Spennandi bæjarhátíð framundan
Bæjarhátíð Mosfellsbæjar verður haldin helgina 28.-30. ágúst og er dagskráin að vanda fjölbreytt, metnaðarfull og skemmtileg.
Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ með opið hús Í túninu heima 2009
Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ verður með opið hús í tilefni bæjarhátíðarinnar Í túninu heima laugardaginn 29. ágúst kl. 13:00 – 17:00.
Sumarlestur 2009 - Uppskeruhátíð
Þetta sumarið tóku 88 börn þátt í Sumarlestri Bókasafns Mosfellsbæjar.
Umferðartafir í Baugshlíð 28. ágúst 2009
Hringtorgið við Baugshlíð – Klapparhlíð verður malbikað í dag.
Útimarkaður á bæjarhátíðinni - viltu taka þátt?
Útimarkaður verður haldinn í Álafosskvosinni laugardaginn 29. ágúst kl. 11-16.
Jafnréttisviðurkenning 2009 - Ósk um tilnefningu
Jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar gerir ráð fyrir því að árlega sé þeim einstaklingi, stofnun, fyrirtæki eða félagasamtökum í Mosfellsbæ sem hefur staðið sig best að vinna að framgangi jafnréttisáætlunarinnar veitt jafnréttisviðurkenning.
Skólasetning grunnskóla Mosfellsbæjar 2009
Skólasetning í grunnskólum Mosfellsbæjar verður þriðjudaginn 25. ágúst nk.
Vetrarstarf Kjósarsýsludeildar RKÍ að hefjast
Nú er undirbúningur vetrarstarfsins í fullum gangi.
Vel heppnað skuldabréfaútboð hjá Mosfellsbæ
Mosfellsbær efndi á dögunum til skuldabréfaútboðs til lífeyrissjóða á verðtryggðum skuldabréfum og sá Saga Capital Fjárfestingarbanki um útboðið.
Atvinnulausir í Mosfellsbæ fá frítt í sund
Bæjarráð Mosfellsbæjar hefur samþykkt að veita fólki í atvinnuleit með lögheimili í Mosfellsbæ frían aðgang að sundstöðum bæjarins.
Hátíðleg setning Framhaldsskólans í Mosfellsbæ
Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ var settur í fyrsta sinn í dag við hátíðarviðhöfn að viðstöddu fjölmenni.
Íþróttafjör fyrir börn í 1. og 2. bekk grunnskóla
Íþróttafjör fyrir börn í 1. og 2. bekk grunnskóla er samvinnuverkefni Mosfellsbæjar, Aftureldingar, grunnskólanna og frístundarseljanna.
Í túninu heima 2009 - Nýr hverfislitur
Vegna fjölda áskorana frá íbúum í Teigum, Krikum, Löndum, Ásum, Tungum og Dal hefur verið breytt um lit í hverfinu í tengslum við bæjarhátíðina Í túninu heima. Nú verður hverfið bleikt.
Fræðsludagur Skólaskrifstofu Mosfellsbæjar 24. ágúst 2009
Hugsjónir eru akkeri í stormi – Fræðsludagur Skólaskrifstofu Mosfellsbæjar verður haldinn 24. ágúst.