Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
21. september 2021

Veð­ur­stofa Ís­lands hef­ur fært við­var­an­ir upp á app­el­sínu­gult stig á þeim svæð­um þar sem veðr­ið verð­ur verst sam­kvæmt spám.

Það viðr­ar illa til ferða­laga og er fólk hvatt til að huga að lausa­mun­um.

For­sjár­að­il­ar leggja ávallt sjálf­ir mat á það hvort fylgja þurfi barni í eða úr skóla vegna veð­urs, óháð því hvort til­kynn­ing hafi borist frá yf­ir­völd­um. Meti for­sjár­að­il­ar að­stæð­ur svo að ekki sé óhætt fyr­ir börn þeirra að sækja skóla skulu þeir til­kynna skól­an­um um það sem lít­ur þá á til­vik­ið sem eðli­lega fjar­vist. Sama gild­ir ef börn eða for­sjár­að­il­ar lenda í vand­ræð­um á leið sinni til skóla og verða frá að hverfa.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00