4. apríl 2018 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) 1. varaforseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
- Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
- Pétur Jens Lockton fjármálastjóri
- Guðbjörg Linda Udengard (LU) fræðslusvið
- Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Fundargerð ritaði
Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
ATH: Vegna efnisflokkunar erinda á dagskrá birtist fundarliður "1. 201801245 - Ársreikningur Mosfellsbæjar 2017" neðar í fundargerð á eftir fundargerðum til samþykktar. Númer fundarliða og röðun á fundi er engu að síður rétt.
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Ársreikningur Mosfellsbæjar 2017201801245
Seinni umræða um ársreikning Mosfellsbæjar 2017
Bókun D- og V-lista í tengslum við afgreiðslu ársreiknings 2017
Rekstrarniðurstaða A og B hluta er umtalsvert betri en gert var ráð fyrir í fjárhagsáætlun ársins. Það skýrist helst af auknum tekjum vegna hærri launatekna íbúa, verulegri fjölgun íbúa og því að verðlag þróaðist með hagstæðari hætti en ráð var fyrir gert. Rekstrarniðurstaða ársins var jákvæð um 560 milljónir en hafði verið áætluð 159 milljónir.
Framundan er áframhaldandi uppbygging innviða í Mosfellsbæ. Á síðustu árum hefur verið lögð áhersla á uppbyggingu framhaldsskóla, íþróttahúss, hjúkrunarheimilis og aðstöðu fyrir félagsstarf eldri borgara.
Stærsta verkefnið sem sveitarfélagið hefur með höndum nú er bygging Helgafellsskóla. Það er leik- og grunnskóli í nýbyggingarhverfi í hraðri uppbyggingu sem áætlað er að muni kosta um 3.500 milljónir fullbyggður. Einnig má nefna byggingu knatthúss sem tekið verður í notkun á fyrri hluta næsta árs.
Ársreikningur Mosfellsbæjar vegna ársins 2017 staðfestir að mjög vel hefur tekist til við rekstur sveitarfélagsins á liðnu ári. Við erum því einkar vel í stakk búin til þess að taka á móti nýjum íbúum, höfum getu til þess að efla og þróa þjónustu sveitarfélagsins í takt við áherslur nýrrar stefnu og framtíðarsýnar sveitarfélagsins og halda áfram að þróa íbúalýðræði og þátttöku íbúa við undirbúning stefnumótunar í ólíkum málaflokkum. Forsenda alls þessa er traust fjárhagsstaða og ábyrgur rekstur og viljum við nota þetta tækifæri og þakka starfsmönnum Mosfellsbæjar, og nefndarfólki fyrir þeirra þátt í þessari góðu niðurstöðu.
Bókun S-lista við ársreikning 2017
Rekstrarniðurstaða Mosfellsbæjar vegna ársins 2017 er jákvæð og er það gleðiefni. Starfsfólk bæjarins á þakkir skildar fyrir þeirra framlag til bætts rekstrar. Þess ber að geta að ytri aðstæður sveitarfélaganna í landinu eru góðar og því við því að búast að afkoma þeirra sé góð. Rekstrarniðurstaðan skv. ársreikningi er um 400 milljónum betri en áætlanir með viðaukum gerðu ráð fyrir. Helstu ástæður þess eru hærri útsvarstekjur vegna meiri íbúafjölgunar en áætlanir gerðu ráð fyrir sem og mun lægri fjármagnsgjöld en fjárhagáætlun með viðaukum reiknaði með, eða sem nemur um 326 milljónum þ.e. um 50% lægri. Ástæðan er mun lægri verðbólga en gert var ráð fyrir í áætlunum.Íbúum fjölgaði um 8% á árinu 2017 sem er geysileg fjölgun og gert er ráð fyrir að íbúum fjölgi um 5-6% á yfirstandandi ári. Þessi fjölgun þýðir ekki bara hærri tekjur heldur kallar hún einnig á meiri útgjöld vegna aukinna þjónustuþarfa og uppbyggingar innviða sem hlýtur að sjá stað í fjárhagsáætlunum næstu ára.
