Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

22. nóvember 2023 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Örvar Jóhannsson (ÖJ) forseti
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) 2. varaforseti
  • Lovísa Jónsdóttir (LJó) aðalmaður
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) aðalmaður
  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
  • Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
  • Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður

Fundargerð ritaði

Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður

Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar send­ir bæj­ar­stjórn Grinda­vík­ur­bæj­ar og Grind­vík­ing­um hlýj­ar sam­stöðu­kveðj­ur vegna þeirra al­var­legu at­burða sem nú eiga sér stað og krefj­andi að­stæðna sem Grind­vík­ing­ar takast nú á við. Bæj­ar­stjórn lýs­ir jafn­framt yfir þakklæti sínu í garð starfs­fólks al­manna­varna, björg­un­ar­sveita og ann­arra við­bragðs­að­ila auk Grind­vík­inga sjálfra sem unn­ið hafa óeig­ingjarnt starf í því að tryggja ör­yggi íbúa.


Dagskrá fundar

Fundargerð

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1601202311008F

    Fund­ar­gerð 1601. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Helga­fell­skóli íþrótta­hús 202201418

      Fram­vindu­skýrsla nr. 21 vegna upp­bygg­ing­ar Helga­fells­skóla og íþrótta­hús við Helg­fells­skóla lögð fram til kynn­ing­ar

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1601. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.2. End­ur­bæt­ur skóla­lóða - Varmár­skóli - ný­fram­kvæmd 202306281

      Óskað er eft­ir að bæj­ar­ráð heim­ili að geng­ið verði til samn­inga við lægst­bjóð­anda vegna fram­kvæmda við gerð batta­vall­ar á lóð Varmár­skóla

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1601. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.3. Sam­an­tekt ráð­gjafa­þjón­ustu 2023 202311056

      Sam­an­tekt á að­keypt­um bók­færð­um ráð­gjafa­kostn­aði eigna­sjóðs frá janú­ar til októ­ber 2023 lögð fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1601. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.4. Kjör í full­trúaráð Eign­ar­halds­fé­lags­ins Bruna­bóta­fé­lag Ís­lands 2023031149

      Til­laga um breyt­ingu á skip­an vara­manns í full­trúaráð Eign­ar­halds­fé­lags­ins Bruna­bóta­fé­lags Ís­lands.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1601. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.5. Ósk um styrk vegna þátt­töku í Evr­ópu­keppni fé­lagsliða 202311104

      Bréf frá Aft­ur­eld­ingu þar sem óskað er styrks vegna þátt­töku meist­ara­flokks karla í hand­knatt­leik í Evr­ópu­keppni fé­lagsliða.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1601. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.6. Gjaldskrá sorp­hirðu 2024 202310073

      Kynn­ing á sam­setn­ingu sorp­hirðu­gjalda 2024 - Borg­að þeg­ar hent er.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1601. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.7. Frum­varp til laga um breyt­ing­ar á lög­um um grunn­skóla 202310714

      Frá alls­herj­ar- og mennta­mála­nefnd Al­þing­is um­sagn­ar­beiðni um frum­varp til laga um breyt­ing­ar á lög­um um grunn­skóla. Um­sagn­ar­frest­ur var til 9. nóv­em­ber 2023.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1601. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1602202311017F

      Fund­ar­gerð 1602. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Út­hlut­un lóða við Langa­tanga og Fossa­tungu 202310436

        Til­laga um út­hlut­un lóða við Langa­tanga og Fossa­tungu lögð fram til af­greiðslu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1602. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.2. Leir­vogstunga 25 vegna upp­graftr­ar á forn­minj­um 2023031086

        Er­indi frá Mið­engi ehf. þar sem óskað er eft­ir því að Mos­fells­bær taki yfir rétt­indi og skyld­ur Mið­eng­is ehf. vegna lóð­ar­inn­ar Leir­vogstungu 25 (F2331232).

