Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

4. apríl 2018 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
  • Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
  • Pétur Jens Lockton fjármálastjóri
  • Guðbjörg Linda Udengard (LU) fræðslusvið
  • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

ATH: Vegna efn­is­flokk­un­ar er­inda á dagskrá birt­ist fund­arlið­ur "1. 201801245 - Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2017" neð­ar í fund­ar­gerð á eft­ir fund­ar­gerð­um til sam­þykkt­ar. Núm­er fund­arliða og röðun á fundi er engu að síð­ur rétt.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2017201801245

    Seinni umræða um ársreikning Mosfellsbæjar 2017

    Bók­un D- og V-lista í tengsl­um við af­greiðslu árs­reikn­ings 2017

    Rekstr­arnið­ur­staða A og B hluta er um­tals­vert betri en gert var ráð fyr­ir í fjár­hags­áætlun árs­ins. Það skýrist helst af aukn­um tekj­um vegna hærri launa­tekna íbúa, veru­legri fjölg­un íbúa og því að verð­lag þró­að­ist með hag­stæð­ari hætti en ráð var fyr­ir gert. Rekstr­arnið­ur­staða árs­ins var já­kvæð um 560 millj­ón­ir en hafði ver­ið áætluð 159 millj­ón­ir.

    Framund­an er áfram­hald­andi upp­bygg­ing inn­viða í Mos­fells­bæ. Á síð­ustu árum hef­ur ver­ið lögð áhersla á upp­bygg­ingu fram­halds­skóla, íþrótta­húss, hjúkr­un­ar­heim­il­is og að­stöðu fyr­ir fé­lags­st­arf eldri borg­ara.

    Stærsta verk­efn­ið sem sveit­ar­fé­lag­ið hef­ur með hönd­um nú er bygg­ing Helga­fells­skóla. Það er leik- og grunn­skóli í ný­bygg­ing­ar­hverfi í hraðri upp­bygg­ingu sem áætlað er að muni kosta um 3.500 millj­ón­ir full­byggð­ur. Einn­ig má nefna bygg­ingu knatt­húss sem tek­ið verð­ur í notk­un á fyrri hluta næsta árs.

    Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar vegna árs­ins 2017 stað­fest­ir að mjög vel hef­ur tek­ist til við rekst­ur sveit­ar­fé­lags­ins á liðnu ári. Við erum því einkar vel í stakk búin til þess að taka á móti nýj­um íbú­um, höf­um getu til þess að efla og þróa þjón­ustu sveit­ar­fé­lags­ins í takt við áhersl­ur nýrr­ar stefnu og fram­tíð­ar­sýn­ar sveit­ar­fé­lags­ins og halda áfram að þróa íbúa­lýð­ræði og þátt­töku íbúa við und­ir­bún­ing stefnu­mót­un­ar í ólík­um mála­flokk­um. For­senda alls þessa er traust fjár­hags­staða og ábyrg­ur rekst­ur og vilj­um við nota þetta tæki­færi og þakka starfs­mönn­um Mos­fells­bæj­ar, og nefnd­ar­fólki fyr­ir þeirra þátt í þess­ari góðu nið­ur­stöðu.

    Bók­un S-lista við árs­reikn­ing 2017
    Rekstr­arnið­ur­staða Mos­fells­bæj­ar vegna árs­ins 2017 er já­kvæð og er það gleði­efni. Starfs­fólk bæj­ar­ins á þakk­ir skild­ar fyr­ir þeirra fram­lag til bætts rekstr­ar. Þess ber að geta að ytri að­stæð­ur sveit­ar­fé­lag­anna í land­inu eru góð­ar og því við því að bú­ast að af­koma þeirra sé góð. Rekstr­arnið­ur­stað­an skv. árs­reikn­ingi er um 400 millj­ón­um betri en áætlan­ir með við­auk­um gerðu ráð fyr­ir. Helstu ástæð­ur þess eru hærri út­svar­s­tekj­ur vegna meiri íbúa­fjölg­un­ar en áætlan­ir gerðu ráð fyr­ir sem og mun lægri fjár­magns­gjöld en fjár­hagáætlun með við­auk­um reikn­aði með, eða sem nem­ur um 326 millj­ón­um þ.e. um 50% lægri. Ástæð­an er mun lægri verð­bólga en gert var ráð fyr­ir í áætl­un­um.

