Fimmtudaginn 16. september frá kl. 9:00-15:00 er stefnt á að fræsa báðar akreinar til suðurs á Vesturlandsvegi milli hringtorga hjá Ásavegi og Þverholti/Reykjavegi.
Önnur akreinin verður fræst í einu svo hægt sé að halda veginum opnum á meðan.
Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar og lokanir og sýna aðgát við vinnusvæðin. Vinnusvæðin eru þröng og menn og tæki eru við vinnu mjög nálægt akstursbrautum.
Tengt efni
Upplýsingar til húseigenda og íbúa í Lágholti um fyrirhugaðar framkvæmdir
Fyrirhugaðar stórframkvæmdir á veitukerfi í Lágholti.
Samantekt framkvæmda árið 2024
Samningur um vallarlýsingu Varmárvallar