Mál númer 201704194
- 22. nóvember 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #839
Lögð eru fram til kynningar drög að tillögu og samantekt nýs deiliskipulags fyrir Helgafellstorfu, 7. áfanga Helgafellshverfis í suðurhlíð Helgafells. Skipulagsferli hófst með viljayfirlýsingu Mosfellsbæjar og landeigenda árið 2017 og kynntri skipulagslýsingu árið 2028. Markmið deiliskipulagsins er móta byggð sem fellur að núverandi hverfi, byggðarmynstri og skipulagi aðliggjandi svæða. Svæðið er annar af tveimur áföngum sem eftir eru í Helgafellshverfi, samkvæmt rammaskipulagi landsins og gildandi aðalskipulagi Mosfellsbæjar.
Halla Karen Kristjánsdóttir vék af fundi við afgreiðslu erindisins vegna vanhæfis.
***
Afgreiðsla 601. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 839. fundi bæjarstjórnar með 10 atkvæðum.
- 17. nóvember 2023
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #601
Lögð eru fram til kynningar drög að tillögu og samantekt nýs deiliskipulags fyrir Helgafellstorfu, 7. áfanga Helgafellshverfis í suðurhlíð Helgafells. Skipulagsferli hófst með viljayfirlýsingu Mosfellsbæjar og landeigenda árið 2017 og kynntri skipulagslýsingu árið 2028. Markmið deiliskipulagsins er móta byggð sem fellur að núverandi hverfi, byggðarmynstri og skipulagi aðliggjandi svæða. Svæðið er annar af tveimur áföngum sem eftir eru í Helgafellshverfi, samkvæmt rammaskipulagi landsins og gildandi aðalskipulagi Mosfellsbæjar.
Lagt fram og kynnt. Skipulagsnefnd samþykkir með 5 atkvæðum að fela skipulagsfulltrúa áframhaldandi vinnu máls í samræmi við umræður og 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Nefndin leggur áherslu á að skipulagsáfangar séu rýndir og hannaðir samhliða svo tryggja megi samfellu byggðar á svæðinu.
- 29. maí 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #740
Á 471. fundi skipulagsnefndar 9. nóvember 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd tekur undir bókun umhverfisnefndar frá fundi nefndarinnar 1. nóvember 2018, þar sem umhverfisnefnd beinir þeim tilmælum til skipulagsnefndar að skýrsla Náttúrufræðistofnunar, verði höfð til hliðsjónar við gerð deilskipulags svæðisins. Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að halda áfram vinnu við gerð deiliskipulagsins." Á fundinn mættu fulltrúar ASK arkitekta og kynntu tillögu að deiliskipulagi Helgafellstorfunnar.
Afgreiðsla 485. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 24. maí 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #485
Á 471. fundi skipulagsnefndar 9. nóvember 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd tekur undir bókun umhverfisnefndar frá fundi nefndarinnar 1. nóvember 2018, þar sem umhverfisnefnd beinir þeim tilmælum til skipulagsnefndar að skýrsla Náttúrufræðistofnunar, verði höfð til hliðsjónar við gerð deilskipulags svæðisins. Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að halda áfram vinnu við gerð deiliskipulagsins." Á fundinn mættu fulltrúar ASK arkitekta og kynntu tillögu að deiliskipulagi Helgafellstorfunnar.
Kynning, umræður um málið.
- 28. nóvember 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #729
Á 188. fundi umhverfisnefndar 26. apríl 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Farið var yfir skipulagslýsingu deiliskipulags Helgafellstorfu og athugsemdir Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis varðandi votlendi innan skipulagssvæðisins. Skipulagsfulltrúi fór yfir forsögu málsins. Umhverfisnefnd felur umhverfisstjóra að fá sérfróðan aðila til að gera úttekt á votlendi á svæðinu, ásamt mati á umfangi, verðmæti og mögulegri endurheimt." Lögð fram skýrsla Náttúrufræðistofnunar Íslands um úttekt á svæðinu. Skipulagsfulltrúi mætir á fundinn og fer yfir málið.
Afgreiðsla 192. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 729. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 14. nóvember 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #728
Á 456. fundi skipulagsnefndar 6. mars 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd vísar skipulagslýsingunni til umsagnar umhverfisnefndar." Á 188. fundi umhverfisnefndar 26. apríl 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Farið var yfir skipulagslýsingu deiliskipulags Helgafellstorfu og athugasemdir Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis varðandi votlendi innan skipulagssvæðisins. Skipulagsfulltrúi fór yfir forsögu málsins. Umhverfisnefnd felur umhverfisstjóra að fá sérfróðan aðila til að gera úttekt á votlendi á svæðinu, ásamt mati á umfangi, verðmæti og mögulegri endurheimt." Lögð fram skýrsla Náttúrufræðistofnunar Íslands.