    Íbú­um fjölg­aði um 8% á ár­inu 2017 sem er geysi­leg fjölg­un og gert er ráð fyr­ir að íbú­um fjölgi um 5-6% á yf­ir­stand­andi ári. Þessi fjölg­un þýð­ir ekki bara hærri tekj­ur held­ur kall­ar hún einn­ig á meiri út­gjöld vegna auk­inna þjón­ustu­þarfa og upp­bygg­ing­ar inn­viða sem hlýt­ur að sjá stað í fjár­hags­áætl­un­um næstu ára.

    Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir
    Ólaf­ur Ingi Ósk­ars­son

    Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
    Í ljósi þess að Mos­fells­bær skil­aði um­tals­verð­um rekstr­araf­gangi 2017 sam­þykk­ir bæj­ar­stjórn að fela fjöl­skyldu­sviði að meta kostn­að við að hækka fjár­hags­að­stoð í kr. 190.000.- á mán­uði (fyr­ir ein­stak­ling) og fjölga fé­lags­leg­um íbúð­um í eigu sveit­ar­fé­lags­ins um 2 á ár­inu.
    Sigrún H Páls­dótt­ir


    Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
    Í ljósi þess að Mos­fells­bær skil­aði um­tals­verð­um rekstr­araf­gangi 2017 sam­þykk­ir bæj­ar­stjórn að fjölga fær­an­leg­um kennslu­stof­um við Varmár­skóla í þeim til­gangi að tryggja pláss fyr­ir tón­list­ar­kennslu á skóla­tíma. í fjár­hags­áætlun 2017 var gert ráð fyr­ir að fjár­festa í fær­an­leg­um kennslu­stof­um en sú heim­ild var ekki nýtt. Nú mætti nýta hana.
    Sigrún H Páls­dótt­ir

    Fram kom frá­vís­un­ar­til­laga frá Haf­steini Páls­syni og var hún sam­þykkt með sex at­kvæð­um D og V lista, tveir full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar­inn­ar sátu hjá. Full­trúi M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar greiddi at­kvæði gegn frá­vís­un­ar­til­lög­unni.

    Bók­un D og V lista
    Til­lög­ur Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar fjalla ekki um árs­reikn­ing árs­ins 2017 eins og heiti dag­skrárlið­ar­ins ber með sér. Því er ómögu­leiki í því fólg­inn að taka hér til af­greiðslu til­lög­ur sem lúta að breyt­ingu á fjár­hags­áætlun árs­ins 2018, því vís­um við til­lög­un­um frá. Því til við­bót­ar er það óá­byrgt með öllu að leggja hér fram óund­ir­bún­ar til­lög­ur án þess að það hafi ver­ið kynnt fyr­ir bæj­ar­full­trú­um og fjár­hags­leg grein­ing átt sér stað.
    Fjár­hags­áætlun er mik­il­væg­ur rammi og agi á fjár­hags­stjórn sveit­ar­fé­lag­ins. Því er mik­il­vægt að ef gerð­ar eru breyt­ing­ar á fjár­hags­áætlun þá liggi fyr­ir ít­ar­leg­ar grein­ing­ar á áhrif­um þeirra svo og að for­gangs­röðun verk­efna sé skýr.
    Við­kom­andi til­lög­ur lykta af því að bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sé komin í kosn­inga­ham, lík­lega er það eitt af því hættu­lega sem ger­ist á kosn­inga­vori þeg­ar kjörn­ir full­trú­ar ráð­ast í breyt­ing­ar á fjár­hags­áætlun yf­ir­stand­andi árs.

    Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
    Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar harm­ar ómál­efna­lega og ólýð­ræð­is­lega frá­vís­un full­trúa D- og V-lista á til­lög­um um bætt kjör og að­bún­að efnam­inni íbúa í Mos­fells­bæ og full­nægj­andi að­stöðu til tón­list­ar­kennslu í Varmár­skóla í kjöl­far þess að árs­reikn­ing­ur leiddi í ljós betri rekstr­arnið­ur­stöðu en áætlan­ir gerðu ráð fyr­ir.

