal skuldir og ábyrgðir sem eru hærri en þingfararkaup alþingismanna eins og það er á hverjum tíma. Ekki skal skrá fjárhæð skuldar eða skuldir eða ábyrgðir sem stofnað er til í öðrum tilgangi, svo sem vegna kaupa á íbúðarhúsnæði til eigin nota eða bifreið til eigin nota, námslána eða annarra ráðstafana sem ekki tengjast atvinnurekstri. Jafnframt skal skrá tegund skuldar eða ábyrgðar og skuldareiganda.
5. Samkomulag við fyrrverandi eða verðandi vinnuveitanda
a) Samkomulag við fyrrverandi vinnuveitanda sem er fjárhagslegs eðlis, þar á meðal samkomulag um orlof, launalaust leyfi, áframhaldandi launagreiðslur eða fríðindi, lífeyrisréttindi og ámóta meðan setið er í bæjarstjórn. Skrá skal gerð samkomulags og nafn vinnuveitanda.
b) Samkomulag við framtíðarvinnuveitanda um ráðningu, óháð því að ráðningin taki fyrst gildi eftir að bæjarfulltrúi hverfur úr bæjarstjórn. Skrá skal gerð samkomulags og nafn vinnuveitanda.
6. Trúnaðarstörf utan bæjarstjórnar
Skráðar skulu upplýsingar um stjórnarsetu og önnur trúnaðarstörf fyrir hagsmunasamtök, opinberar stofnanir, sveitarfélög og félög önnur en stjórnmálasamtök óháð því hvort þessi störf eru launuð. Skrá skal nafn félags, hagsmunasamtaka, stofnunar eða sveitarfélags og eðli trúnaðarstarfs.
1. Launuð störf og tekjumyndandi starfsemi
a) Launuð stjórnarseta í opinberum eða einkareknum félögum. Staða og félag skulu skráð.
b) Launað starf eða verkefni (annað en launuð störf vegna setu í bæjarstjórn). Starfsheiti og nafn vinnuveitanda eða verkkaupa skulu skráð.
Skólastjóri hjá Reykjavíkurborg.
c) Starfsemi sem rekin er samhliða starfi bæjarfulltrúa og er tekjumyndandi fyrir hann eða félag sem hann á sjálfur eða er meðeigandi í. Tegund starfsemi skal skráð.
2. Fjárhagslegur stuðningur, gjafir, utanlandsferðir og eftirgjöf eftirstöðva skulda
a) Fjárframlag eða annar fjárhagslegur stuðningur frá innlendum og erlendum lögaðilum og einstaklingum, þar á meðal stuðningur í formi skrifstofuaðstöðu eða hliðstæðrar þjónustu, sem fellur utan þess stuðnings sem Mosfellsbær eða stjórnmálasamtök bæjarfulltrúa lætur í té, og verðgildi stuðnings nemur meira en 50 þús. kr. á ári. Enn fremur skal skráður fjárhagslegur stuðningur í formi afsláttar af markaðsverði og annars konar ívilnunar að verðmæti meira en 50 þús. kr. sem ætla má að sé veittur vegna setu í bæjarstjórn. Skráð skal hver veitir stuðninginn og hvers eðlis hann er.
b) Gjöf frá innlendum og erlendum lögaðilum og einstaklingum þegar áætla verður verðmæti hennar yfir 50 þús. kr. og að gjöfin sé veitt út af setu í bæjarstjórn. Skrá skal nafn þess sem gefur, tilefni gjafar, hvers kyns hún er og hvenær hún er látin í té.
c) Ferðir og heimsóknir innan lands og utan sem geta tengst setu í bæjarstjórn og útgjöldin eru ekki að öllu leyti greidd af bæjarsjóði, stjórnmálasamtökum bæjarfulltrúans eða bæjarfulltrúanum sjálfum. Skrá skal hver stóð undir útgjöldum ferðar, tímabil hennar og nafn áfangastaða.
d) Eftirgjöf eftirstöðva skuldar og ívilnandi breytingar á skilmálum samnings við lánardrottinn. Skrá skal lánardrottinn og eðli samningsins.
