Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
28. ágúst 2009

Nú er und­ir­bún­ing­ur vetr­ar­starfs­ins í full­um gangi.

Föt sem fram­lag hóp­ur­inn, sem hitt­ist í Þver­holt­inu á mið­viku­dög­um kl. 13-15 tók stutt sum­ar­frí og er far­inn að prjóna aft­ur á fullu fyr­ir Rauða kross búð­irn­ar og unga­börn í Afr­íku.  Að­r­ir hóp­ar eru að fara í gang. Upp­lýs­ing­ar um starf­ið í deild­inni má finna á vefn­um okk­ar. Einn­ig er opið í Þver­holt­inu alla þriðju- og fimmtu­daga kl. 10-13.

Að lok­um er vert að benda á að gjald­frjálsi hjálp­arsím­inn 1717 veit­ir nú all­ar al­menn­ar upp­lýs­ing­ar um In­flú­ensu A(H1N1)v.  Sjálf­boða­lið­ar og starfs­menn Hjálp­arsím­ans hafa feng­ið stað­góða fræðslu frá Land­læknisembætt­inu um In­flú­ensu­veiruna og eru þar af leið­andi vel í stakk bún­ir til þess að svara al­menn­um spurn­ing­um.

Hjálp­arsími Rauða kross­ins 1717 er lands­verk­efni allra deilda Rauða kross­ins. Hann sinn­ir því hlut­verki að vera til stað­ar fyr­ir alla þá sem þurfa að ræða sín hjart­ans mál í trún­aði og ein­lægni við hlut­laus­an að­ila.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00