Útboð eru auglýst opinberlega. Útboðsgögn eru gjaldfrjáls. Í auglýsingu kemur fram hvar og hvenær útboðsgögn eru til afhendingar, hver kaupandi er, hvað boðið er út, hver frestur er til að skila tilboði og skilatími þess sem verið er að bjóða út.
Útboð: Vetrarþjónusta húsagatna og bílaplana stofnana í Mosfellsbæ 2024-2027
Útboð: Vetrarþjónusta stofn- og tengibrauta í Mosfellsbæ 2024-2027
Útboð: Varmárvöllur - Aðalvöllur og frjálsíþróttaaðstaða - Vallarlýsing
Útboð: Lokahús Víðiteig - Jarðvinna, mannvirki og lagnir
Útboð: Blikastaðir, Mosfellsbær, Korputún gatnagerð og lagnir, 1. áfangi
Útboð: Útskipting lampa fyrir gatna- og stígalýsingu
Útboð: Kvíslarskóli - Frágangur lóðar
Mosfellsbær óskar eftir áhugasömum aðilum til að taka þátt í útboði vegna frágang lóðar við Kvíslarskóla í Mosfellsbæ.
Útboð: Gangstéttar og frágangur í Mosfellsbæ
Mosfellsbær óskar eftir áhugasömum aðilum til að taka þátt í útboði vegna gangstéttasteypu og frágangs á ýmsum stöðum í Mosfellsbæ.
Útboð: Rammasamningur Mosfellsbæjar um tímavinnu iðnaðarmanna
Mosfellsbær óskar eftir tilboðum í: Rammasamning um tímavinnu iðnaðarmanna.
Útboð á hirðu úrgangs við heimili í Mosfellsbæ og Garðabæ 2024-2029
Mosfellsbær og Garðabær óska eftir tilboðum í hirðu úrgangs.
Útboð: LED lampar fyrir götu- og stigalýsingu
Útboð: Helgafellskóli - Íþróttahús – Innri frágangur
Útboð: Varmárvöllur - Aðalvöllur og frjálsíþróttaaðstaða
Mosfellsbær óskar eftir tilboðum í verkefnið Varmárvöllur: Aðalvöllur og frjálsíþróttaaðstaða – Jarðvinna og ferging.
Útboð: Vamárskóli - Vörumóttaka
Mosfellsbær óskar eftir tilboðum í verkið Vamárskóli – Vörumóttaka.
Vátryggingaútboð Mosfellsbæjar 2024-2026
Mosfellsbær og tengdir aðilar óska eftir tilboðum í vátryggingar fyrir tímabilið 2024-2026.
Útboð: Varmárskóli – Endurbætur á lóð, áfangi 1
Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið Varmárskóli – endurbætur á lóð, 1. áfangi.
Leikskóli Helgafellslandi – Uppsteypa og fullnaðarfrágangur
VSÓ Ráðgjöf ehf, fyrir hönd Mosfellsbæjar, óskar eftir tilboðum í verkið Uppsteypa og fullnaðarfrágangur vegna nýs leikskóla í Helgafellshverfi.
Útboð: Rafhleðslustöðvar í Mosfellsbæ - Hverfahleðslustöðvar rafmagnsbifreiða
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: 202202023 Rafhleðslustöðvar í Mosfellsbæ.
Útboð: Kvíslarskóli - Endurnýjun glugga (1. og 2. hæð)
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Kvíslarskóli – Endurnýjun glugga.
Útboð: Reykjavegur – Umferðaröryggi
Mosfellsbær óskar eftir áhugasömum aðilum til að taka þátt í útboði vegna umferðaröryggisaðgerða á Reykjavegi.