3. Eignir
a) Fasteign, sem er að einum þriðja eða meira í eigu bæjarfulltrúa eða félags sem hann á fjórðungshlut í eða meira, annað en húsnæði til eigin nota fyrir bæjarfulltrúa og fjölskyldu hans og lóðarréttindi undir slíkt húsnæði. Skrá skal heiti landareignar og staðsetningu fasteignar.
b) Heiti félags eða sparisjóðs í atvinnurekstri, sem bæjarfulltrúi á hlut í og fer yfir einhver eftirtalinna viðmiða: i) Verðmæti hlutar nemur að markaðsvirði meira en einni milljón króna miðað við 31. desember ár hvert. ii) Hlutur nemur 1% eða meira í félagi eða sparisjóði þar sem eignir í árslok eru 230 milljónir króna eða meira eða rekstrartekjur 460 milljónir króna eða meira. iii) Hlutur nemur 25% eða meira af hlutafé eða stofnfé félags eða sparisjóðs. iv) Heiti sjálfseignarstofnunar í atvinnurekstri, sbr. 3. gr. laga nr. 33/1999, um sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur, sem bæjarfulltrúi á hlut í og fer yfir einhver þeirra viðmiða sem talin eru í lið ii).
4. Skuldir
a) Skrá skal skuldir, sjálfskuldarábyrgðir og aðrar ábyrgðir, sem tengdar eru rekstri fasteignar eða atvinnurekstri félaga, sparisjóða eða sjálfseignarstofnana, sbr. 3. tölul. Skrá skal skuldir og ábyrgðir sem eru hærri en þingfararkaup alþingismanna eins og það er á hverjum tíma. Ekki skal skrá fjárhæð skuldar eða skuldir eða ábyrgðir sem stofnað er til í öðrum tilgangi, svo sem vegna kaupa á íbúðarhúsnæði til eigin nota eða bifreið til eigin nota, námslána eða annarra ráðstafana sem ekki tengjast atvinnurekstri. Jafnframt skal skrá tegund skuldar eða ábyrgðar og skuldareiganda.
5. Samkomulag við fyrrverandi eða verðandi vinnuveitanda
a) Samkomulag við fyrrverandi vinnuveitanda sem er fjárhagslegs eðlis, þar á meðal samkomulag um orlof, launalaust leyfi, áframhaldandi launagreiðslur eða fríðindi, lífeyrisréttindi og ámóta meðan setið er í bæjarstjórn. Skrá skal gerð samkomulags og nafn vinnuveitanda.
b) Samkomulag við framtíðarvinnuveitanda um ráðningu, óháð því að ráðningin taki fyrst gildi eftir að bæjarfulltrúi hverfur úr bæjarstjórn. Skrá skal gerð samkomulags og nafn vinnuveitanda.
6. Trúnaðarstörf utan bæjarstjórnar
Skráðar skulu upplýsingar um stjórnarsetu og önnur trúnaðarstörf fyrir hagsmunasamtök, opinberar stofnanir, sveitarfélög og félög önnur en stjórnmálasamtök óháð því hvort þessi störf eru launuð. Skrá skal nafn félags, hagsmunasamtaka, stofnunar eða sveitarfélags og eðli trúnaðarstarfs.
1. Launuð störf og tekjumyndandi starfsemi
a) Launuð stjórnarseta í opinberum eða einkareknum félögum. Staða og félag skulu skráð.
Á ekki við
b) Launað starf eða verkefni (annað en launuð störf vegna setu í bæjarstjórn). Starfsheiti og nafn vinnuveitanda eða verkkaupa skulu skráð.
Íþróttakennari við Borgarholtsskóla í Grafarvogi – Ríkið
Sjálfstætt starfandi íþróttakennari með margskonar námskeið og fyrirlestra
c) Starfsemi sem rekin er samhliða starfi bæjarfulltrúa og er tekjumyndandi fyrir hann eða félag sem hann á sjálfur eða er meðeigandi í. Tegund starfsemi skal skráð.
Á ekki við
2. Fjárhagslegur stuðningur, gjafir, utanlandsferðir og eftirgjöf eftirstöðva skulda
a) Fjárframlag eða annar fjárhagslegur stuðningur frá innlendum og erlendum lögaðilum og einstaklingum, þar á meðal stuðningur í formi skrifstofuaðstöðu eða hliðstæðrar þjónustu, sem fellur utan þess stuðnings sem Mosfellsbær eða stjórnmálasamtök bæjarfulltrúa lætur í té, og verðgildi stuðnings nemur meira en 50 þús. kr. á ári. Enn fremur skal skráður fjárhagslegur stuðningur í formi afsláttar af markaðsverði og annars konar ívilnunar að verðmæti meira en 50 þús. kr. sem ætla má að sé veittur vegna setu í bæjarstjórn. Skráð skal hver veitir stuðninginn og hvers eðlis hann er.
Á ekki við
b) Gjöf frá innlendum og erlendum lögaðilum og einstaklingum þegar áætla verður verðmæti hennar yfir 50 þús. kr. og að gjöfin sé veitt út af setu í bæjarstjórn. Skrá skal nafn þess sem gefur, tilefni gjafar, hvers kyns hún er og hvenær hún er látin í té.
