Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
20. september 2021

Gert er ráð fyr­ir vonsku­veðri á morg­un, þriðju­dag­inn 21. sept­em­ber, og eru gul­ar við­var­an­ir í gildi um allt land.

Víða verð­ur hvassviðri eða storm­ur og mik­il rign­ing. Það viðr­ar illa til ferða­laga og er fólk hvatt til að huga að lausa­mun­um.

Tengt efni