Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni verður í dag, fimmtudaginn 4. ágúst, byrjað að sprengja í norðurkanti Vesturlandsvegar.
Sprengt verður alla daga á tímabilinu 09:30 – 17:00. Gefin verða hljóðmerki fyrir og eftir sprengingar.
Umferð um Vesturlandsveg verður stöðvuð í stuttan tíma á meðan sprengt er.
Tengt efni
LED-væðing í Mosfellsbæ
Samningur við Fagurverk
Upplýsingar til húseigenda og íbúa í Lágholti um fyrirhugaðar framkvæmdir
Fyrirhugaðar stórframkvæmdir á veitukerfi í Lágholti.