Á ekki við
c) Ferðir og heimsóknir innan lands og utan sem geta tengst setu í bæjarstjórn og útgjöldin eru ekki að öllu leyti greidd af bæjarsjóði, stjórnmálasamtökum bæjarfulltrúans eða bæjarfulltrúanum sjálfum. Skrá skal hver stóð undir útgjöldum ferðar, tímabil hennar og nafn áfangastaða.
Á ekki við
d) Eftirgjöf eftirstöðva skuldar og ívilnandi breytingar á skilmálum samnings við lánardrottinn. Skrá skal lánardrottinn og eðli samningsins.
Á ekki við
3. Eignir
a) Fasteign, sem er að einum þriðja eða meira í eigu bæjarfulltrúa eða félags sem hann á fjórðungshlut í eða meira, annað en húsnæði til eigin nota fyrir bæjarfulltrúa og fjölskyldu hans og lóðarréttindi undir slíkt húsnæði. Skrá skal heiti landareignar og staðsetningu fasteignar.
Makinn minn Elías Níelsson er skráður og á 25 % í þessum félögum Skammadal og Stekkjagil og við erum gift og því er ég eigandi að því líka. Félögin eru eigindur í landspilldu í Helgafellslandi og einnig eigum við 10% í Helgafelli 2.
b) Heiti félags eða sparisjóðs í atvinnurekstri, sem bæjarfulltrúi á hlut í og fer yfir einhver eftirtalinna viðmiða: i) Verðmæti hlutar nemur að markaðsvirði meira en einni milljón króna miðað við 31. desember ár hvert. ii) Hlutur nemur 1% eða meira í félagi eða sparisjóði þar sem eignir í árslok eru 230 milljónir króna eða meira eða rekstrartekjur 460 milljónir króna eða meira. iii) Hlutur nemur 25% eða meira af hlutafé eða stofnfé félags eða sparisjóðs. iv) Heiti sjálfseignarstofnunar í atvinnurekstri, sbr. 3. gr. laga nr. 33/1999, um sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur, sem bæjarfulltrúi á hlut í og fer yfir einhver þeirra viðmiða sem talin eru í lið ii).
Á ekki við
4. Skuldir
a) Skrá skal skuldir, sjálfskuldarábyrgðir og aðrar ábyrgðir, sem tengdar eru rekstri fasteignar eða atvinnurekstri félaga, sparisjóða eða sjálfseignarstofnana, sbr. 3. tölul. Skrá skal skuldir og ábyrgðir sem eru hærri en þingfararkaup alþingismanna eins og það er á hverjum tíma. Ekki skal skrá fjárhæð skuldar eða skuldir eða ábyrgðir sem stofnað er til í öðrum tilgangi, svo sem vegna kaupa á íbúðarhúsnæði til eigin nota eða bifreið til eigin nota, námslána eða annarra ráðstafana sem ekki tengjast atvinnurekstri. Jafnframt skal skrá tegund skuldar eða ábyrgðar og skuldareiganda.
Á ekki við
5. Samkomulag við fyrrverandi eða verðandi vinnuveitanda
a) Samkomulag við fyrrverandi vinnuveitanda sem er fjárhagslegs eðlis, þar á meðal samkomulag um orlof, launalaust leyfi, áframhaldandi launagreiðslur eða fríðindi, lífeyrisréttindi og ámóta meðan setið er í bæjarstjórn. Skrá skal gerð samkomulags og nafn vinnuveitanda.
Á ekki við
b) Samkomulag við framtíðarvinnuveitanda um ráðningu, óháð því að ráðningin taki fyrst gildi eftir að bæjarfulltrúi hverfur úr bæjarstjórn. Skrá skal gerð samkomulags og nafn vinnuveitanda.
Á ekki við
6. Trúnaðarstörf utan bæjarstjórnar
Skráðar skulu upplýsingar um stjórnarsetu og önnur trúnaðarstörf fyrir hagsmunasamtök, opinberar stofnanir, sveitarfélög og félög önnur en stjórnmálasamtök óháð því hvort þessi störf eru launuð. Skrá skal nafn félags, hagsmunasamtaka, stofnunar eða sveitarfélags og eðli trúnaðarstarfs.
Í stjórn Framhldsskólans í Mosfellsbæ – Ólaunað
Varamaður í stjórn Tryggingarstofnun ríkisins
1. Launuð störf og tekjumyndandi starfsemi
a) Launuð stjórnarseta í opinberum eða einkareknum félögum. Staða og félag skulu skráð.
Á ekki við.
b) Launað starf eða verkefni (annað en launuð störf vegna setu í bæjarstjórn). Starfsheiti og nafn vinnuveitanda eða verkkaupa skulu skráð.
