Þriðjudaginn 19. júlí verður unnið við malbiksyfirlögn á Skeiðholti kl. 09:00 – 14:00 og Arnarhöfða kl. 14:00 – 16:30, ef veður leyfir.
Skeiðholt
Hringtorg við Skeiðholt/Skólabraut og á Skeiðholti frá hringtorgi og yfir undirgöng frá kl. 09:00 – 14:00.
Skeiðholt/Skólabraut
Skeiðholt/Skólabraut - lokunarskipulag
Arnarhöfði
Arnarhöfði (báðar akreinar) frá hraðahindrun við Baugshlíð að Blikahöfða/Fálkahöfða frá kl. 14:00 – 16:30.
Arnarhöfði
Arnarhöfði - lokunarskipulag
Við biðjumst velvirðingar á þeim truflunum sem þessar framkvæmdir geta valdið og biðjum vegfarendur um að sýna framkvæmdaraðilum tillitssemi meðan á framkvæmdum stendur.
Tengt efni
Íbúðir með hlutdeildarlánum í Mosfellsbæ
Í dag 12. september 2023 undirrituðu Mosfellsbær, Byggingafélagið Bakki og Húsnæðis- og mannvirkjastofnun viljayfirlýsingu um byggingu íbúða sem uppfylla skilyrði um hlutdeildarlán við Huldugötu 2-4 og 6-8 í Helgafellshverfi í Mosfellsbæ.
Fyrsta skóflustungan tekin að nýjum búsetukjarna fyrir fatlað fólk
Malbikunarframkvæmdir á Vesturlandsvegi 22. ágúst 2023
Þriðjudaginn 22. ágúst, frá kl. 09:00 til 16:00, er ráðgert að malbika Vesturlandsveg, það er fjóra kafla næst hringtorgum við Langatanga og Reykjaveg.