Anna Sigríður Guðnadóttir
Ólafur Ingi ÓskarssonTillaga M-lista Íbúahreyfingarinnar
Í ljósi þess að Mosfellsbær skilaði umtalsverðum rekstrarafgangi 2017 samþykkir bæjarstjórn að fela fjölskyldusviði að meta kostnað við að hækka fjárhagsaðstoð í kr. 190.000.- á mánuði (fyrir einstakling) og fjölga félagslegum íbúðum í eigu sveitarfélagsins um 2 á árinu.
Sigrún H Pálsdóttir
Tillaga M-lista Íbúahreyfingarinnar
Í ljósi þess að Mosfellsbær skilaði umtalsverðum rekstrarafgangi 2017 samþykkir bæjarstjórn að fjölga færanlegum kennslustofum við Varmárskóla í þeim tilgangi að tryggja pláss fyrir tónlistarkennslu á skólatíma. í fjárhagsáætlun 2017 var gert ráð fyrir að fjárfesta í færanlegum kennslustofum en sú heimild var ekki nýtt. Nú mætti nýta hana.
Sigrún H PálsdóttirFram kom frávísunartillaga frá Hafsteini Pálssyni og var hún samþykkt með sex atkvæðum D og V lista, tveir fulltrúar Samfylkingarinnar sátu hjá. Fulltrúi M-lista Íbúahreyfingarinnar greiddi atkvæði gegn frávísunartillögunni.
Bókun D og V lista
Tillögur Íbúahreyfingarinnar fjalla ekki um ársreikning ársins 2017 eins og heiti dagskrárliðarins ber með sér. Því er ómöguleiki í því fólginn að taka hér til afgreiðslu tillögur sem lúta að breytingu á fjárhagsáætlun ársins 2018, því vísum við tillögunum frá. Því til viðbótar er það óábyrgt með öllu að leggja hér fram óundirbúnar tillögur án þess að það hafi verið kynnt fyrir bæjarfulltrúum og fjárhagsleg greining átt sér stað.
Fjárhagsáætlun er mikilvægur rammi og agi á fjárhagsstjórn sveitarfélagins. Því er mikilvægt að ef gerðar eru breytingar á fjárhagsáætlun þá liggi fyrir ítarlegar greiningar á áhrifum þeirra svo og að forgangsröðun verkefna sé skýr.
Viðkomandi tillögur lykta af því að bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar sé komin í kosningaham, líklega er það eitt af því hættulega sem gerist á kosningavori þegar kjörnir fulltrúar ráðast í breytingar á fjárhagsáætlun yfirstandandi árs.Bókun M-lista Íbúahreyfingarinnar
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar harmar ómálefnalega og ólýðræðislega frávísun fulltrúa D- og V-lista á tillögum um bætt kjör og aðbúnað efnaminni íbúa í Mosfellsbæ og fullnægjandi aðstöðu til tónlistarkennslu í Varmárskóla í kjölfar þess að ársreikningur leiddi í ljós betri rekstrarniðurstöðu en áætlanir gerðu ráð fyrir.Kjörnir fulltrúar voru nýverið að fá þær upplýsingar að Mosfellsbær skilaði umtalsverðum rekstrarafgangi og ber þeim sem eftirlitsaðilum að ræða frávikin og bregðast við þeim. Engin umræða hefur hins vegar farið fram um málið í bæjarráði og bæjarstjórn og telur Íbúahreyfingin það vera í trjássi við ábyrga fjármálastjórnun og góða stjórnsýsluhætti.
Skortur á samfélagslegri ábyrgð og umhyggju fyrir þeim sem minna mega sín hefur lengi loðað við fjárhagsáætlanir D- og V-lista í Mosfellsbæ.
