Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

27. mars 2014 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) 1. varamaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) áheyrnarfulltrúi
  • Ólafur Gunnarsson (ÓG) vara áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Gatna­gerð Reykja­hvoli og Bjarg­slundi200607122

    Varðandi framkvæmdir við Reykjahvol, erindi frá Guðrúnu Ólafsdóttur varðandi yfirlýsingu um að framkvæmdum við Reykjahvol verði lokið eigi síðar en eftir fimm ár.

    Sam­þykkt með tveim­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.

    • 2. Er­indi SSH vegna end­ur­skoð­un­ar á vatns­vernd fyr­ir höf­uð­borg­ar­svæð­ið201112127

      Vatnvernd á höfuðborgarsvæðinu - Heildarendurskoðun. Kynning á tillögu á vinnslustigi.

      Sam­þykkt með tveim­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til bæj­ar­stjóra til skoð­un­ar.

      • 3. Er­indi Guð­jóns Jens­son­ar varð­andi verk­efn­is­styrk201403011

        Guðjón Jensson sækir um verkefnisstyrk varðandi heimildaritun um Mosfellsheiði. Bæjarráð vísar erindinu til umsagnar menningarmálanefndar.

        Sam­þykkt með tveim­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra menn­ing­ar­sviðs.

        • 4. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu þings­álykt­un­ar um að draga til baka um­sókn Ís­lands um að­ild að Evr­ópu­sam­band­inu201403409

          Utanríkismálanefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um að draga til baka umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu og um eflingu samstarfs við Evrópusambandið og Evrópuríki, 340. mál.

          Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar tek­ur und­ir það sjón­ar­mið sem sterkt hef­ur kom­ið fram í um­ræð­um að und­an­förnu um þetta mál að þjóð­in hafi að­komu i þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu um að­ild­ar­við­ræð­ur og síð­ar um hugs­an­lega að­ild Ís­lands að Evr­ópu­sam­band­inu. Mik­il­vægt er að sem breið­ust sátt verði um næstu skref vegna að­ild­ar­við­ræðna Ís­lands við Evr­ópu­sam­band­ið. Bæj­ar­ráð skor­ar á og treyst­ir því að kjörn­ir full­trú­ar á vett­vangi Al­þing­is leiði mál­ið til lykta svo að sem mest sátt megi nást um þetta mik­il­væga mál.


          Bæj­ar­ráðs­menn D lista bóka þá af­stöðu sína að við­hafa hefði átt þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu áður en að­ild­ar­við­ræð­ur hóf­ust á sín­um tíma við Evr­ópu­sam­band­ið.

          • 5. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um ráð­gef­andi þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu um áfram­hald að­ild­ar­við­ræðna við Evr­ópu­sam­band­ið201403412

            Erindi Alþingis varðandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið, 344. mál.

            Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar tek­ur und­ir það sjón­ar­mið sem sterkt hef­ur kom­ið fram í um­ræð­um að und­an­förnu um þetta mál að þjóð­in hafi að­komu i þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu um að­ild­ar­við­ræð­ur og síð­ar um hugs­an­lega að­ild Ís­lands að Evr­ópu­sam­band­inu. Mik­il­vægt er að sem breið­ust sátt verði um næstu skref vegna að­ild­ar­við­ræðna Ís­lands við Evr­ópu­sam­band­ið. Bæj­ar­ráð skor­ar á og treyst­ir því að kjörn­ir full­trú­ar á vett­vangi Al­þing­is leiði mál­ið til lykta svo að sem mest sátt megi nást um þetta mik­il­væga mál.


            Bæj­ar­ráðs­menn D lista bóka þá af­stöðu sína að við­hafa hefði átt þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu áður en að­ild­ar­við­ræð­ur hóf­ust á sín­um tíma við Evr­ópu­sam­band­ið.

            • 6. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um form­legt hlé á að­ild­ar­við­ræð­um Ís­lands og Evr­ópu­sam­bands­ins og þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu um við­ræð­urn­ar201403413

              Erindi Alþingis varðandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um formlegt hlé á aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins og þjóðaratkvæðagreiðslu um viðræðurnar, 352. mál.

              Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar tek­ur und­ir það sjón­ar­mið sem sterkt hef­ur kom­ið fram í um­ræð­um að und­an­förnu um þetta mál að þjóð­in hafi að­komu i þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu um að­ild­ar­við­ræð­ur og síð­ar um hugs­an­lega að­ild Ís­lands að Evr­ópu­sam­band­inu. Mik­il­vægt er að sem breið­ust sátt verði um næstu skref vegna að­ild­ar­við­ræðna Ís­lands við Evr­ópu­sam­band­ið. Bæj­ar­ráð skor­ar á og treyst­ir því að kjörn­ir full­trú­ar á vett­vangi Al­þing­is leiði mál­ið til lykta svo að sem mest sátt megi nást um þetta mik­il­væga mál.


              Bæj­ar­ráðs­menn D lista bóka þá af­stöðu sína að við­hafa hefði átt þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu áður en að­ild­ar­við­ræð­ur hóf­ust á sín­um tíma við Evr­ópu­sam­band­ið.

              • 7. Árs­reikn­ing­ur Sorpu bs 2013201403410

                Ársreikningur Sorpu bs 2013 sem samþykktur var á stjórnarfundi þann 3. mars 2014.

                Árs­reikn­ing­ur­inn lagð­ur fram.

                • 8. Er­indi Gróð­urs fyr­ir fólk í land­námi Ingólfs varð­andi verk­efn­ið Vist­vang o.fl.201403444

                  Erindi Gróður fyrir fólk í landnámi Ingólfs varðandi verkefnið Vistvang og staðarval gas- og jarðgerðarstöðvar fyrir höfuðborgarsvæðið.

                  Sam­þykkt með tveim­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­hverf­is­sviðs.

                  • 9. Er­indi Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is um hreins­un of­an­vatns í Mos­fells­bæ201403460

                    Erindi Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis þar sem eftirlitið hvetur til þess að Mosfellsbær láti kortleggja þá staði sem æskilegt er að hreinsa ofanvatn frá íbúðar og iðnaðarhverfum.

                    Sam­þykkt með tveim­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs þar sem m.a. verði skoð­að hvern­ig önn­ur sveit­ar­fé­lög á höf­uð­borg­ar­svæð­inu standa að mál­um.

                    • 10. ESB-við­ræð­ur, áskor­un201403469

                      Erindi áheyrnarfulltrúa í bæjarráði Jónasar Sigurðssonar þar sem lögð er fram tillaga um að skora á Alþingi að tryggja aðkomu þjóðarinnar um framhald aðildarviðræðna Íslands að Evrópusambandinu.

                      Í ljósi af­greiðslu bæj­ar­ráðs á um­sögn­um til Al­þing­is, er­indi nr. 201403409, 201403412 og 201403413, deg­ur flutn­ings­mað­ur til­lögu sína til baka.

                      • 11. Ung­mennaráð201403503

                        Til umræðu er tillaga sem afgreidd var á 621. fundi bæjarstjórnar um greiðslur til Ungmennaráðs.

                        Sam­þykkt með tveim­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til bæj­ar­stjóra til skoð­un­ar.

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30