Bæjarhátíðin Í túninu heima 26. - 28. ágúst 2022
Loksins geta Mosfellingar komið saman á bæjarhátíðinni Í túninu heima eftir tveggja ára hlé vegna heimsfaraldurs.
Námskeið í vef- og tæknilæsi fyrir fólk eldra en 60 ára
Félagsmála- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur ákveðið að fara í átak varðandi kennslu í tölvulæsi fyrir eldri borgara.
Lágafellslaug lokuð 17., 18. og 19. ágúst 2022
Lágafellslaug verður lokuð vegna viðhalds og viðgerða dagana 17., 18. og 19. ágúst.
Malbikunarframkvæmdir á Flugumýri, Baugshlíð og Laxatungu þriðjudaginn 16. ágúst 2022
Þriðjudaginn 16. ágúst verður unnið við malbikun á Flugumýri, Baugshlíð og Laxatungu.
Malbikunarframkvæmdir á Vesturlandsvegi 15. ágúst 2022
Fræsing og malbikun á hringtorgi á Vesturlandsvegi við Langatanga.
35 ára afmæli Mosfellsbæjar
Í dag 9. ágúst 2022 fagnar Mosfellsbær 35 ára afmæli sínu en bærinn fékk kaupstaðarréttindi 9. ágúst 1987.
Fræsingar á Baugshlíð þriðjudaginn 9. ágúst kl. 9:00 - 11:00
Þriðjudaginn 9. ágúst frá kl. 09:00 til kl. 11:00 verður unnið við fræsingar á Baugshlíð (vestur akrein) frá Vesturlandsvegi, niður fyrir umferðareyju.
Regnbogafáninn blaktir
Framkvæmdir við Vesturlandsveg fimmtudaginn 4. ágúst
Óskum eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2022
Lýðræðis- og mannréttindanefnd Mosfellsbæjar óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar fyrir árið 2022.
Framkvæmdir á 2. hæð Kvíslarskóla
Úttekt EFLU verkfræðistofu á rakaskemmdum á 2. hæð Kvíslarskóla liggur nú fyrir og eru skemmdir á afmörkuðum svæðum vegna rakaígjafar frá óþéttum gluggum.
Bjarkarholt lokað að hluta vegna framkvæmda 21. júlí 2022
Vegna framkvæmda verður Bjarkarholt lokað að hluta fimmtudaginn 21. júlí frá kl. 08:00 – 14:00.
Framkvæmdir við Vesturlandsveg - Jarðvinna og sprengingar (seinni áfangi)
Framkvæmdir eru að hefjast við seinni áfanga við endurnýjun Vesturlandsvegar.
Malbiksyfirlögn miðvikudaginn 20. júlí 2022
Miðvikudaginn 20. júlí verður unnið við malbiksyfirlögn á Kvíslartungu, Laxatungu og rampi frá Vesturlandsvegi að Háholti, ef veður leyfir.
Lokað fyrir heitt vatn í Arkar-, Bratt-, Berg- og Barrholti í dag kl. 13:00 - 17:00
Vegna vinnu við tengingar verður lokað fyrir heitt vatn í Arkar-, Bratt-, Berg- og Barrholti í dag, þriðjudaginn 19. júlí, kl. 13:00 – 17:00.
Malbiksyfirlögn þriðjudaginn 19. júlí 2022
Þriðjudaginn 19. júlí verður unnið við malbiksyfirlögn á Skeiðholti kl. 09:00 – 14:00 og Arnarhöfða kl. 14:00 – 16:30, ef veður leyfir.
Malbiksyfirlögn mánudaginn 18. júlí 2022
Malbiksyfirlögn á Æðarhöfða kl. 08:00 – 11:00 og á Skólabraut kl. 12:00 – 16:00, ef veður leyfir.
Malbiksyfirlögn 18. - 20. júlí ef veður leyfir
Í næstu viku er fyrirhugað að malbika í Mosfellsbæ. Tímabundnar lokanir verða í tengslum við þessar framkvæmdir sem auglýstar verða sérstaklega.
Útboð - Kvíslaskóli: Færanlegar kennslustofur
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Kvíslaskóli: Færanlegar kennslustofur.
Regína Ásvaldsdóttir verður bæjarstjóri Mosfellsbæjar
Ákveðið hefur verið að Regína Ásvaldsdóttir gegni starfi bæjarstjóra í Mosfellsbæ kjörtímabilið 2022-2026.