Tilkynning frá Vegagerðinni: Hámarkshraði á Hafravatnsvegi lækkaður í 60 km/klst
Tekin hefur verið ákvörðun um að lækka hámarkshraða á Hafravatnsvegi (vegur 431-01) í 60 km/klst.
Foreldraþing í Hlégarði 15. október 2022
Laugardaginn 15. október var haldið málþing foreldra og starfsmanna í Varmárskóla.
Pistill bæjarstjóra 14. október 2022
Upptaka frá jafnréttisdegi Mosfellsbæjar 2022
Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar var haldinn hátíðlegur í Hlégarði 22. september 2022.
Hringvegur 1 - Langitangi - Reykjavegur
Verið er að vinna í því að færa umferðarstrauma sitt hvoru megin við vegrið sem verið er að setja upp.
Lokað fyrir heitt vatn í Bergrúnargötu og Helgafellsgötu 14. október kl. 9:00 - 12:00
Vegna vinnu við tengingar verður lokað fyrir heitt vatn í Bergrúnargötu og Helgafellsgötu föstudaginn 14. október frá kl. 9:00 til 12:00.
Samráðsfundur með þingmönnum Suðvesturkjördæmis
Lokað fyrir kalt vatn í Berg- og Barrholti
Vegna bilunar er lokað fyrir kalt vatn í Berg- og Barrholti.
Skólahljómsveit Mosfellsbæjar og Stundin okkar
Skólahljómsveit Mosfellsbæjar er að taka þátt í skemmtilegu verkefni með RÚV.
Pistill bæjarstjóra 7. október 2022
Styrkir til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu fyrir árið 2023
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu í Mosfellsbæ.
Svefn er gulls ígildi - Fyrirlestur 11. október kl. 19:30
FMOS og Félagsmiðstöðin Ból í samvinnu við ÍSÍ #beactive bjóða foreldrum og öllum sem vilja á fyrirlestur með Dr. Erlu Björnsdóttur, stofnanda Betri svefns.
Lokað fyrir heitt vatn í Furu-, Greni- og Lerkibyggð í dag frá kl. 13:00 - 15:00
Vegna viðgerðar verður lokað fyrir heitt vatn í Furu-, Greni- og Lerkibyggð í dag, föstudaginn 7. október kl. 13:00 – 15:00.
Afmælishátíð Varmárskóla
Haldið var upp á 60 ára starfsafmæli Varmárskóla fimmtudaginn 29. september.
Skipulagslýsing vegna stækkunar Hamra við Langatanga
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur samþykkt að kynna og auglýsa lýsingu vegna deiliskipulagsbreytingar við hjúkrunarheimilið Hamra að Langatanga skv. 1. mgr. 43. gr. og 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Aðgengisfulltrúi skipaður í Mosfellsbæ
Mosfellsbær hefur undanfarin ár unnið að bættu aðgengi allra að opinberum svæðum í sveitarfélaginu.
Grenndarkynning vegna tillögu að breytingu á deiliskipulagi Höfðahverfis vestursvæði – Hrafnshöfði 17
Á fundi Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar þann 23. september sl. var samþykkt að grenndarkynna í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, umsókn eigenda Hrafnshöfða 17 um breytingu á deiliskipulagi.