Íbúahreyfingin hefur talað fyrir bættum kjörum ungra og efnaminni frá upphafi þessa kjörtímabils, líka betri aðbúnaði tónlistarskólans til tónlistarkennslu. Í tillögunum felst því engin stefnubreyting af okkar hálfu. Með því að vísa tillögum Íbúahreyfingarinnar frá missa fulltrúar D- og V-listi hins vegar af tækifæri til að bæta fyrir syndir sínar á kjörtímabilinu.Bókun V- og D-lista
Áréttum að til umræðu er ársreikningur bæjarins fyrir árið 2017. Bæjarfulltrúar V- og D- lista eru stoltir af þeirri góðu niðurstöðu sem þar er. Við vísum á bug þeim dylgjum sem fram koma í bókun bæjarfulltrúa Íbúahreyfingarinnar. Fjárhagsáætlun fyrir yfirstandandi ár var samþykkt í desember síðastliðnum en þar er gert ráð fyrir umtalsverðri þjónustuaukningu sem mun gera góða þjónustu enn betri. Ljóst er að fólk sækist í að búa í Mosfellsbæ enda er hér veitt góð þjónusta til íbúa á öllum aldri.
Forseti bar upp ársreikning bæjarins og stofnana hans í einu lagi og var ársreikningur ársins 2017 staðfestur með níu atkvæðum, en helstu niðurstöðutölur eru þessar:Rekstrarreikningur A og B hluta:
Rekstrartekjur: 10.016 mkr.
Laun og launatengd gjöld 4.724 mkr.
Annar rekstrarkostnaður 4.039 mkr.
Afskriftir 333 mkr.
Fjármagnsgjöld 326 mkr.
Tekjuskattur 34 mkr.
Rekstrarniðurstaða jákvæð um 560 mkr.Efnahagsreikningur A og B hluta:
Eignir alls: 17.386
Skuldir og skuldbindingar: 11.792 mkr.
Eigið fé: 5.594 mkr.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1347201803022F
Fundargerð 1347. fundar bæjarráðs samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.1. Ársreikningur Mosfellsbæjar 2017 201801245
Ársreikningur Mosfellsbæjar 2017 lagður fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1347. fundar bæjarráðs samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1348201803021F
Fundargerð 1348. fundar bæjarráðs samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.1. Verkefni nefnda og mögulegar breytingar á þeim 201803115
Tillögur að breytingum á nefndakerfi Mosfellsbæjar og verkaskiptingu nefnda
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1348. fundar bæjarráðs samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Jafnlaunaúttekt PWC 201611186
Upplýst um stöðu jafnlaunaúttektar hjá Mosfellsbæ. Minnisblað mannauðsstjóra lagt fram. Gestur fundarins verður Þorkell Guðmundsson frá PwC.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1348. fundar bæjarráðs samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Verklags- og samskiptareglur kjörinna fulltrúa og stjórnsýslu bæjarins 201502181
Umræður um verklag við upplýsingaöflun bæjarfulltrúa skv. ósk fulltrúa Íbúahreyfingarinnar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1348. fundar bæjarráðs samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Tillaga til þingsályktunar um stefnumótandin byggðaáætlun fyrir árin 2018 til 2024 201803218
Tillaga til þingsályktunar um stefnumótandin byggðaáætlun fyrir árin 2018 til 2024
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1348. fundar bæjarráðs samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Frumvarp um Þjóðskrá Íslands- beiðni um umsögn 201803197
Frumvarp um Þjóðskrá Íslands - beiðni um umsögn fyrir 3. apríl
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1348. fundar bæjarráðs samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.6. Fjármögnun skv. fjárhagsáætlun 2018 201802101
Undirbúningur langtímalántöku í samræmi við fjárhagsáætlun ársins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1348. fundar bæjarráðs samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 266201803016F
Fundargerð 266. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
4.1. Styrkbeiðnir v. styrkja til fjölskyldumála 2018 201709299
Yfirlit yfir styrkbeiðnir 2018.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 266. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Bjarkarhlíð-styrkbeiðni 201711211
Styrkbeiðni.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 266. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Styrkumsókn 2018 201803202
Styrkbeiðni.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 266. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Umsóknum um styrki til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu í Mosfellsbæ 201711138
Styrkbeiðni.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 266. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.5. Umsókn um styrk í þágu fatlaðra 201709273
Styrkbeiðni.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 266. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.6. Beiðni Kvennaráðgjafarinnar um fjárframlag fyrir rekstrarárið 2018 201709300
Styrkbeiðni.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 266. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.7. Aflið - styrkbeiðni 201711262
Styrkbeiðni.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 266. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.8. Umsókn Kvennaathvarfs um rekstrarstyrk 2018 201710299
Styrkbeiðni.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 266. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.9. Umsókn um styrk vegna verkefnisins Samvera og súpa 201709372
Styrkbeiðni.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 266. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.10. Styrkbeiðni Stígamóta fyrir árið 2018 201710250