Sölu- og markaðsstjóri. Icepharma.
c) Starfsemi sem rekin er samhliða starfi bæjarfulltrúa og er tekjumyndandi fyrir hann eða félag sem hann á sjálfur eða er meðeigandi í. Tegund starfsemi skal skráð.
Á ekki við.
2. Fjárhagslegur stuðningur, gjafir, utanlandsferðir og eftirgjöf eftirstöðva skulda
a) Fjárframlag eða annar fjárhagslegur stuðningur frá innlendum og erlendum lögaðilum og einstaklingum, þar á meðal stuðningur í formi skrifstofuaðstöðu eða hliðstæðrar þjónustu, sem fellur utan þess stuðnings sem Mosfellsbær eða stjórnmálasamtök bæjarfulltrúa lætur í té, og verðgildi stuðnings nemur meira en 50 þús. kr. á ári. Enn fremur skal skráður fjárhagslegur stuðningur í formi afsláttar af markaðsverði og annars konar ívilnunar að verðmæti meira en 50 þús. kr. sem ætla má að sé veittur vegna setu í bæjarstjórn. Skráð skal hver veitir stuðninginn og hvers eðlis hann er.
Á ekki við.
b) Gjöf frá innlendum og erlendum lögaðilum og einstaklingum þegar áætla verður verðmæti hennar yfir 50 þús. kr. og að gjöfin sé veitt út af setu í bæjarstjórn. Skrá skal nafn þess sem gefur, tilefni gjafar, hvers kyns hún er og hvenær hún er látin í té.
Á ekki við.
c) Ferðir og heimsóknir innan lands og utan sem geta tengst setu í bæjarstjórn og útgjöldin eru ekki að öllu leyti greidd af bæjarsjóði, stjórnmálasamtökum bæjarfulltrúans eða bæjarfulltrúanum sjálfum. Skrá skal hver stóð undir útgjöldum ferðar, tímabil hennar og nafn áfangastaða.
Á ekki við.
d) Eftirgjöf eftirstöðva skuldar og ívilnandi breytingar á skilmálum samnings við lánardrottinn. Skrá skal lánardrottinn og eðli samningsins.
Á ekki við.
3. Eignir
a) Fasteign, sem er að einum þriðja eða meira í eigu bæjarfulltrúa eða félags sem hann á fjórðungshlut í eða meira, annað en húsnæði til eigin nota fyrir bæjarfulltrúa og fjölskyldu hans og lóðarréttindi undir slíkt húsnæði. Skrá skal heiti landareignar og staðsetningu fasteignar.
Á ekki við.
b) Heiti félags eða sparisjóðs í atvinnurekstri, sem bæjarfulltrúi á hlut í og fer yfir einhver eftirtalinna viðmiða: i) Verðmæti hlutar nemur að markaðsvirði meira en einni milljón króna miðað við 31. desember ár hvert. ii) Hlutur nemur 1% eða meira í félagi eða sparisjóði þar sem eignir í árslok eru 230 milljónir króna eða meira eða rekstrartekjur 460 milljónir króna eða meira. iii) Hlutur nemur 25% eða meira af hlutafé eða stofnfé félags eða sparisjóðs. iv) Heiti sjálfseignarstofnunar í atvinnurekstri, sbr. 3. gr. laga nr. 33/1999, um sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur, sem bæjarfulltrúi á hlut í og fer yfir einhver þeirra viðmiða sem talin eru í lið ii).
Á ekki við.
4. Skuldir
a) Skrá skal skuldir, sjálfskuldarábyrgðir og aðrar ábyrgðir, sem tengdar eru rekstri fasteignar eða atvinnurekstri félaga, sparisjóða eða sjálfseignarstofnana, sbr. 3. tölul. Skrá skal skuldir og ábyrgðir sem eru hærri en þingfararkaup alþingismanna eins og það er á hverjum tíma. Ekki skal skrá fjárhæð skuldar eða skuldir eða ábyrgðir sem stofnað er til í öðrum tilgangi, svo sem vegna kaupa á íbúðarhúsnæði til eigin nota eða bifreið til eigin nota, námslána eða annarra ráðstafana sem ekki tengjast atvinnurekstri. Jafnframt skal skrá tegund skuldar eða ábyrgðar og skuldareiganda.
Á ekki við.
5. Samkomulag við fyrrverandi eða verðandi vinnuveitanda
a) Samkomulag við fyrrverandi vinnuveitanda sem er fjárhagslegs eðlis, þar á meðal samkomulag um orlof, launalaust leyfi, áframhaldandi launagreiðslur eða fríðindi, lífeyrisréttindi og ámóta meðan setið er í bæjarstjórn. Skrá skal gerð samkomulags og nafn vinnuveitanda.
