Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
6. ágúst 2022

Mos­fells­bær hef­ur dreg­ið regn­boga­fán­ann að húni við bæj­ar­skrif­stof­una og bóka­safn­ið í til­efni af bar­áttu- og fræðslu­há­tíð hinseg­in sam­fé­lags­ins. Þver­holt­ið skart­ar jafn­framt regn­boga­gang­braut.

Hinseg­in dag­ar eru haldn­ir há­tíð­leg­ir dag­ana 2. -7. ág­úst. Há­tíð­in fagn­ar fjöl­breyti­leik­an­um með fjöl­breytt­um við­burð­um á sviði menn­ing­ar og fræðslu. Hinseg­in dag­ar vax­ið og dafn­að síð­ustu ár og eru í dag ein fjöl­sótt­asta há­tíð lands­ins.

Tengt efni