Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
16. september 2021

Því mið­ur hef­ur bor­ið á því að sorp og ann­að efni er losað á bæj­ar­landi.

Sjá má dæmi um það á með­fylgj­andi ljós­mynd þar sem gervi­þök­um, rót­ar- og grjót­bland­aðri mold hef­ur ver­ið farg­að á fyr­ir­hug­að­an göngustíg.

At­burð­ir sem þess­ir eru því mið­ur ekki eins­dæmi á ný­bygg­ing­ar­svæð­um þar sem af­gangs­hell­ur hafa ver­ið los­að­ar á göngu­leið­um, jarð­vegi rutt yfir græn svæði og sorpi farg­að.

Ómælt tjón og hætta hef­ur hlot­ist af þessu hing­að til. Sömu­leið­is hef­ur þetta taf­ið upp­bygg­ingu hverfa og frá­g­ang gang­stíga, kant­steina og grænna svæða þar sem verk­tak­ar á veg­um Mos­fells­bæj­ar þurfa í sí­fellu að hreinsa verk­svæði sín til að geta hald­ið vinnu sinni áfram.

Við­ur­kennd­ir los­un­ar­stað­ir eru hjá Sorpu, Álfs­nesi og Bol­öldu.

Við biðj­um íbúa vin­sam­leg­ast að sýna að­gát og að til­kynna til Mos­fells­bæj­ar ef vart verð­ur við los­un efn­is á bæj­ar­landi.

mos@mos.is
Þjón­ustu­ver Mos­fells­bæj­ar
Sími: 525-6700

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00