Þetta sumarið tóku 88 börn þátt í Sumarlestri Bókasafns Mosfellsbæjar.
Þau lásu samtals tæplega 500 bækur. Sumarlesturinn er góð leið til aðhalda lestrarfærninni uppi, orðaforðinn eykst og sjálfstraustið vex.
Öll börnin voru leyst út með viðurkenningarskjali og verðlaunum. Þrjú heppin börn fengu bók Guðrúnar Helgadóttur Bara gaman að gjöf frá bókasafninu.
Tengt efni
Stafræn bókasafnskort í Mosfellsbæ
Lína Langsokkur mætti óvænt á sögustund
Það vakti mikla lukku í gær þegar Lína Langsokkur, Hr. Níels, Anna og Keli mættu óvænt á sögustund í Bókasafni Mosfellsbæjar.
Safnanótt 2023 með pompi og pragt
Safnanótt var haldin hátíðleg í Bókasafni Mosfellsbæjar föstudaginn 3. febrúar.