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1602. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.3. Stjórn­sýslukæra - Lóð­ar­út­hlut­un Skar­hóla­braut 3 202212254

        Úr­skurð­ur inn­viða­ráðu­neyt­is­ins lagð­ur fram til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1602. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.4. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2024 til 2027 202303627

        Til­lög­ur sem lagð­ar voru fram við fyrri um­ræðu við fjár­hags­áætlun 2024-2027 í bæj­ar­stjórn lagð­ar fram til um­fjöll­un­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1602. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.5. Rekst­ur deilda janú­ar til sept­em­ber 2023 202311183

        Minn­is­blað fjár­mála- og áhættu­stýr­ing­ar­sviðs um rekst­ur deilda A og B hluta janú­ar til sept­em­ber 2023.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1602. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.6. Sam­komulag um sam­ræmda mót­töku flótta­fólks 202208758

        Til­laga um tíma­bundna fram­leng­ingu samn­ings um sam­ræmda mót­töku flótta­fólks.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1602. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.7. Græn­bók í mál­efn­um inn­flytj­enda og flótta­fólks 202311226

        Er­indi frá fé­lags- og vinnu­mark­aðs­ráðu­neyt­inu þar sem vakin er at­hygli á græn­bók í mál­efn­um inn­flytj­enda og flótta­fólks. Um­sagn­ar­frest­ur er til 8. des­em­ber nk.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1602. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.8. Ís­lensku­kennsla fyr­ir starfs­fólk af er­lend­um upp­runa 202311238

        Til­laga um ís­lensku­kennslu fyr­ir starfs­fólk í gegn­um smá­for­rit­ið Bara tala.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1602. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.9. Ábend­ing til sveit­ar­fé­laga um mik­il­vægi kynja- og jafn­rétt­is­sjón­ar­miða 202311232

        Bréf frá Jafn­rétt­is­stofu þar sem bent er á mik­il­vægi kynja- og jafn­rétt­is­sjón­ar­miða við stefnu­mót­un og ákvarð­ana­töku í breyt­ing­um á fyr­ir­komu­lagi leik­skóla.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1602. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 3. Menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd - 19202311006F

        Fund­ar­hlé hófst kl. 16.57. Fund­ur hófst aft­ur 17:03

        ***

        Fund­ar­gerð 19. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Starfs­hóp­ur um kaup á lista­verk­um 202311073

          Lögð fram til­laga um mynd­un starfs­hóps um inn­kaup á lista­verk­um fyr­ir Mos­fells­bæ.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 19. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um. Bæj­ar­full­trú­ar D lista sátu hjá við at­kvæða­greiðsl­una.

        • 3.2. Hlé­garð­ur starf­semi 2023 202311084

          Um­ræð­ur um starf­semi í fé­lags­heim­il­inu Hlé­garði frá mars 2023.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 19. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.3. Op­inn fund­ur menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar 2023 202309453

          Um­ræð­ur um op­inn fund nefnd­ar­inn­ar í Hlé­garði 28. nóv­em­ber. Drög að aug­lýs­ingu lögð fram.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 19. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.4. Styrk­beiðni - Diddú og dreng­irn­ir 202311052

          Lögð fram styrk­beiðni Þor­kels Jó­els­son­ar vegna tón­leika Diddú­ar og drengj­anna.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 19. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.5. Funda­dagskrá 2024 202311032

          Lagt fram yf­ir­lit yfir fyr­ir­hug­aða fundi menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar á ár­inu 2024.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 19. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.6. Við­burð­ir í að­drag­anda jóla og þrett­ánd­inn 202311085

          Kynn­ing á við­burð­um á veg­um Mos­fells­bæj­ar í að­drag­anda jóla, ára­mót og þrett­ánd­inn.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 19. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 4. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 242202310006F

          Fund­ar­gerð 242. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2024 til 2027 202303627

            Fjár­hags­áætlun mála­flokka um­hverf­is­mála kynnt fyr­ir um­hverf­is­nefnd.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 242. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.2. Gjaldskrá sorp­hirðu 2024 202310073

            Fyrstu drög að nýrri gjaldskrá sorp­hirðu og með­höndl­un úr­gangs fyr­ir árið 2024 kynnt.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 242. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.3. Ála­nes­skóg­ur svar frá UST um leyfi til fram­kvæmda 202310620