Á ekki við.
b) Samkomulag við framtíðarvinnuveitanda um ráðningu, óháð því að ráðningin taki fyrst gildi eftir að bæjarfulltrúi hverfur úr bæjarstjórn. Skrá skal gerð samkomulags og nafn vinnuveitanda.
Á ekki við.
6. Trúnaðarstörf utan bæjarstjórnar
Skráðar skulu upplýsingar um stjórnarsetu og önnur trúnaðarstörf fyrir hagsmunasamtök, opinberar stofnanir, sveitarfélög og félög önnur en stjórnmálasamtök óháð því hvort þessi störf eru launuð. Skrá skal nafn félags, hagsmunasamtaka, stofnunar eða sveitarfélags og eðli trúnaðarstarfs.
Á ekki við.
1. Launuð störf og tekjumyndandi starfsemi
a) Launuð stjórnarseta í opinberum eða einkareknum félögum. Staða og félag skulu skráð.
Nei
b) Launað starf eða verkefni (annað en launuð störf vegna setu í bæjarstjórn). Starfsheiti og nafn vinnuveitanda eða verkkaupa skulu skráð.
Framkvæmdastjóri hjá Redder ehf kt. 430718-1500
c) Starfsemi sem rekin er samhliða starfi bæjarfulltrúa og er tekjumyndandi fyrir hann eða félag sem hann á sjálfur eða er meðeigandi í. Tegund starfsemi skal skráð.
Eigandi Redder ehf
2. Fjárhagslegur stuðningur, gjafir, utanlandsferðir og eftirgjöf eftirstöðva skulda
a) Fjárframlag eða annar fjárhagslegur stuðningur frá innlendum og erlendum lögaðilum og einstaklingum, þar á meðal stuðningur í formi skrifstofuaðstöðu eða hliðstæðrar þjónustu, sem fellur utan þess stuðnings sem Mosfellsbær eða stjórnmálasamtök bæjarfulltrúa lætur í té, og verðgildi stuðnings nemur meira en 50 þús. kr. á ári. Enn fremur skal skráður fjárhagslegur stuðningur í formi afsláttar af markaðsverði og annars konar ívilnunar að verðmæti meira en 50 þús. kr. sem ætla má að sé veittur vegna setu í bæjarstjórn. Skráð skal hver veitir stuðninginn og hvers eðlis hann er.
Nei
b) Gjöf frá innlendum og erlendum lögaðilum og einstaklingum þegar áætla verður verðmæti hennar yfir 50 þús. kr. og að gjöfin sé veitt út af setu í bæjarstjórn. Skrá skal nafn þess sem gefur, tilefni gjafar, hvers kyns hún er og hvenær hún er látin í té.
Nei
c) Ferðir og heimsóknir innan lands og utan sem geta tengst setu í bæjarstjórn og útgjöldin eru ekki að öllu leyti greidd af bæjarsjóði, stjórnmálasamtökum bæjarfulltrúans eða bæjarfulltrúanum sjálfum. Skrá skal hver stóð undir útgjöldum ferðar, tímabil hennar og nafn áfangastaða.
Ekkert
d) Eftirgjöf eftirstöðva skuldar og ívilnandi breytingar á skilmálum samnings við lánardrottinn. Skrá skal lánardrottinn og eðli samningsins.
Nei
3. Eignir
a) Fasteign, sem er að einum þriðja eða meira í eigu bæjarfulltrúa eða félags sem hann á fjórðungshlut í eða meira, annað en húsnæði til eigin nota fyrir bæjarfulltrúa og fjölskyldu hans og lóðarréttindi undir slíkt húsnæði. Skrá skal heiti landareignar og staðsetningu fasteignar.
Ekkert
b) Heiti félags eða sparisjóðs í atvinnurekstri, sem bæjarfulltrúi á hlut í og fer yfir einhver eftirtalinna viðmiða: i) Verðmæti hlutar nemur að markaðsvirði meira en einni milljón króna miðað við 31. desember ár hvert. ii) Hlutur nemur 1% eða meira í félagi eða sparisjóði þar sem eignir í árslok eru 230 milljónir króna eða meira eða rekstrartekjur 460 milljónir króna eða meira. iii) Hlutur nemur 25% eða meira af hlutafé eða stofnfé félags eða sparisjóðs. iv) Heiti sjálfseignarstofnunar í atvinnurekstri, sbr. 3. gr. laga nr. 33/1999, um sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur, sem bæjarfulltrúi á hlut í og fer yfir einhver þeirra viðmiða sem talin eru í lið ii).