    Kjörn­ir full­trú­ar voru ný­ver­ið að fá þær upp­lýs­ing­ar að Mos­fells­bær skil­aði um­tals­verð­um rekstr­araf­gangi og ber þeim sem eft­ir­lits­að­il­um að ræða frá­vik­in og bregð­ast við þeim. Eng­in um­ræða hef­ur hins veg­ar far­ið fram um mál­ið í bæj­ar­ráði og bæj­ar­stjórn og tel­ur Íbúa­hreyf­ing­in það vera í trjássi við ábyrga fjár­mála­stjórn­un og góða stjórn­sýslu­hætti.

    Skort­ur á sam­fé­lags­legri ábyrgð og um­hyggju fyr­ir þeim sem minna mega sín hef­ur lengi loð­að við fjár­hags­áætlan­ir D- og V-lista í Mos­fells­bæ.
    Íbúa­hreyf­ing­in hef­ur talað fyr­ir bætt­um kjör­um ungra og efnam­inni frá upp­hafi þessa kjör­tíma­bils, líka betri að­bún­aði tón­list­ar­skól­ans til tón­list­ar­kennslu. Í til­lög­un­um felst því eng­in stefnu­breyt­ing af okk­ar hálfu. Með því að vísa til­lög­um Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar frá missa full­trú­ar D- og V-listi hins veg­ar af tæki­færi til að bæta fyr­ir synd­ir sín­ar á kjör­tíma­bil­inu.

    Bók­un V- og D-lista
    Árétt­um að til um­ræðu er árs­reikn­ing­ur bæj­ar­ins fyr­ir árið 2017. Bæj­ar­full­trú­ar V- og D- lista eru stolt­ir af þeirri góðu nið­ur­stöðu sem þar er. Við vís­um á bug þeim dylgj­um sem fram koma í bók­un bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar. Fjár­hags­áætlun fyr­ir yf­ir­stand­andi ár var sam­þykkt í des­em­ber síð­ast­liðn­um en þar er gert ráð fyr­ir um­tals­verðri þjón­ustu­aukn­ingu sem mun gera góða þjón­ustu enn betri. Ljóst er að fólk sæk­ist í að búa í Mos­fells­bæ enda er hér veitt góð þjón­usta til íbúa á öll­um aldri.


    For­seti bar upp árs­reikn­ing bæj­ar­ins og stofn­ana hans í einu lagi og var árs­reikn­ing­ur árs­ins 2017 stað­fest­ur með níu at­kvæð­um, en helstu nið­ur­stöðu­töl­ur eru þess­ar:

    Rekstr­ar­reikn­ing­ur A og B hluta:
    Rekstr­ar­tekj­ur: 10.016 mkr.
    Laun og launa­tengd gjöld 4.724 mkr.
    Ann­ar rekstr­ar­kostn­að­ur 4.039 mkr.
    Af­skrift­ir 333 mkr.
    Fjár­magns­gjöld 326 mkr.
    Tekju­skatt­ur 34 mkr.
    Rekstr­arnið­ur­staða já­kvæð um 560 mkr.

    Efna­hags­reikn­ing­ur A og B hluta:
    Eign­ir alls: 17.386
    Skuld­ir og skuld­bind­ing­ar: 11.792 mkr.
    Eig­ið fé: 5.594 mkr.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1347201803022F

      Fund­ar­gerð 1347. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.1. Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2017 201801245

        Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2017 lagð­ur fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1347. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1348201803021F

        Fund­ar­gerð 1348. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 266201803016F

          Fund­ar­gerð 266. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um.

