Gert er ráð fyrir vonskuveðri á morgun, þriðjudaginn 21. september, og eru gular viðvaranir í gildi um allt land.
Víða verður hvassviðri eða stormur og mikil rigning. Það viðrar illa til ferðalaga og er fólk hvatt til að huga að lausamunum.
Tengt efni
Mikilvægt að moka frá niðurföllum
Hlákutíð framundan samkvæmt veðurspá
Vetrarþjónusta
Siðustu vikur hafa bæði verktakar og starfsfólk þjónustustöðvar verið kölluð út nánast daglega til að sinna verkefnum tengdum snjómokstri eða hálkuvörnum og starfsmenn þjónustustöðvar verið á vaktinni allan sólahringinn.