Nei
4. Skuldir
a) Skrá skal skuldir, sjálfskuldarábyrgðir og aðrar ábyrgðir, sem tengdar eru rekstri fasteignar eða atvinnurekstri félaga, sparisjóða eða sjálfseignarstofnana, sbr. 3. tölul. Skrá skal skuldir og ábyrgðir sem eru hærri en þingfararkaup alþingismanna eins og það er á hverjum tíma. Ekki skal skrá fjárhæð skuldar eða skuldir eða ábyrgðir sem stofnað er til í öðrum tilgangi, svo sem vegna kaupa á íbúðarhúsnæði til eigin nota eða bifreið til eigin nota, námslána eða annarra ráðstafana sem ekki tengjast atvinnurekstri. Jafnframt skal skrá tegund skuldar eða ábyrgðar og skuldareiganda.
Nei
5. Samkomulag við fyrrverandi eða verðandi vinnuveitanda
a) Samkomulag við fyrrverandi vinnuveitanda sem er fjárhagslegs eðlis, þar á meðal samkomulag um orlof, launalaust leyfi, áframhaldandi launagreiðslur eða fríðindi, lífeyrisréttindi og ámóta meðan setið er í bæjarstjórn. Skrá skal gerð samkomulags og nafn vinnuveitanda.
Nei
b) Samkomulag við framtíðarvinnuveitanda um ráðningu, óháð því að ráðningin taki fyrst gildi eftir að bæjarfulltrúi hverfur úr bæjarstjórn. Skrá skal gerð samkomulags og nafn vinnuveitanda.
Nei
6. Trúnaðarstörf utan bæjarstjórnar
Skráðar skulu upplýsingar um stjórnarsetu og önnur trúnaðarstörf fyrir hagsmunasamtök, opinberar stofnanir, sveitarfélög og félög önnur en stjórnmálasamtök óháð því hvort þessi störf eru launuð. Skrá skal nafn félags, hagsmunasamtaka, stofnunar eða sveitarfélags og eðli trúnaðarstarfs.
Nei
1. Launuð störf og tekjumyndandi starfsemi
a) Launuð stjórnarseta í opinberum eða einkareknum félögum. Staða og félag skulu skráð.
b) Launað starf eða verkefni (annað en launuð störf vegna setu í bæjarstjórn). Starfsheiti og nafn vinnuveitanda eða verkkaupa skulu skráð.
Launþegi hjá Stoðtæki ehf.
c) Starfsemi sem rekin er samhliða starfi bæjarfulltrúa og er tekjumyndandi fyrir hann eða félag sem hann á sjálfur eða er meðeigandi í. Tegund starfsemi skal skráð.
2. Fjárhagslegur stuðningur, gjafir, utanlandsferðir og eftirgjöf eftirstöðva skulda
a) Fjárframlag eða annar fjárhagslegur stuðningur frá innlendum og erlendum lögaðilum og einstaklingum, þar á meðal stuðningur í formi skrifstofuaðstöðu eða hliðstæðrar þjónustu, sem fellur utan þess stuðnings sem Mosfellsbær eða stjórnmálasamtök bæjarfulltrúa lætur í té, og verðgildi stuðnings nemur meira en 50 þús. kr. á ári. Enn fremur skal skráður fjárhagslegur stuðningur í formi afsláttar af markaðsverði og annars konar ívilnunar að verðmæti meira en 50 þús. kr. sem ætla má að sé veittur vegna setu í bæjarstjórn. Skráð skal hver veitir stuðninginn og hvers eðlis hann er.
b) Gjöf frá innlendum og erlendum lögaðilum og einstaklingum þegar áætla verður verðmæti hennar yfir 50 þús. kr. og að gjöfin sé veitt út af setu í bæjarstjórn. Skrá skal nafn þess sem gefur, tilefni gjafar, hvers kyns hún er og hvenær hún er látin í té.
c) Ferðir og heimsóknir innan lands og utan sem geta tengst setu í bæjarstjórn og útgjöldin eru ekki að öllu leyti greidd af bæjarsjóði, stjórnmálasamtökum bæjarfulltrúans eða bæjarfulltrúanum sjálfum. Skrá skal hver stóð undir útgjöldum ferðar, tímabil hennar og nafn áfangastaða.
d) Eftirgjöf eftirstöðva skuldar og ívilnandi breytingar á skilmálum samnings við lánardrottinn. Skrá skal lánardrottinn og eðli samningsins.
