Bæjarstjórn fer með stjórn bæjarins samkvæmt ákvæðum sveitarstjórnarlaga. Í bæjarstjórn Mosfellsbæjar sitja bæjarfulltrúar sem sækja umboð sitt til kjósenda á fjögurra ára fresti.
Hlutverk bæjarstjórnar er að móta stefnu bæjarins í hinum ýmsu málaflokkum í víðu samhengi og í því sambandi að setja nauðsynlegar reglur og samþykktir. Bæjarstjórn fer með yfirstjórn stofnana og fyrirtækja á vegum sveitarfélagsins og hefur æðsta vald varðandi starfsmannaráðningar sveitarfélagsins, stofnana þess og fyrirtækja í samræmi við Sveitarstjórnarlög nr. 138/2011.
Með meirihluta í bæjarstjórn Mosfellsbæjar kjörtímabilið 2018-2022 fara fulltrúar D lista og V lista.
Kjörnir fulltrúar
Bæjarfulltrúar
V – Vinstrihreyfingin-grænt framboð
Bjarki Bjarnason
Forseti bæjarstjórnar, áheyrnarfulltrúi í bæjarráðibjarnasonbjarki@gmail.com
BB
M – Miðflokkurinn
Sveinn Óskar Sigurðsson
Áheyrnarfulltrúi í bæjarráðisveinnosigurdsson@gmail.com
SÓS
Varabæjarfulltrúar
Bæjarskrifstofa
Starfsfólk
Málefnasamningur
Fjárhagslegir hagsmunir
Siðareglur
Reglur og samþykktir
- Reglur og samþykktir ›Samþykkt nr. 1230/2020 um breytingu á samþykkt nr. 238/2014
- Reglur og samþykktir ›Samþykkt nr. 730/2018 um breytingu á samþykkt nr. 238/2014
- Reglur og samþykktir ›Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar nr. 238/2014
- Reglur og samþykktir ›Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar nr. 238/2014, með síðari breytingum
- Reglur og samþykktir ›Upptökur á fundum bæjarstjórnar
- Reglur og samþykktir ›Verklags- og samskiptareglur kjörinna fulltrúa, nefndarmanna og stjórnenda