Úthlutun lóða að Súluhöfða 32-57
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur samþykkt úthlutunarskilmála og lágmarksverð hverrar lóðar að Súluhöfða 32-57.
Tillaga að deiliskipulagi - endurauglýsing
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eftirfarandi tillögu að deiliskipulagi: Frístundalóðir við Langavatn, tillaga að deiliskipulagi
Tillaga að breytingu að skipulagi
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1 mgr. 43.gr.skipulagslaga nr.123/2010 eftirtalda tillögu að breytingu að skipulagi. Deiliskipulagsáfangi IV Helgafellsland Mosfellsbæ. Breytingin felur í sér að gatnakerfið er gert einfaldara og austasti hluti Skammadalsvegar færist norðar.
BMX-degi á Miðbæjartorgi frestað vegna veðurs
Samgönguvika í Mosfellsbæ 16. - 22. september 2019
Evrópsk samgönguvika, European Mobility Week, hefst í dag en vikan stendur yfir 16. – 22. september ár hvert.
Kynning á deiliskipulagslýsingu - Verslunar- og athafnasvæði í Blikastaðalandi
Mosfellsbær auglýsir hér með til kynningar deiliskipulagslýsingu skv. 40.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Verðkönnun vetrarþjónusta stofnanalóða 2019 - 2022
Mosfellsbær óskar eftir verðum í vetrarþjónustu stofnanalóða í Mosfellsbæ 2019 – 2022.
Kynning á deiliskipulagslýsingu - Frístundasvæði Miðdal Mosfellsbæ
Mosfellsbær auglýsir hér með til kynningar deiliskipulagslýsingu, skv. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Kynningarfundur vegna komu flóttafólks til Mosfellsbæjar
Þann 12. september er von á nýjum hópi einstaklinga til Mosfellsbæjar.
Mosfellsbær óskar eftir leiguíbúðum
Mosfellsbær tekur á móti 11 flóttamönnum frá Úganda og Súdan 12. september næstkomandi.
Aukavagnar leiðar 15 að morgni úr Mosfellsbæ
Það er ánægjulegt að sjá hversu margir Mosfellingar velja að nota almenningssamgöngur. Strætó hefur að frumkvæði Mosfellsbæjar ákveðið að bæta tímabundið við auka vagni á leið 15 úr Mosfellsbænum virka daga kl.7:15 og 7:30.
Umhverfisviðurkenning Mosfellsbæjar 2019
Umhverfisviðurkenningar Mosfellsbæjar fyrir árið 2019 voru afhentar við hátíðlega athöfn í Hlégarði á bæjarhátíð Mosfellsbæjar Í túninu heima.
GDRN bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2019
Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyförð, betur þekkt sem GDRN, er bæjarlistamaður Mosfellsbæjar árið 2019.
Kynning á deiliskipulagslýsingu - spildur úr landi Æsustaða
Mosfellsbær auglýsir hér með til kynningar deiliskipulagsauglýsingu, skv. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Vegna yfirlýsingar stjórnar foreldrafélags Varmárskóla
Upplýsingamiðlun um stöðu viðhalds og endurbóta á Varmárskóla hefur verið samfelld í allt sumar og skólastjórnendur hafa lagt sig fram um að tryggja að foreldrar barna í Varmárskóla búi yfir upplýsingum um stöðu framkvæmda á hverjum tíma.
Bærinn iðar af lífi Í túninu heima 2019
Að vanda verður líf og fjör í Mosfellsbæ þegar bæjarhátíðin Í túninu heima fer fram helgina 30. ágúst til 1. september.
Útboð - Vetrarþjónusta gatna í Mosfellsbæ 2019-2022
Í verkinu felst snjóruðningur og hálkuvörn á öllum helstu umferðargötum í Mosfellsbæ.
Óskum eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2019
Lýðræðis- og mannréttindanefnd Mosfellsbæjar óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar fyrir árið 2019.
Gluggaskipti hafin í Varmárskóla og þeim lokið í suðvesturálmu yngri deildar
Gluggaskipti sem í síðustu viku var talið að þyrftu að eiga sér stað í vetrarfríinu í október er nú lokið í suðvesturálmu yngri deildra Varmárskóla.
Endurbætur og viðhald Varmárskóla - staðan við skólasetningu
Skólar í Mosfellsbæ verða settir á morgun og setjast um 1740 grunnskólanemendur á skólabekk eftir sumarleyfi, þar af 820 í Varmárskóla.