Styrkbeiðni.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 266. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.11. Uppsögn á samningi um rekstur. 201703001
Svar velferðarráðuneytisins við erindi Mosfellsbæjar vegna Hamra hjúkrunarheimilis.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 266. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.12. Heimaþjónusta í Mosfellsbæ 201603286
Minnisblað um fyrirkomulag heimaþjónustu í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 266. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.13. Stefna í málefnum eldri borgara 201801343
Drög að mótun stefnu í málefnum eldri borgara.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 266. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.14. Könnun á heimaþjónustu mars 2018 201802324
Niðurstöður könnunar meðal 67 ára og eldri sem fá félagslega heimaþjónustu í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 266. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.15. Breyting á verklagi vegna umsagna barnaverndarnefnda til Barnaverndarstofu 201802232
Beiðni um umsögn barnaverndarnefnda vegna breytinga á verklagi við umsasgnir til Barnaverndarstofu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 266. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.16. Frumvarp um breytingu á almennum hegningarlögum, bann við umskurði drengja - beiðni um umsögn 201803196
Frumvarp um breytingu á almennum hegningarlögum, bann við umskurði drengja, umsögn kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 266. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.17. Umsögn um frumvarp til laga um þjónustu við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir 201712243
Umsögn um frumvarp til laga um þjónustu við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir, umsögn kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 266. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.18. Umsögn um frumvarp til laga um félagsþjónustu sveitarfélaga 201712244
Umsögn um frumvarp til laga um félagsþjónustu sveitarfélaga (samningur Sþ um réttindi fatlaðs fólks, stjórnsýsla og húsnæðismál)kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 266. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.19. Trúnaðarmálafundur - 1182 201803017F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 266. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.20. Barnaverndarmálafundur - 498 201803019F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 266. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.21. Barnaverndarmálafundur - 489 201802007F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 266. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.22. Barnaverndarmálafundur - 490 201802014F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 266. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.23. Barnaverndarmálafundur - 491 201802017F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 266. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.24. Barnaverndarmálafundur - 492 201802021F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 266. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.25. Barnaverndarmálafundur - 493 201802026F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 266. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.26. Barnaverndarmálafundur - 494 201802027F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 266. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.27. Barnaverndarmálafundur - 495 201802030F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 266. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.28. Barnaverndarmálafundur - 496 201803004F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 266. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.29. Barnaverndarmálafundur - 497 201803013F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 266. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.30. Trúnaðarmálafundur - 1173 201802018F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 266. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.31. Trúnaðarmálafundur - 1174 201802022F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 266. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.32. Trúnaðarmálafundur - 1176 201802028F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 266. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.33. Trúnaðarmálafundur - 1177 201803001F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 266. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.34. Trúnaðarmálafundur - 1178 201803005F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 266. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.35. Trúnaðarmálafundur - 1179 201803007F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 266. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.36. Trúnaðarmálafundur - 1180 201803012F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 266. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.37. Trúnaðarmálafundur - 1181 201803015F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 266. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 211201803014F
Fundargerð 211. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
5.1. Fjárframlög til lista- og menningarstarfsemi 2018 201802305
Umsóknir um styrki úr lista- og menningarsjóði og matsrammi á excel formi.