          • 4.1. Styrk­beiðn­ir v. styrkja til fjöl­skyldu­mála 2018 201709299

            Yf­ir­lit yfir styrk­beiðn­ir 2018.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 266. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.2. Bjark­ar­hlíð-styrk­beiðni 201711211

            Styrk­beiðni.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 266. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.3. Styrk­umsókn 2018 201803202

            Styrk­beiðni.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 266. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.4. Um­sókn­um um styrki til verk­efna á sviði fjöl­skyldu­þjón­ustu í Mos­fells­bæ 201711138

            Styrk­beiðni.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 266. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.5. Um­sókn um styrk í þágu fatl­aðra 201709273

            Styrk­beiðni.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 266. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.6. Beiðni Kvenna­ráð­gjaf­ar­inn­ar um fjár­fram­lag fyr­ir rekstr­ar­ár­ið 2018 201709300

            Styrk­beiðni.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 266. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.7. Afl­ið - styrk­beiðni 201711262

            Styrk­beiðni.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 266. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.8. Um­sókn Kvenna­at­hvarfs um rekstr­ar­styrk 2018 201710299

            Styrk­beiðni.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 266. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.9. Um­sókn um styrk vegna verk­efn­is­ins Sam­vera og súpa 201709372

            Styrk­beiðni.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 266. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.10. Styrk­beiðni Stíga­móta fyr­ir árið 2018 201710250

            Styrk­beiðni.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 266. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.11. Upp­sögn á samn­ingi um rekst­ur. 201703001

            Svar vel­ferð­ar­ráðu­neyt­is­ins við er­indi Mos­fells­bæj­ar vegna Hamra hjúkr­un­ar­heim­il­is.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 266. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.12. Heima­þjón­usta í Mos­fells­bæ 201603286

            Minn­is­blað um fyr­ir­komulag heima­þjón­ustu í Mos­fells­bæ.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 266. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.13. Stefna í mál­efn­um eldri borg­ara 201801343

            Drög að mót­un stefnu í mál­efn­um eldri borg­ara.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 266. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.14. Könn­un á heima­þjón­ustu mars 2018 201802324

            Nið­ur­stöð­ur könn­un­ar með­al 67 ára og eldri sem fá fé­lags­lega heima­þjón­ustu í Mos­fells­bæ.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 266. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.15. Breyt­ing á verklagi vegna um­sagna barna­vernd­ar­nefnda til Barna­vernd­ar­stofu 201802232

            Beiðni um um­sögn barna­vernd­ar­nefnda vegna breyt­inga á verklagi við umsasgn­ir til Barna­vernd­ar­stofu.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 266. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.16. Frum­varp um breyt­ingu á al­menn­um hegn­ing­ar­lög­um, bann við umskurði drengja - beiðni um um­sögn 201803196

            Frum­varp um breyt­ingu á al­menn­um hegn­ing­ar­lög­um, bann við umskurði drengja, um­sögn kynnt.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 266. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.17. Um­sögn um frum­varp til laga um þjón­ustu við fatlað fólk með mikl­ar stuðn­ings­þarf­ir 201712243

            Um­sögn um frum­varp til laga um þjón­ustu við fatlað fólk með mikl­ar stuðn­ings­þarf­ir, um­sögn kynnt.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 266. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.18. Um­sögn um frum­varp til laga um fé­lags­þjón­ustu sveit­ar­fé­laga 201712244

            Um­sögn um frum­varp til laga um fé­lags­þjón­ustu sveit­ar­fé­laga (samn­ing­ur Sþ um rétt­indi fatl­aðs fólks, stjórn­sýsla og hús­næð­is­mál)kynnt.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 266. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.19. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1182 201803017F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 266. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.20. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 498 201803019F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 266. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.21. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 489 201802007F

            Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 266. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.22. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 490 201802014F

            Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 266. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.23. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 491 201802017F

            Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 266. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.24. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 492 201802021F

            Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 266. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.25. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 493 201802026F

            Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 266. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.26. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 494 201802027F

            Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 266. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.27. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 495 201802030F

            Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 266. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.28. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 496 201803004F

            Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 266. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.29. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 497 201803013F

            Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 266. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.30. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1173 201802018F

            Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 266. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.31. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1174 201802022F

            Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 266. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.32. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1176 201802028F

            Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 266. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.33. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1177 201803001F

            Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 266. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.34. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1178 201803005F

            Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 266. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.35. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1179 201803007F

            Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 266. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.36. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1180 201803012F

            Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 266. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.37. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1181 201803015F

            Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 266. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 211201803014F

            Fund­ar­gerð 211. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um.