Afgreiðsla 471. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 9. nóvember 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #471
Á 456. fundi skipulagsnefndar 6. mars 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd vísar skipulagslýsingunni til umsagnar umhverfisnefndar." Á 188. fundi umhverfisnefndar 26. apríl 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Farið var yfir skipulagslýsingu deiliskipulags Helgafellstorfu og athugasemdir Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis varðandi votlendi innan skipulagssvæðisins. Skipulagsfulltrúi fór yfir forsögu málsins. Umhverfisnefnd felur umhverfisstjóra að fá sérfróðan aðila til að gera úttekt á votlendi á svæðinu, ásamt mati á umfangi, verðmæti og mögulegri endurheimt." Lögð fram skýrsla Náttúrufræðistofnunar Íslands.
Skipulagsnefnd tekur undir bókun umhverfisnefndar frá fundi nefndarinnar 1. nóvember 2018, þar sem umhverfisnefnd beinir þeim tilmælum til skipulagsnefndar að skýrsla Náttúrufræðistofnunar, verði höfð til hliðsjónar við gerð deilskipulags svæðisins. Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að halda áfram vinnu við gerð deiliskipulagsins.
- 1. nóvember 2018
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #192
Á 188. fundi umhverfisnefndar 26. apríl 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Farið var yfir skipulagslýsingu deiliskipulags Helgafellstorfu og athugsemdir Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis varðandi votlendi innan skipulagssvæðisins. Skipulagsfulltrúi fór yfir forsögu málsins. Umhverfisnefnd felur umhverfisstjóra að fá sérfróðan aðila til að gera úttekt á votlendi á svæðinu, ásamt mati á umfangi, verðmæti og mögulegri endurheimt." Lögð fram skýrsla Náttúrufræðistofnunar Íslands um úttekt á svæðinu. Skipulagsfulltrúi mætir á fundinn og fer yfir málið.
Umhverfisnefnd beinir þeim tilmælum til skipulagsnefndar að framlögð skýrsla verði höfð til hliðsjónar við gerð deiliskipulags svæðisins.
- 2. maí 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #716
Á 456.fundi skipilagsnefndar 6. mars 2018 var gerð efirfarandi bókun: 'Skipulagsnefnd vísar skipulagslýsingunni til umsagnar umhverfisnefndar.'
Afgreiðsla 188. fundar umhverfisnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 2. maí 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #716
Á 456.fundi skipilagsnefndar 6. mars 2018 var gerð efirfarandi bókun: 'Skipulagsnefnd vísar skipulagslýsingunni til umsagnar umhverfisnefndar.'
Afgreiðsla 188. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 26. apríl 2018
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #188
Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi mætti á fundinn undir þessum liðÁ 456.fundi skipilagsnefndar 6. mars 2018 var gerð efirfarandi bókun: 'Skipulagsnefnd vísar skipulagslýsingunni til umsagnar umhverfisnefndar.'
Farið var yfir skipulagslýsingu deiliskipulags Helgafellstorfu og athugsemdir Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis varðandi votlendi innan skipulagssvæðisins.
Skipulagsfulltrúi fór yfir forsögu málsins.
Umhverfisnefnd felur umhverfisstjóra að fá sérfróðan aðila til að gera úttekt á votlendi á svæðinu, ásamt mati á umfangi, verðmæti og mögulegri endurheimt.- Fylgiskjal1756-180122-Skipulagslýsing.pdfFylgiskjalSvar Skipulagsstofnunar.pdfFylgiskjalSvar frá Heilbrigðiseftirliti Kjósasvæðis.pdfFylgiskjalSvar frá Minjastofnun.pdfFylgiskjalAthugasemdir Veitna vegna deiliskipulagslýsingar fyrir hluta Helgafellshverfis.pdfFylgiskjalMosfellsbær - Helgafell - umsögn VÍ.pdfFylgiskjalUmsögn Umhverfisstofnunar.pdf
- 4. apríl 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #714
Á 452. fundi skipulagsnefndar 5. janúar 2018 var gerð efirfarandi bókun: "Skipulagslýsing samþykkt. Skipulagsfultrúa falið að kynna hana og afla umsagna." Skipulagslýsing hefur verið send til umsagnaraðila, umsagnir hafa borist frá öllum nema Umhverfisstofnun. Borist hefur ósk frá bæjarfulltrúa íbúahreyfingar um að umhverfisnefnd Mosfellsbæjar fái skipulagslýsinguna til umsagnar.