            Lagt fram til kynn­ing­ar svar­bréf um­hverf­is­stofn­un­ar vegna fyr­ir­hug­aðra fram­kvæmda í Ála­nes­skógi ásamt til­lög­um um næstu skref.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 242. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.4. Sunda­braut - matsáætlun 202309521

            Um­sögn Mos­fells­bæj­ar vegna matsáætl­un­ar fyr­ir Sunda­braut lögð fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 242. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.5. Drög að sam­þykkt SSH um með­höndl­un úr­gangs 202311062

            Drög að nýrri sam­eig­in­legri sam­þykkt um með­höndl­un úr­gangs fyr­ir sveit­ar­fé­lög­in á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 242. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.6. Kynn­ing OR og ON á hug­mynd­um tengt vindorku 202305818

            Full­trú­ar frá Orku­veitu Reykja­vík­ur og Orku Nátt­úr­unn­ar koma og kynna fyr­ir um­hverf­is­nefnd og skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar tæki­færi í orku­öflun tengt vindorku.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 242. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5. At­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd - 8202311015F

            Fund­ar­gerð 8. fund­ar avinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2024 til 2027 202303627

              Drög að fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2024 kynnt fyr­ir at­vinnu- og ný­sköp­una­nefnd

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 8. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 5.2. Um­sókn um styrk úr Fram­kvæmda­sjóði ferða­mannastaða 2024 202310341

              Kynn­ing á styrk­umsókn­um Mos­fells­bæj­ar í fram­kvæmda­sjóð ferða­mannastaða.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 8. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 5.3. Inn­leið­ing at­vinnu­stefnu 202311200

              Kynn­ing á mögu­legu út­liti at­vinnu­stefnu og vinna við fyrstu skref inn­leið­ing­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 8. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 5.4. Funda­áætlun at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar 2023-2024 202311201

              Um­ræða um drög að funda­áætlun at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 8. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 5.5. Þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar 202311202

              Um­ræð­ur um þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ingu Mos­fells­bæj­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 8. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 427202311012F

              Fund­ar­gerð 427. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Mál­efni grunn­skóla - nóv. 2023 202311166

                Lagt fram til upp­lýs­ing­ar

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 427. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 6.2. Grein­ing á 200 daga skóla 202303607

                End­ur­skoð­un á 200 daga skóla­da­ga­tali í Helga­fells­skóla og Krika­skóla

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 427. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 6.3. Börn með fjöl­breytt­an menn­ing­ar­leg­an bak­grunn í grunn­skól­um - 2023 202311203

                Yf­ir­lit yfir fjölda barna með fjöl­breytt­an menn­ing­ar- og tungu­mála­bak­grunn

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 427. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 6.4. Heild­ar­end­ur­skoð­un á gjaldskrá í leik­skól­um Mos­fells­bæj­ar 202311239

                Til­laga um heild­ar­end­ur­skoð­un á gjaldskrá leik­skóla

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 427. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 6.5. Beiðni um um­sögn v. Kletta­skóla 202310248

                Lagt fram

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 427. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 600202311019F

                Fund­ar­gerð 600. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Heild­ar­end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar 2011-2030 202005057

