Þriðjudaginn 19. júlí verður unnið við malbiksyfirlögn á Skeiðholti kl. 09:00 – 14:00 og Arnarhöfða kl. 14:00 – 16:30, ef veður leyfir.
Skeiðholt
Hringtorg við Skeiðholt/Skólabraut og á Skeiðholti frá hringtorgi og yfir undirgöng frá kl. 09:00 – 14:00.
Skeiðholt/Skólabraut
Skeiðholt/Skólabraut - lokunarskipulag
Arnarhöfði
Arnarhöfði (báðar akreinar) frá hraðahindrun við Baugshlíð að Blikahöfða/Fálkahöfða frá kl. 14:00 – 16:30.
Arnarhöfði
Arnarhöfði - lokunarskipulag
Við biðjumst velvirðingar á þeim truflunum sem þessar framkvæmdir geta valdið og biðjum vegfarendur um að sýna framkvæmdaraðilum tillitssemi meðan á framkvæmdum stendur.
Tengt efni
LED-væðing í Mosfellsbæ
Samningur við Fagurverk
Upplýsingar til húseigenda og íbúa í Lágholti um fyrirhugaðar framkvæmdir
Fyrirhugaðar stórframkvæmdir á veitukerfi í Lágholti.