            • 5.1. Fjár­fram­lög til lista- og menningar­starfsemi 2018 201802305

              Um­sókn­ir um styrki úr lista- og menn­ing­ar­sjóði og matsrammi á excel formi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Fund­ar­gerð 211. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.2. Hlé­garð­ur 201404362

              Lagð­ur fram við­auki við samn­ing við Hlé­garð og ósk um um­sögn menn­ing­ar­nefnd­ar um til­lögu Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
              Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ít­rek­ar þá til­lögu sína að hald­inn verði stefnu­mót­un­ar­fund­ur með íbú­um um fram­tíð Hlé­garðs eigi síð­ar en í lok apríl byrj­un maí. Við­auka­samn­ing­ur við rekstr­ar­að­ila renn­ur út í lok árs og því mik­il­vægt að bæj­ar­yf­ir­völd hafi hrað­ar hend­ur og skýri lín­urn­ar fyr­ir haust­ið.

              Í ljósi þess að kjör­tíma­bil­inu er að ljúka og ný menn­ing­ar­mála­nefnd tek­ur við í byrj­un sum­ars er þeim mun mik­il­væg­ara að slá í klár­inn.
              Sigrún H Páls­dótt­ir


              Lögð var fram eft­ir­far­andi dag­skrár­til­laga: "Lagt er til að til­lögu íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar verði vísað til menn­ing­ar­mála­nefnd­ar þar sem nefnd­in er að vinna að mál­inu sam­kvæmt ákvörð­un bæj­ar­stjórn­ar."

              Til­lag­an var sam­þykkt með átta at­kvæð­um V, D og S lista. Full­trúi M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sat hjá.
              Fund­ar­gerð 211. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.3. Sam­keppni um að­komu­tákni á bæj­ar­mörk­um 201711015

              Greint frá stöðu máls­ins og vinnu dóm­nefnd­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Fund­ar­gerð 211. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.4. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2017 201801094

              Bæj­ar­ráð vís­aði þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2017 til kynn­ing­ar í nefnd­ir.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Fund­ar­gerð 211. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 6. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 456201802032F

              Fund­ar­gerð 456. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.1. Helga­fell­storf­an - Deili­skipu­lag 201704194

                Á 452. fundi skipu­lags­nefnd­ar 5. janú­ar 2018 var gerð ef­irfar­andi bók­un: "Skipu­lags­lýs­ing sam­þykkt. Skipu­lags­ful­trúa fal­ið að kynna hana og afla um­sagna." Skipu­lags­lýs­ing hef­ur ver­ið send til um­sagnar­að­ila, um­sagn­ir hafa borist frá öll­um nema Um­hverf­is­stofn­un. Borist hef­ur ósk frá bæj­ar­full­trúa íbúa­hreyf­ing­ar um að um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar fái skipu­lags­lýs­ing­una til um­sagn­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 456. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.2. Reykja­hvoll 23a - fyr­ir­spurn varð­andi breyt­ingu á bygg­ing­ar­reit. 201802116

                Borist hef­ur er­indi frá Stefáni Þ. Ing­ólfs­syni dags. 8. fe­brú­ar 2018 varð­andi breyt­ingu á bygg­ing­ar­reit að Reykja­hvol nr. 23a.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 456. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.3. Sel­holt l.nr. 204589 - ósk Veitna eft­ir lóð und­ir smá­dreif­istöð 201711226

                Á 1338. fundi bæj­ar­ráðs 18. janú­ar 2018 var gerð eftifar­andi bók­un: "Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til skipu­lags­nefnd­ar til úr­vinnslu." Borist hafa frek­ari gögn.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 456. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.4. Bergrún­argata 1 og 1a - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201801318

                Á 454. fundi skipu­lags­nefnd­ar 2. fe­brú­ar 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd heim­il­ar um­sækj­anda að leggja fram til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi í sam­ræmi við 2. mgr. 43. og 44. gr. skipu­lagslaga." Borist hef­ur við­bótar­er­indi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 456. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.5. Haga­land 7 - Ósk um um­ráða­rétt yfir lóð­ar­skika 201710075

