26. apríl 2018 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) formaður
- Örn Jónasson (ÖJ) varaformaður
- Sigurður B Guðmundsson aðalmaður
- Nína Rós Ísberg aðalmaður
- Ursula Elísabet Junemann (UEJ) aðalmaður
- Tómas Guðberg Gíslason umhverfissvið
Fundargerð ritaði
Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Helgafellstorfan - Deiliskipulag201704194
Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi mætti á fundinn undir þessum liðÁ 456.fundi skipilagsnefndar 6. mars 2018 var gerð efirfarandi bókun: 'Skipulagsnefnd vísar skipulagslýsingunni til umsagnar umhverfisnefndar.'
Farið var yfir skipulagslýsingu deiliskipulags Helgafellstorfu og athugsemdir Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis varðandi votlendi innan skipulagssvæðisins.
Skipulagsfulltrúi fór yfir forsögu málsins.
Umhverfisnefnd felur umhverfisstjóra að fá sérfróðan aðila til að gera úttekt á votlendi á svæðinu, ásamt mati á umfangi, verðmæti og mögulegri endurheimt.- Fylgiskjal1756-180122-Skipulagslýsing.pdfFylgiskjalSvar Skipulagsstofnunar.pdfFylgiskjalSvar frá Heilbrigðiseftirliti Kjósasvæðis.pdfFylgiskjalSvar frá Minjastofnun.pdfFylgiskjalAthugasemdir Veitna vegna deiliskipulagslýsingar fyrir hluta Helgafellshverfis.pdfFylgiskjalMosfellsbær - Helgafell - umsögn VÍ.pdfFylgiskjalUmsögn Umhverfisstofnunar.pdf
2. Austurheiðar útivistarsvæði - deiliskipulag201803280
Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi mætti á fundinn undir þessum liðÁ 458. fundi skipulagsnefndar var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd beinir þeim tilmælum til Reykjavíkurborgar að fullt samráð verði haft við Mosfellsbæ í deiliskipulagsvinnunni varðandi tengingu útivistarsvæðis og stíga. Jafnframt vísar nefndin erindinu til skoðunar hjá umhverfisnefnd."
Deiliskipulag Austurheiðar í landi Reykjavíkurborgar lagt fram til kynningar.
Skipulagsfulltrúi fór yfir forsögu málsins.
Málið rætt.3. Meltúnsreitur - ósk Skógræktarfélags Mosfellsbæjar um skipulagningu mannvirkis á reitnum.201710257
Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi mætti á fundinn undir þessum liðÁ 447. fundi skipulagsnefndar 27. október 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Lagt fram og rætt. Nefndin felur umhverfissviði nánari skoðun málsins og vísar því jafnframt til skoðunar umhverfisnefndar."
Skipulagsfulltrúi fór yfir forsögu málsins.
Málið rætt.4. Endurskoðun á umhverfisstefnu fyrir Mosfellsbæ201710064
Áframhaldandi umræða um endurskoðun á umhverfisstefnu fyrir Mosfellsbæ. Farið yfir niðurstöðu opins fundar umhverfisnefndar.
Umhverfisnefnd felur umhverfisstjóra að vinna áfram að drögum að umhverfisstefnu Mosfellsbæjar með hliðsjón af niðurstöðu opins fundar um umhverfisstefnuna.
5. Tímabundin beitarhólf á Álafossi201804089
Erindi frá þremur íbúum á Álafossi um heimild fyrir tímabundna beit á ákveðnum svæðum á Álafossi.
Umhverfisnefnd leggst gegn því að hrossabeit verði leyfð norðan við Varmá við Álafosskvos nær byggð í Helgafellshverfi, enda sé þar um að ræða friðlýst svæði þar sem leita þarf leyfis Umhverfisstofnunar.
Nefndin er hins vegar jákvæð fyrir hrossabeit í brekku við Álafossveg ofan setstalla í tilraunaskyni til 2ja ára, en fer fram á að sú beit fari í gegnum beitarnefnd Hestamannafélagsins Harðar sem fer með beitarmál fyrir hönd bæjarins.- FylgiskjalFridlysing_Alafoss_friðlýsingarskilmálar_loka.pdfFylgiskjalFridlysingar_Alafoss_hnitasett_kort_Ust_stadfest.pdfFylgiskjalUmhverfisnefnd Mosfellsbæjar.pdfFylgiskjalsvæði.pdf
6. Skýrsla Skógræktarfélags Mosfellsbæjar fyrir árið 2017201804235
Skýrsla Skógræktarfélags Mosfellsbæjar um skógrækt í Mosfellsbæ árið 2017, ásamt áætlun um fyrirhugaða útplöntun og skipulag skógræktarsvæða fyrir árið 2018 lögð fram til kynningar.
Málið kynnt og rætt.
7. Notkun dýraboga201804239
Umræða um notkun dýraboga í framhaldi af grein í Mosfellingi og almennrar umræðu
Málið kynnt og rætt.
8. Ársfundur Umhverfisstofnunar 2018201804240
Upplýsingar um ársfund Umhverfisstofnunar sem haldinn verður í Reykjavík föstudaginn, 4. maí með yfirskriftinni "Hvernig verður stefna að veruleika?"
Lagt fram til kynningar