Niðurstaða þessa fundar:
Fundargerð 211. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 714. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.2. Hlégarður 201404362
Lagður fram viðauki við samning við Hlégarð og ósk um umsögn menningarnefndar um tillögu Íbúahreyfingarinnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Tillaga M-lista Íbúahreyfingarinnar
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar ítrekar þá tillögu sína að haldinn verði stefnumótunarfundur með íbúum um framtíð Hlégarðs eigi síðar en í lok apríl byrjun maí. Viðaukasamningur við rekstraraðila rennur út í lok árs og því mikilvægt að bæjaryfirvöld hafi hraðar hendur og skýri línurnar fyrir haustið.Í ljósi þess að kjörtímabilinu er að ljúka og ný menningarmálanefnd tekur við í byrjun sumars er þeim mun mikilvægara að slá í klárinn.
Sigrún H Pálsdóttir
Lögð var fram eftirfarandi dagskrártillaga: "Lagt er til að tillögu íbúahreyfingarinnar verði vísað til menningarmálanefndar þar sem nefndin er að vinna að málinu samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar."Tillagan var samþykkt með átta atkvæðum V, D og S lista. Fulltrúi M-lista Íbúahreyfingarinnar sat hjá.
Fundargerð 211. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 714. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.5.3. Samkeppni um aðkomutákni á bæjarmörkum 201711015
Greint frá stöðu málsins og vinnu dómnefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Fundargerð 211. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 714. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.4. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2017 201801094
Bæjarráð vísaði þjónustukönnun sveitarfélaga 2017 til kynningar í nefndir.
Niðurstaða þessa fundar:
Fundargerð 211. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 714. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 456201802032F
Fundargerð 456. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.1. Helgafellstorfan - Deiliskipulag 201704194
Á 452. fundi skipulagsnefndar 5. janúar 2018 var gerð efirfarandi bókun: "Skipulagslýsing samþykkt. Skipulagsfultrúa falið að kynna hana og afla umsagna." Skipulagslýsing hefur verið send til umsagnaraðila, umsagnir hafa borist frá öllum nema Umhverfisstofnun. Borist hefur ósk frá bæjarfulltrúa íbúahreyfingar um að umhverfisnefnd Mosfellsbæjar fái skipulagslýsinguna til umsagnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 456. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- Fylgiskjal1756-180122-Skipulagslýsing.pdfFylgiskjalSvar SkipulagsstofnunarFylgiskjalSvar frá Heilbrigðiseftirliti Kjósasvæðis.pdfFylgiskjalSvar frá Minjastofnun.pdfFylgiskjalAthugasemdir Veitna vegna deiliskipulagslýsingar fyrir hluta Helgafellshverfis.pdfFylgiskjalMosfellsbær - Helgafell - umsögn VÍ.pdf
6.2. Reykjahvoll 23a - fyrirspurn varðandi breytingu á byggingarreit. 201802116
Borist hefur erindi frá Stefáni Þ. Ingólfssyni dags. 8. febrúar 2018 varðandi breytingu á byggingarreit að Reykjahvol nr. 23a.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 456. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.3. Selholt l.nr. 204589 - ósk Veitna eftir lóð undir smádreifistöð 201711226
Á 1338. fundi bæjarráðs 18. janúar 2018 var gerð eftifarandi bókun: "Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til skipulagsnefndar til úrvinnslu." Borist hafa frekari gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 456. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.4. Bergrúnargata 1 og 1a - breyting á deiliskipulagi 201801318
Á 454. fundi skipulagsnefndar 2. febrúar 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við 2. mgr. 43. og 44. gr. skipulagslaga." Borist hefur viðbótarerindi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 456. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.5. Hagaland 7 - Ósk um umráðarétt yfir lóðarskika 201710075