                Á 448. fundi skipu­lags­nefnd­ar 10. nóv­em­ber 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd ósk­ar eft­ir um­sögn um­hverf­is­sviðs um mál­ið." Lagt fram minn­is­blað skipu­lags­full­trúa.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 456. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.6. Flugu­mýri 6 - fyr­ir­spurn vegna lag­er­skemmu á lóð­ar­mörk­um Flugu­mýri 4 og 6. 201802231

                Borist hef­ur er­indi frá Vélsmiðj­unni Sveini dags. 7.fe­brú­ar 2018 varð­andi lag­er­skemmu á lóð­ar­mörk­um Flugu­mýri 4 og 6.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 456. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.7. Bratta­hlíð 23 - breyt­ing á bygg­ing­ar­reit. 201802273

                Borist hef­ur er­indi frá Vig­fúsi Hall­dórs­syni dags. 25. fe­brú­ar 2018 varð­andi breyt­ingu á bygg­ing­ar­reit að Bröttu­hlíð 23.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 456. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.8. Uglugata 40-46 - fyr­ir­spurn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi. 201710070

                Á 454. fundi skipu­lags­nefnd­ar 2. fe­brú­ar 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd heim­il­ar um­sækj­end­um að leggja fram til­lögu að breyttu deili­skipu­lagi." Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 456. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.9. Efsta­land 7, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201801025

                Á 455. fundi skipu­lags­nefnd­ar 16. fe­brú­ar 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur bygg­ing­ar­full­trúa af­greiðslu máls­ins þeg­ar full­nægj­andi gögn berast. Nefnd­in ít­rek­ar að skv. deili­skipu­lagi svæð­is­ins er að­eins heim­ilt að hafa eina auka­í­búð í hverju húsi sem ekki er skráð sér veð­andlag. Nefnd­in ger­ir einn­ig at­hug­semd við þaksval­ir og hring­stiga upp á þær sem sýnd­ar eru á fram­lögð­um upp­drátt­um." Borist hef­ur fram­haldser­indi vegna óskýrra svara skipu­lags­nefnd­ar.
                Bjarki Bjarna­son vék af fundi und­ir þess­um lið.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 456. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.10. Bratta­hlíð 19, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201802185

                Berg­lind Þrast­ar­dótt­ir Skelja­tanga 36 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr.19 við Bröttu­hlíð í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð: Íbúð 196,9 m2, bíl­geymsla 46,9 m2, 903,0 m3. Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um mál­ið.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 456. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.11. Reykja­hvoll 28, Fyr­ir­spurn 201802191

                Jón­ína S. Jóns­dótt­ir Skelja­tanga 19 Mos­fells­bæ spyr hvort leyft verði að byggja ein­býl­is­hús úr timbri á lóð­inni nr. 28 við Reykja­hvol í sam­ræmi við fram­lögð gögn.Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið þar sem þar sem spurt er um hvort sól­stofa og bíslag megi ná 210 cm út fyr­ir bygg­ing­ar­reit.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 456. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.12. Gerplustræti 1-5 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201707031

                Á 451. fundi skipu­lags­nefnd­ar 22. des­em­ber 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að grennd­arkynna er­ind­ið skv. 1 og 2. mgr. 44. gr. skipu­lagslaga." Deili­skipu­lags­breyt­ing­in var grennd­arkynnt frá 17. janú­ar til 19. fe­brú­ar 2018, ein at­huga­semd barst. At­huga­semd lögð fram.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 456. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.13. Sam­göngu­áætlun fyr­ir Mos­fells­bæ 201510295

                Á fund­inn mætti Lilja Karls­dótt­ir um­ferð­ar­verk­fræð­ing­ur.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 456. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.14. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 327 201802031F

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 456. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 7. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 187201803025F

                Fund­ar­gerð 187. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.1. End­ur­skoð­un á um­hverf­is­stefnu fyr­ir Mos­fells­bæ 201710064

                  Op­inn fund­ur um­hverf­is­nefnd­ar um um­hverf­is­stefnu Mos­fells­bæj­ar hald­inn í Fram­halds­skóla Mos­fells­bæj­ar 22. mars 2018

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 187. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 714. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                Fundargerðir til kynningar

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 21:48