3. Eignir
a) Fasteign, sem er að einum þriðja eða meira í eigu bæjarfulltrúa eða félags sem hann á fjórðungshlut í eða meira, annað en húsnæði til eigin nota fyrir bæjarfulltrúa og fjölskyldu hans og lóðarréttindi undir slíkt húsnæði. Skrá skal heiti landareignar og staðsetningu fasteignar.
b) Heiti félags eða sparisjóðs í atvinnurekstri, sem bæjarfulltrúi á hlut í og fer yfir einhver eftirtalinna viðmiða: i) Verðmæti hlutar nemur að markaðsvirði meira en einni milljón króna miðað við 31. desember ár hvert. ii) Hlutur nemur 1% eða meira í félagi eða sparisjóði þar sem eignir í árslok eru 230 milljónir króna eða meira eða rekstrartekjur 460 milljónir króna eða meira. iii) Hlutur nemur 25% eða meira af hlutafé eða stofnfé félags eða sparisjóðs. iv) Heiti sjálfseignarstofnunar í atvinnurekstri, sbr. 3. gr. laga nr. 33/1999, um sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur, sem bæjarfulltrúi á hlut í og fer yfir einhver þeirra viðmiða sem talin eru í lið ii).
4. Skuldir
a) Skrá skal skuldir, sjálfskuldarábyrgðir og aðrar ábyrgðir, sem tengdar eru rekstri fasteignar eða atvinnurekstri félaga, sparisjóða eða sjálfseignarstofnana, sbr. 3. tölul. Skrá skal skuldir og ábyrgðir sem eru hærri en þingfararkaup alþingismanna eins og það er á hverjum tíma. Ekki skal skrá fjárhæð skuldar eða skuldir eða ábyrgðir sem stofnað er til í öðrum tilgangi, svo sem vegna kaupa á íbúðarhúsnæði til eigin nota eða bifreið til eigin nota, námslána eða annarra ráðstafana sem ekki tengjast atvinnurekstri. Jafnframt skal skrá tegund skuldar eða ábyrgðar og skuldareiganda.
5. Samkomulag við fyrrverandi eða verðandi vinnuveitanda
a) Samkomulag við fyrrverandi vinnuveitanda sem er fjárhagslegs eðlis, þar á meðal samkomulag um orlof, launalaust leyfi, áframhaldandi launagreiðslur eða fríðindi, lífeyrisréttindi og ámóta meðan setið er í bæjarstjórn. Skrá skal gerð samkomulags og nafn vinnuveitanda.
b) Samkomulag við framtíðarvinnuveitanda um ráðningu, óháð því að ráðningin taki fyrst gildi eftir að bæjarfulltrúi hverfur úr bæjarstjórn. Skrá skal gerð samkomulags og nafn vinnuveitanda.
6. Trúnaðarstörf utan bæjarstjórnar
Skráðar skulu upplýsingar um stjórnarsetu og önnur trúnaðarstörf fyrir hagsmunasamtök, opinberar stofnanir, sveitarfélög og félög önnur en stjórnmálasamtök óháð því hvort þessi störf eru launuð. Skrá skal nafn félags, hagsmunasamtaka, stofnunar eða sveitarfélags og eðli trúnaðarstarfs.
1. Launuð störf og tekjumyndandi starfsemi
a) Launuð stjórnarseta í opinberum eða einkareknum félögum. Staða og félag skulu skráð.
Varamaður í stjórn Strætó bs.
b) Launað starf eða verkefni (annað en launuð störf vegna setu í bæjarstjórn). Starfsheiti og nafn vinnuveitanda eða verkkaupa skulu skráð.
Tæknimaður hjá Öryggismiðstöð Íslands
c) Starfsemi sem rekin er samhliða starfi bæjarfulltrúa og er tekjumyndandi fyrir hann eða félag sem hann á sjálfur eða er meðeigandi í. Tegund starfsemi skal skráð.
Engin
2. Fjárhagslegur stuðningur, gjafir, utanlandsferðir og eftirgjöf eftirstöðva skulda
a) Fjárframlag eða annar fjárhagslegur stuðningur frá innlendum og erlendum lögaðilum og einstaklingum, þar á meðal stuðningur í formi skrifstofuaðstöðu eða hliðstæðrar þjónustu, sem fellur utan þess stuðnings sem Mosfellsbær eða stjórnmálasamtök bæjarfulltrúa lætur í té, og verðgildi stuðnings nemur meira en 50 þús. kr. á ári. Enn fremur skal skráður fjárhagslegur stuðningur í formi afsláttar af markaðsverði og annars konar ívilnunar að verðmæti meira en 50 þús. kr. sem ætla má að sé veittur vegna setu í bæjarstjórn. Skráð skal hver veitir stuðninginn og hvers eðlis hann er.
Enginn
b) Gjöf frá innlendum og erlendum lögaðilum og einstaklingum þegar áætla verður verðmæti hennar yfir 50 þús. kr. og að gjöfin sé veitt út af setu í bæjarstjórn. Skrá skal nafn þess sem gefur, tilefni gjafar, hvers kyns hún er og hvenær hún er látin í té.
