Tekin hefur verið ákvörðun um að lækka hámarkshraða á Hafravatnsvegi (vegur 431-01) í 60 km/klst.
Hér að neðan er kort af svæðinu sem sýnir veginn og merkin 60 km/klst. Einnig verða sett upp tvö viðvörunarmerki.
Tengt efni
Opnun á Vesturlandsvegi í gegnum Mosfellsbæ
Vesturlandsvegur (1) í gegnum Mosfellsbæ var vígður formlega fimmtudaginn 8. desember eftir endurbætur og breikkun. Með framkvæmdinni stóreykst umferðaröryggi í gegnum bæinn.
Nýr samgöngustígur vígður í Mosfellsbæ
Nýr og glæsilegur samgöngustígur í Mosfellsbæ var vígður formlega í gær að viðstöddu fjölmenni. Hópur barna úr Krikaskóla kom sérstaklega til að hjóla á nýja stígnum.
Innviðir fyrir hleðslu rafbíla byggðir upp í Mosfellsbæ
Innviðir fyrir hleðslubúnaðinn verða byggðir upp á sjö stöðum í landi bæjarins eða á lóðum tengdum stofnunum sveitarfélagsins.