                  Lagð­ar eru fram að nýju um­sagn­ir er bár­ust við kynnt frumdrög og vinnslu­tillög nýs að­al­skipu­lags. Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 588. fundi sín­um, þann 14.04.2023, að senda í al­menna kynn­ingu frumdrög að­al­skipu­lags­ins fyr­ir um­sagnar­að­il­um, hag­að­il­um og íbú­um sveit­ar­fé­lags­ins. Sam­hliða var kynnt­ur ramma­hluti að­al­skipu­lags­ins og við­auki til­lögu fyr­ir íbúða­svæði að Blikastaðalandi.
                  At­huga­semda­frest­ur vinnslu­til­lögu frumdraga var frá 12.06.2023 til og með 12.09.2023. Um­sagn­ir voru lagð­ar fyr­ir á 598. fundi nefnd­ar­inn­ar til um­ræðu.
                  Eft­ir­far­andi að­il­ar skil­uðu um­sögn:
                  Lár­us Elíasson, dags. 16.06.2023, Garða­bær, dags. 30.06.2023, Að­al­steinn Páls­son, dags. 30.06.2023, Grímsnes- og Grafn­ings­hrepp­ur, dags. 05.07.2023, Hlíf Sæv­ars­dótt­ir, dags. 06.07.2023, Nátt­úru­fræði­stofn­un Ís­lands, dags. 10.07.2023, Kópa­vogs­bær, dags. 10.07.2023, Heil­brigðis­eft­ir­lit­ið HEF, dags. 10.07.2023, Vega­gerð­in - Höf­uð­borg­ar­svæði, dags. 11.07.2023, Skipu­lags­stofn­un, dags. 13.07.2023, Rík­arð­ur Már Pét­urs­son, dags. 14.07.2023, Guð­mund­ur H Ein­ars­son, dags. 17.07.2023, Trausti O. Stein­dórs­son, dags. 11.08.2023, Sig­urð­ur Kristján Blom­ster­berg, dags. 11.08.2023, Guð­mund­ur Skúli Johnsen, dags. 14.08.2023, Sæmund­ur Ei­ríks­son, dags. 04.09.2023, Pét­ur Krist­ins­son -, dags. 07.09.2023, Helgi Ás­geirs­son, dags. 08.09.2023, Elsa Soffía Jóns­dótt­ir, dags. 08.09.2023, Pét­ur Jóns­son, dags. 08.09.2023, Svæð­is­skipu­lags­stjóri SSH, dags 08.09.2023, Kristín Harð­ar­dótt­ir, dags. 10.09.2023, Áslaug Sverr­is­dótt­ir, dags. 10.09.2023, Ragn­heið­ur Árna­dótt­ir, dags. 10.09.2023, Golf­klúbb­ur Mos­fells­bæj­ar, dags. 11.09.2023, Árni Dav­íðs­son, dags. 11.09.2023, Stein­unn J Kristjáns­dótt­ir, dags. 11.09.2023, Sig­ur­geir Vals­son, dags. 11.09.2023, Hjalti Stein­þórs­son f.h. eig­anda lands L224008, dags. 11.09.2023, Bald­ur Jóns­son, dags. 11.09.2023, Gísli Guðni Hall f.h. Daní­els Þór­ar­ins­son­ar, dags. 12.09.2023, Gísli Guðni Hall f.h. eig­enda Mið­dals ehf., dags. 12.09.2023, Kristín Helga Markús­dótt­ir, dags. 12.09.2023, Jó­hann Fann­ar Guð­jóns­son f.h. eig­enda Dals­garðs ehf., dags. 12.09.2023, Mar­grét Dögg Hall­dórs­dótt­ir, dags. 12.09.2023, Guð­mund­ur Löve, dags. 12.09.2023, Björg Þór­halls­dótt­ir, dags. 12.09.2023, Ívar Páls­son f.h. eig­anda lands Minna-Mos­fells, dags. 12.09.2023, Andrés Arn­alds, dags. 12.09.2023, Áslaug Gunn­laugs­dótt­ir, dags. 12.09.2023, Ein­ar Páll Kjærnested, dags. 12.09.2023, Ingi­björg Jóns­dótt­ir, dags. 12.09.2023, Páll Jakob Lín­dal að beiðni Arn­ars Kjærnested, dags. 12.09.2023, Árni Helga­son f.h. eig­enda Lága­fells­bygg­inga ehf., dags. 12.09.2023, Sam­göngu­stofa, dags. 13.09.2023, Landsnet, dags. 14.09.2023, Bjarni Jó­hann­esson, dags. 14.09.2023, Björn Gunn­laugs­son, dags. 15.09.2023 og Minja­stofn­un Ís­lands, dags. 22.09.2023.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 600. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 8. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 601202311018F

                  Funda­hlé hófst kl. 17:43. Fund­ur hófst aft­ur kl. 17:46.

