Frítt í strætó á bíllausa daginn 22. september 2021
Bíllausi dagurinn í evrópsku samgönguvikunni.
Lykilleiðir hjólreiða á höfuðborgarsvæðinu
Þessa dagana stendur yfir Evrópsk samgönguvika en sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu hafa lagt áherslu á gott samstarf í samgönguvikunni.
Appelsínugul viðvörun á höfuðborgarsvæðinu 21. september 2021
Veðurstofa Íslands hefur fært viðvaranir upp á appelsínugult stig á þeim svæðum þar sem veðrið verður verst samkvæmt spám.
Umsókn um styrk til náms og verkfæra- og tækjakaupa 2021
Mosfellsbær auglýsir eftir umsóknum um styrk til fatlaðs fólks til náms eða verkfæra og tækjakaupa vegna félagslegrar hæfingar og endurhæfingar skv. 25. gr. laga um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir nr. 38/2018.
Gular viðvaranir í gildi 21. september 2021
Gert er ráð fyrir vonskuveðri á morgun, þriðjudaginn 21. september, og eru gular viðvaranir í gildi um allt land.
Hinsegin klúbbur Bólsins hlýtur Jafnréttisviðurkenningu Mosfellsbæjar 2021
Jafnréttisviðurkenningu Mosfellsbæjar 2021 hlýtur Hinsegin klúbbur Bólsins.
Sorp og annað efni losað á bæjarlandi
Því miður hefur borið á því að sorp og annað efni er losað á bæjarlandi.
Uppfært - Vegna veðurs verður Dr. Bæk inni í Kjarna í dag kl. 15:00 - 17:00
Uppfært: Vegna veðurs verður Dr. Bæk inni í Kjarna, hjá Bókasafni Mosfellsbæjar, í dag kl. 15:00 til 17:00.
Korterskortið - Hversu langt kemst þú?
Í Samgönguvikunni er vert að vekja athygli á korterskortinu sem sýnir vegalengdir sem hægt er að komast á 5 – 30 mínútum innan sveitarfélagsins sem og á höfuðborgarsvæðinu öllu, hvort sem er gangandi eða hjólandi.
Göngu-, hlaupa- og hjólaleiðir í Mosfellsbæ
Í samgönguviku eru íbúar Mosfellsbæjar hvattir til að nýta sér fjölbreytt úrval hjólastíga til útivistar og samgangna.
BMX hátíð á Miðbæjartorginu í dag kl. 15:00 - 17:00
BMX-brós sýna listir sínar á Miðbæjartorgi Mosfellsbæjar í dag, föstudaginn 17. september, kl. 15:00 – 17:00.
Samgönguvika í Mosfellsbæ 16. - 22. september 2021
Evrópsk samgönguvika, European Mobility Week, hefst í dag en vikan stendur yfir 16.-22. september ár hvert.
Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar 2021 - Beint streymi kl. 12:50 í dag
Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar verður haldinn hátíðlegur í dag, 16. september kl. 12:50, með rafrænum hætti.
Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar 16. september 2021
Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar verður haldinn hátíðlegur á morgun, fimmtudaginn 16. september, með beinu streymi á facebook síðu bæjarins kl. 12:50.
Kosningar til Alþingis 2021
Kosningar til Alþingis fara fram laugardaginn 25. september 2021.
Fræsing á akreinum á Vesturlandsvegi fimmtudaginn 16. september 2021
Fimmtudaginn 16. september frá kl. 9:00-15:00 er stefnt á að fræsa báðar akreinar til suðurs á Vesturlandsvegi milli hringtorga hjá Ásavegi og Þverholti/Reykjavegi.
Covid-19: Tilslakanir á sóttvarnaráðstöfunum frá og með 15. september
Heilbrigðisráðherra kynnti nýjar tilslakanir á sóttvarnarráðstöfunum á fundi ríkisstjórnar í morgun, en þær eru í samræmi við tillögur sóttvarnarlæknis.
Fræsing á hringtorgi við Langatanga
Í kvöld milli kl. 19:30 og 24:00 verður fræst hringtorg á Vesturlandsvegi við Langatanga í Mosfellsbæ.
Samtalsbeiðnir í stað símatíma hjá byggingar- og skipulagsfulltrúa
Frá og með 15. september verður hægt að óska eftir símtali/viðtali við byggingar- og skipulagsfulltrúa í gegnum hnapp á vef Mosfellsbæjar.
Helgafellsskóli afhentur Mosfellsbæ
Helgafellsskóli var afhentur Mosfellsbæ í formlegri athöfn í skólanum þann 7. september að viðstöddum bæjarfulltrúum, nefndarmönnum í fræðslunefnd, starfsmönnum fræðslu- og frístundasviðs og umhverfissviðs Mosfellsbæjar.