Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
4. ágúst 2022

Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Vega­gerð­inni verð­ur í dag, fimmtu­dag­inn 4. ág­úst, byrj­að að sprengja í norð­urkanti Vest­ur­lands­veg­ar.

Sprengt verð­ur alla daga á tíma­bil­inu 09:30 – 17:00. Gef­in verða hljóð­merki fyr­ir og eft­ir spreng­ing­ar.

Um­ferð um Vest­ur­lands­veg verð­ur stöðv­uð í stutt­an tíma á með­an sprengt er.

Tengt efni