                  ***
                  Fund­ar­gerð 601. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2024 til 2027 202303627

                    Lögð eru fram til kynn­ing­ar drög og til­lög­ur að fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2024-2027, vegna helstu verk­efna skipu­lags­mála á um­hverf­is­sviði, frá fyrri um­ræðu 838. fund­ar bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 601. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 8.2. Dal­land L123625 - end­urupp­töku­beiðni 202303972

                    Lagt er fram að nýju til um­ræðu og af­greiðslu er­indi land­eig­enda um end­urupp­töku­beiðni vegna nýs deili­skipu­lags við Dal­land L123625. Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á 599. fundi nefnd­ar­inn­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 601. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 8.3. Dal­land L123625 - nýtt deili­skipu­lag 202303972

                    Lagt er fram að nýju er­indi er barst frá Odd Þor­bergi Her­manns­syni, f.h. land­eig­enda að Dallandi L123625, dags. 21.03.2023, með ósk um að aug­lýsa deili­skipu­lagstil­lögu land­bún­að­ar­lands. Um er að ræða nýtt deili­skipu­lag við Dalland, á 10,5 ha landi. Sam­kvæmt til­lög­unni eru tveir byggingarreitir og reiðgerði þar sem óskað er eftir heimild fyrir byggingu íbúðarhúss/smábýli með kosti á fjölbreyttri nýtingu lands með áherslu á hrossarækt, tún- matvæla- og eða fóðurframleiðslu. Að­koma er frá Nesja­valla­vegi. Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu drög að deiliskipulagstillögu sem samanstendur af greinargerð og skipulagsuppdrætti í skalanum 1:1250.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 601. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 8.4. Grennd­ar­stöð við Vefara­stræti í Helga­fells­hverfi - deili­skipu­lags­breyt­ing 202307225

                    Lögð eru fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu drög að um­sögn nefnd­ar við inn­send­um at­huga­semd­um aug­lýstr­ar deili­skipu­lags­breyt­ing­ar ásamt til­lögu skipu­lags­full­trúa að af­greiðslu, í sam­ræmi við 3. mgr. 41. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Um­sagn­ir og at­huga­semd­ir voru tekn­ar til um­ræðu og kynnt­ar á 598. fundi nefnd­ar­inn­ar. Hjá­lögð er til af­greiðslu upp­færð til­laga deili­skipu­lags­breyt­ing­ar Vefara­stræt­is í sam­ræmi við inn­send­ar at­huga­semd­ir og rýni um­ferð­ar­ráð­gjafa.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 601. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 8.5. Að­komu­merki Leir­vogstungu­hverf­is - fyr­ir­spurn 202309680

                    Lögð er fram til kynn­ing­ar um­beð­in um­sögn skipu­lags­full­trúa og um­hverf­is­sviðs vegna er­ind­is íbúa um að­komu­merki Leir­vogstungu­hverf­is, í sam­ræmi við af­greiðslu á 597. fundi nefnd­ar­inn­ar. Hjálagt er er­indi til af­greiðslu.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 601. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 8.6. Helga­fells­hverfi 6. áfangi - nýtt deili­skipu­lag 202101267

                    Lögð eru fram til kynn­ing­ar drög að til­lögu og sam­an­tekt nýs deili­skipu­lags fyr­ir 6. áfanga Helga­fells­hverf­is, norð­an Ása­hverf­is. Skipu­lags­ferli hófst með kynntri skipu­lags­lýs­ingu árið 2021, í sam­ræmi við að­al­skipu­lags­áætlan­ir. Markmið deili­skipu­lags­ins er móta byggð sem fell­ur að nú­ver­andi hverfi, byggð­ar­mynstri og skipu­lagi aðliggj­andi svæða. Svæð­ið er ann­ar af tveim­ur áföng­um sem eft­ir eru í Helga­fells­hverfi, sam­kvæmt ramma­skipu­lagi lands­ins og gild­andi að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Halla Karen Kristjáns­dótt­ir vék af fundi við af­greiðslu er­ind­is­ins vegna van­hæf­is.

