Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
7. október 2022

FMOS og Fé­lags­mið­stöð­in Ból í sam­vinnu við ÍSÍ #beacti­ve bjóða for­eldr­um og öll­um sem vilja á fyr­ir­lest­ur með Dr. Erlu Björns­dótt­ur, stofn­anda Betri svefns.

Fjall­að verð­ur um mik­il­vægi svefns og áhrif góðs næt­ur­svefns á lífstíl, heilsu, líð­an og ár­ang­ur.

Fyr­ir­lest­ur­inn fer fram 11. októ­ber kl. 19:30 í FMOS.

Öll vel­kom­in!

Tengt efni