Afgreiðsla 456. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 6. mars 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #456
Á 452. fundi skipulagsnefndar 5. janúar 2018 var gerð efirfarandi bókun: "Skipulagslýsing samþykkt. Skipulagsfultrúa falið að kynna hana og afla umsagna." Skipulagslýsing hefur verið send til umsagnaraðila, umsagnir hafa borist frá öllum nema Umhverfisstofnun. Borist hefur ósk frá bæjarfulltrúa íbúahreyfingar um að umhverfisnefnd Mosfellsbæjar fái skipulagslýsinguna til umsagnar.
Skipulagsnefnd vísar skipulagslýsingunni til umsagnar umhverfisnefndar.
- Fylgiskjal1756-180122-Skipulagslýsing.pdfFylgiskjalSvar Skipulagsstofnunar.pdfFylgiskjalSvar frá Heilbrigðiseftirliti Kjósasvæðis.pdfFylgiskjalSvar frá Minjastofnun.pdfFylgiskjalAthugasemdir Veitna vegna deiliskipulagslýsingar fyrir hluta Helgafellshverfis.pdfFylgiskjalMosfellsbær - Helgafell - umsögn VÍ.pdf
- 10. janúar 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #708
Á 442. fundi skipulagsnefndar 18. júlí 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar skipulagsfulltrúa að hefja feril við gerð deiliskipulags svæðisins." Lögð fram skipulagslýsing fyrir deiliskipulagssvæðið.
Afgreiðsla 451. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 10. janúar 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #708
Á 442. fundi skipulagsnefndar 18. júlí 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar skipulagsfulltrúa að hefja feril við gerð deiliskipulags svæðisins." Lögð fram skipulagslýsing fyrir deiliskipulagssvæðið. Frestað á 451. fundi.
Afgreiðsla 452. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 5. janúar 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #452
Á 442. fundi skipulagsnefndar 18. júlí 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar skipulagsfulltrúa að hefja feril við gerð deiliskipulags svæðisins." Lögð fram skipulagslýsing fyrir deiliskipulagssvæðið. Frestað á 451. fundi.
Skipulagslýsing samþykkt. Skipulagsfultrúa falið að kynna hana og afla umsagna.
- 22. desember 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #451
Á 442. fundi skipulagsnefndar 18. júlí 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar skipulagsfulltrúa að hefja feril við gerð deiliskipulags svæðisins." Lögð fram skipulagslýsing fyrir deiliskipulagssvæðið.
Frestað.
- 23. ágúst 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #699
16. maí 2017 var skrifað undir samkomulag milli Mosfellsbæjar og landeigenda í Helgafelli um deiliskipulag fyrir svæði í norðurhluta Helgafellshverfis. Í samkomulagi þessu kemur m.a. fram að afla skuli tilboð í deiliskipulag svæðisins. Gerð var verðkönnun í júlí 2017 meðal sex arkitektastofa og urðu ASK-arkitektar hlutskarpastir í þeirri verðkönnun. Óskað er eftir samþykki skipulagsnefndar til að hefja vinnu við gerð deiliskipulags fyrir svæðið.
Afgreiðsla 442. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 699. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 18. ágúst 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #442
16. maí 2017 var skrifað undir samkomulag milli Mosfellsbæjar og landeigenda í Helgafelli um deiliskipulag fyrir svæði í norðurhluta Helgafellshverfis. Í samkomulagi þessu kemur m.a. fram að afla skuli tilboð í deiliskipulag svæðisins. Gerð var verðkönnun í júlí 2017 meðal sex arkitektastofa og urðu ASK-arkitektar hlutskarpastir í þeirri verðkönnun. Óskað er eftir samþykki skipulagsnefndar til að hefja vinnu við gerð deiliskipulags fyrir svæðið.
Skipulagsnefnd heimilar skipulagsfulltrúa að hefja feril við gerð deiliskipulags svæðisins.
- 17. maí 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #695
Drög að samkomulagi um gerð deiliskipulags í Helgafellshverfi lögð fram.
Afgreiðsla 1305. fundar bæjarráðs samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 4. maí 2017
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1305
Drög að samkomulagi um gerð deiliskipulags í Helgafellshverfi lögð fram.
Framlögð drög að samkomulagi um gerð deiliskipulags í Helgafellshverfi samþykkt með þremur atkvæðum.