                    ***
                    Af­greiðsla 601. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

                  • 8.7. Helga­fell­storf­an - deili­skipu­lag 7. áfanga Helga­fells­hverf­is 201704194

                    Lögð eru fram til kynn­ing­ar drög að til­lögu og sam­an­tekt nýs deili­skipu­lags fyr­ir Helga­fell­storfu, 7. áfanga Helga­fells­hverf­is í suð­ur­hlíð Helga­fells. Skipu­lags­ferli hófst með vilja­yf­ir­lýs­ingu Mos­fells­bæj­ar og land­eig­enda árið 2017 og kynntri skipu­lags­lýs­ingu árið 2028. Markmið deili­skipu­lags­ins er móta byggð sem fell­ur að nú­ver­andi hverfi, byggð­ar­mynstri og skipu­lagi aðliggj­andi svæða. Svæð­ið er ann­ar af tveim­ur áföng­um sem eft­ir eru í Helga­fells­hverfi, sam­kvæmt ramma­skipu­lagi lands­ins og gild­andi að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Halla Karen Kristjáns­dótt­ir vék af fundi við af­greiðslu er­ind­is­ins vegna van­hæf­is.

                    ***

                    Af­greiðsla 601. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

                  • 8.8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 507 202311005F

                    Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 601. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 8.9. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 72 202311009F

                    Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 601. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  Almenn erindi

                  • 9. Út­svars­pró­senta 2024202311355

                    Tillaga um álagningarhlutfall útsvars fyrir árið 2024.

                    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar sam­þykkti með sex at­kvæð­um fyr­ir­liggj­andi til­lögu um að álagn­ing­ar­hlut­fall út­svars fyr­ir árið 2024 verði 14,74% á tekj­ur manna. Bæj­ar­full­trú­ar D og L lista sátu hjá við at­kvæða­greiðsl­una.

                    • 10. Funda­dagskrá 2024202311032

                      Tillaga að fundadagskrá bæjarstjórnar Mosfellsbæjar fyrir árið 2024 lögð fram til samþykktar.

                      Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir með 11 at­kvæð­um fyr­ir­liggj­andi funda­dagskrá árs­ins 2023. Í sam­ræmi við hana verð­ur fyrsti fund­ur árs­ins 10. janú­ar 2023.

                    Fundargerðir til kynningar

                    • 11. Öld­ungaráð Mos­fells­bæj­ar - 35202311010F

                      Fund­ar­gerð 35. fund­ar öld­unga­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                      • 11.1. Könn­un í mála­flokki eldri borg­ara 202310508

                        Til­laga um könn­un í mála­flokki eldri borg­ara lögð fyr­ir Öld­ungaráð til kynn­ing­ar.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 35. fund­ar öld­unga­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 11.2. Þarf­agrein­ing vegna hús­næð­is fyr­ir fé­lags­st­arf eldri borg­ara 202310598

                        Þarf­agrein­ing vegna hús­næð­is fyr­ir fé­lags­starf­ið lögð fyr­ir öld­ungaráð til kynn­ing­ar. Máli vísað frá vel­ferð­ar­nefnd.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 35. fund­ar öld­unga­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 11.3. Lyk­il­töl­ur 2023 202304012

                        Lyk­il­töl­ur vel­ferð­ar­sviðs janú­ar til sept­em­ber 2023 lagð­ar fyr­ir til kynn­ing­ar.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 35. fund­ar öld­unga­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 11.4. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2024 til 2027 202303627

                        Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2024 til 2027 lögð fram til kynn­ing­ar.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 35. fund­ar öld­unga­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 11.5. För­um alla leið - sam­þætt þjón­usta í heima­hús­um - til­rauna­verk­efni 202306162

                        Staða til­rauna­verk­efn­is­ins För­um alla leið - sam­þætt þjón­usta í heima­hús­um rædd.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 35. fund­ar öld­unga­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 12. Fund­ar­gerð 567. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202311275

                        Fundargerð 567. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.

                        Fund­ar­gerð 567. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                      • 13. Fund­ar­gerð­ir árs­funda byggða­sam­lag­anna 2023202311293

                        Fundargerðir ársfunda byggðasamlaganna 2023 lögð fram til kynningar.

                        Fund­ar­gerð­ir árs­funda byggða­sam­lag­anna 2023 lagð­ar fram til kynn­ing­ar á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                      • 14. Fund­ar­gerð 47. að­al­fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202311292

                        Fundargerð 47. aðalfundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.

                        Fund­ar­gerð 12. að­al­fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:55