Á 448. fundi skipulagsnefndar 10. nóvember 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir umsögn umhverfissviðs um málið." Lagt fram minnisblað skipulagsfulltrúa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 456. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.6. Flugumýri 6 - fyrirspurn vegna lagerskemmu á lóðarmörkum Flugumýri 4 og 6. 201802231
Borist hefur erindi frá Vélsmiðjunni Sveini dags. 7.febrúar 2018 varðandi lagerskemmu á lóðarmörkum Flugumýri 4 og 6.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 456. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.7. Brattahlíð 23 - breyting á byggingarreit. 201802273
Borist hefur erindi frá Vigfúsi Halldórssyni dags. 25. febrúar 2018 varðandi breytingu á byggingarreit að Bröttuhlíð 23.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 456. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.8. Uglugata 40-46 - fyrirspurn um breytingu á deiliskipulagi. 201710070
Á 454. fundi skipulagsnefndar 2. febrúar 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar umsækjendum að leggja fram tillögu að breyttu deiliskipulagi." Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 456. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.9. Efstaland 7, Umsókn um byggingarleyfi 201801025
Á 455. fundi skipulagsnefndar 16. febrúar 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur byggingarfulltrúa afgreiðslu málsins þegar fullnægjandi gögn berast. Nefndin ítrekar að skv. deiliskipulagi svæðisins er aðeins heimilt að hafa eina aukaíbúð í hverju húsi sem ekki er skráð sér veðandlag. Nefndin gerir einnig athugsemd við þaksvalir og hringstiga upp á þær sem sýndar eru á framlögðum uppdráttum." Borist hefur framhaldserindi vegna óskýrra svara skipulagsnefndar.
Bjarki Bjarnason vék af fundi undir þessum lið.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 456. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.10. Brattahlíð 19, Umsókn um byggingarleyfi 201802185
Berglind Þrastardóttir Skeljatanga 36 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr timbri einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr.19 við Bröttuhlíð í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Íbúð 196,9 m2, bílgeymsla 46,9 m2, 903,0 m3. Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um málið.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 456. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.11. Reykjahvoll 28, Fyrirspurn 201802191
Jónína S. Jónsdóttir Skeljatanga 19 Mosfellsbæ spyr hvort leyft verði að byggja einbýlishús úr timbri á lóðinni nr. 28 við Reykjahvol í samræmi við framlögð gögn.Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið þar sem þar sem spurt er um hvort sólstofa og bíslag megi ná 210 cm út fyrir byggingarreit.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 456. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.12. Gerplustræti 1-5 - breyting á deiliskipulagi 201707031
Á 451. fundi skipulagsnefndar 22. desember 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að grenndarkynna erindið skv. 1 og 2. mgr. 44. gr. skipulagslaga." Deiliskipulagsbreytingin var grenndarkynnt frá 17. janúar til 19. febrúar 2018, ein athugasemd barst. Athugasemd lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 456. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.13. Samgönguáætlun fyrir Mosfellsbæ 201510295
Á fundinn mætti Lilja Karlsdóttir umferðarverkfræðingur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 456. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.14. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 327 201802031F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 456. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 187201803025F
Fundargerð 187. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.1. Endurskoðun á umhverfisstefnu fyrir Mosfellsbæ 201710064
Opinn fundur umhverfisnefndar um umhverfisstefnu Mosfellsbæjar haldinn í Framhaldsskóla Mosfellsbæjar 22. mars 2018
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 187. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
8. Fundargerð 281. fundar Strætó bs201802119
Fundargerð stjórnar Strætó nr. 281, ásamt fylgiskjölum.