Engar
c) Ferðir og heimsóknir innan lands og utan sem geta tengst setu í bæjarstjórn og útgjöldin eru ekki að öllu leyti greidd af bæjarsjóði, stjórnmálasamtökum bæjarfulltrúans eða bæjarfulltrúanum sjálfum. Skrá skal hver stóð undir útgjöldum ferðar, tímabil hennar og nafn áfangastaða.
Engar
d) Eftirgjöf eftirstöðva skuldar og ívilnandi breytingar á skilmálum samnings við lánardrottinn. Skrá skal lánardrottinn og eðli samningsins.
Engar
3. Eignir
a) Fasteign, sem er að einum þriðja eða meira í eigu bæjarfulltrúa eða félags sem hann á fjórðungshlut í eða meira, annað en húsnæði til eigin nota fyrir bæjarfulltrúa og fjölskyldu hans og lóðarréttindi undir slíkt húsnæði. Skrá skal heiti landareignar og staðsetningu fasteignar.
Engin
b) Heiti félags eða sparisjóðs í atvinnurekstri, sem bæjarfulltrúi á hlut í og fer yfir einhver eftirtalinna viðmiða: i) Verðmæti hlutar nemur að markaðsvirði meira en einni milljón króna miðað við 31. desember ár hvert. ii) Hlutur nemur 1% eða meira í félagi eða sparisjóði þar sem eignir í árslok eru 230 milljónir króna eða meira eða rekstrartekjur 460 milljónir króna eða meira. iii) Hlutur nemur 25% eða meira af hlutafé eða stofnfé félags eða sparisjóðs. iv) Heiti sjálfseignarstofnunar í atvinnurekstri, sbr. 3. gr. laga nr. 33/1999, um sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur, sem bæjarfulltrúi á hlut í og fer yfir einhver þeirra viðmiða sem talin eru í lið ii).
Ekkert
4. Skuldir
a) Skrá skal skuldir, sjálfskuldarábyrgðir og aðrar ábyrgðir, sem tengdar eru rekstri fasteignar eða atvinnurekstri félaga, sparisjóða eða sjálfseignarstofnana, sbr. 3. tölul. Skrá skal skuldir og ábyrgðir sem eru hærri en þingfararkaup alþingismanna eins og það er á hverjum tíma. Ekki skal skrá fjárhæð skuldar eða skuldir eða ábyrgðir sem stofnað er til í öðrum tilgangi, svo sem vegna kaupa á íbúðarhúsnæði til eigin nota eða bifreið til eigin nota, námslána eða annarra ráðstafana sem ekki tengjast atvinnurekstri. Jafnframt skal skrá tegund skuldar eða ábyrgðar og skuldareiganda.
Ekkert
5. Samkomulag við fyrrverandi eða verðandi vinnuveitanda
a) Samkomulag við fyrrverandi vinnuveitanda sem er fjárhagslegs eðlis, þar á meðal samkomulag um orlof, launalaust leyfi, áframhaldandi launagreiðslur eða fríðindi, lífeyrisréttindi og ámóta meðan setið er í bæjarstjórn. Skrá skal gerð samkomulags og nafn vinnuveitanda.
Ekkert
b) Samkomulag við framtíðarvinnuveitanda um ráðningu, óháð því að ráðningin taki fyrst gildi eftir að bæjarfulltrúi hverfur úr bæjarstjórn. Skrá skal gerð samkomulags og nafn vinnuveitanda.
Ekkert
6. Trúnaðarstörf utan bæjarstjórnar
Skráðar skulu upplýsingar um stjórnarsetu og önnur trúnaðarstörf fyrir hagsmunasamtök, opinberar stofnanir, sveitarfélög og félög önnur en stjórnmálasamtök óháð því hvort þessi störf eru launuð. Skrá skal nafn félags, hagsmunasamtaka, stofnunar eða sveitarfélags og eðli trúnaðarstarfs.
Er skráður formaður í “Útvarpsfélag Seyðisfjarðar, félagasamtök”, engin starfsemi hefur verið í félaginu frá árinu 2012.
Ritari í stjórn Lionsklúbbs Mosfellsbæjar starfsárið 2022-2023
Varamaður í HEF (Heilbrigðisnefnd, Heilbrigðiseftirlits Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness)
Siðareglur
Reglur og samþykktir
- Reglur og samþykktir ›Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar nr. 1225/2022 með síðari breytingum
- Reglur og samþykktir ›Siðareglur kjörinna fulltrúa
- Reglur og samþykktir ›Skráning á fjárhagslegum hagsmunum bæjarfulltrúa og trúnaðarstörfum utan bæjarstjórnar
- Reglur og samþykktir ›Upptökur á fundum bæjarstjórnar
- Reglur og samþykktir ›Verklags- og samskiptareglur kjörinna fulltrúa, nefndarmanna og stjórnenda