Lagt fram
9. Ársreikningur Sorpu bs 2017201803237
Ársreikningur Sorpu 2017
Lagt fram
10. Fundargerð 283. fundar Strætó bs201803284
Fundargerð 283. fundar Strætó bs
Lagt fram
11. Fundargerð 387. fundar Sorpu bs201803301
Fundargerð 387. fundar Sorpu bs
Lagt fram
12. Fundargerðir 162. 167. 168. og 169. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins201803306
Fundargerðir 162. 167. 168. og 169. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins
Lagt fram
- FylgiskjalRE: Vantar fundargerðir........pdfFylgiskjalSHS 167 0.2 Fundargerð stjórnarfundar 15.12.17.pdfFylgiskjalSHS 167 1.1 Samantekt niðurstaðna úttektar IE.pdfFylgiskjalSHS 167 3.1 Gjaldskrá SHS 2018.pdfFylgiskjalSHS 167 3.2 Minnisblað vegna gjaldskrár 2018.pdfFylgiskjalSHS 168 1.1 Umsögn - Hagræðingartillaga í fjármáladeild.pdfFylgiskjalSHS 168 2.1 Samkomulag um uppgjör á lífeyrissjóðsskuldbindingum.pdfFylgiskjalSHS 168 3.1 Starfsáætlun stjórnar 2018.pdfFylgiskjalSHS 168 4.1 Gildistími brunav.áætl. liðinn, afrit bréfa.pdfFylgiskjalSHS 168 5.1 Úttektir slökkviliða 2017 SHS.pdfFylgiskjalSHS 168 6.1 Breyting á deiliskipulagi Skútahraun 6.pdfFylgiskjalSHS 168 8.2.2 Umburðarbréf - málsmeðferð misferlismála.pdfFylgiskjalSHS 169 0.2 Fundargerð 21.02.18.pdfFylgiskjalSHS 169 1.1 Ársreikningur 2017 drög.pdfFylgiskjalSHS 169 1.1 Ársreikningur samstæðu 2017.pdfFylgiskjalSHS 169 1.2 Endurskoðunarskýrsla 2017 drög.pdfFylgiskjalSHS 169 2.1 Innkaupaskrifstofa Rvk vegna slökkvibifreiða.pdfFylgiskjalSHS 169 3.1 Staðsetning nýrrar starfsstöðvar.pdfFylgiskjalSHS 169 4.1 Samningur um nám fyrir atvinnuslökkviliðsmenn.pdfFylgiskjalSHS 162 0.2 Fundargerð fundar 10. apríl 2017.pdfFylgiskjalSHS 168 0.2 Fundargerð 19.01.2018.pdf
13. Fundargerð 284. fundar Strætó bs201803397
Fundargerð 284. fundar Strætó bs
Lagt fram
14. Fundargerð 170. fundar Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins201803399
Fundargerð 170. fundar Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins
Lagt fram
- FylgiskjalFundargerðir stjórnar SHS.pdfFylgiskjalSHS 170 0.2 Fundargerð 26.02.2018.pdfFylgiskjalSHS 170 1.1 Ársreikningur samstæðu 2017.pdfFylgiskjalSHS 170 1.2 Endurskoðunarskýrsla 2017.pdfFylgiskjalSHS 170 1.3 Endurskn. Ársreikn. Ahl og samstæðu 2017.pdfFylgiskjalSHS 170 1.4 Endurskn. Ársreikningur og störf 2017.pdfFylgiskjalSHS 170 2.1 Innri endurskoðunaráætlun SHS 2018-2019.pdfFylgiskjalSHS 170 2.2 Endurskn. Umsögn v. áætlunar.pdfFylgiskjalSHS 170 2.3 Samkomulag - innri endurskoðun.pdfFylgiskjalSHS 170 3.1 Niðurst. útboðs v. ytri endurskoðunar.pdf
15. Fundargerð 171. fundar Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins201803400
Fundargerð 171. fundar Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins
Lagt fram
- FylgiskjalFundargerðir stjórnar SHS.pdfFylgiskjalSHS 171 0.2 Fundargerð 21.03.2018.pdfFylgiskjalSHS 171 1.1 Eineltisáætlun SHS.pdfFylgiskjalSHS 171 1.2 Mbl. v. eineltisáætlunar.pdfFylgiskjalSHS 171 3.1 Mbl. v. samkomulags v. SL v. húsaleigu.pdfFylgiskjalSHS 171 4.1 Starfslokastefna SHS.pdfFylgiskjalSHS 171 4.2 Verkferill v. starfslokasamninga, drög.pdfFylgiskjalSHS 171 5.1 Áhættustefna.pdfFylgiskjalSHS 171 8.1 Mbl. v. eldvarna á heimilum aldraðra.pdf